Fréttablaðið - 29.09.2016, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 29.09.2016, Blaðsíða 27
fólk kynningarblað Fallegu armbandsúrin frá 24Ice­ land hafa vakið mikla athygli hér á landi undanfarið ár fyrir skemmti­ lega og litríka hönnun. Úrin hafa slegið í gegn bæði hjá heimamönn­ um og erlendum ferðamönnum en mynd af Íslandi prýðir flestar skíf­ ur úranna. Nýlega fór 24Iceland að bjóða upp á þá nýjung að gefa við­ skiptavinum kost á að setja saman eigið úr á vefnum 24ice land.is. Þetta er alveg nýtt hér á landi og þekkist varla erlendis að sögn Val­ þórs Sverrissonar, framkvæmda­ stjóra fyrirtækisins. „Pöntunar­ ferlið er mjög einfalt og þægi­ legt þar sem viðskiptavinurinn velur sjálfur útlit skífunnar, um­ gjarðarinnar og ólarinnar. Um leið sér hann úrið fæðast á skján­ um fyrir framan sig. Það er fljót­ legt að ganga frá pöntuninni og af­ greiðslutími innanlands er yfirleitt 3­4 dagar.“ Mikil söluaukning Fyrstu úrin frá 24Iceland komu til landsins fyrir tæpu ári og fór salan rólega af stað. Valþór hafði samband við nokkrar verslanir en áhuginn var lítill. Snemma á þessu ári varð þó mikil söluaukning að sögn Valþórs. „Verslanir um allt land höfðu þá samband við mig og vildu kaupa úrin af okkur. Síðan þá hefur salan bara verið upp á við hjá okkur. Bráðlega verða þau einnig seld erlendis en það skýr­ ist betur á næstu vikum enda stutt síðan þessi möguleiki opnaðist.“ Fjölbreytt Flóra Hönnuðurinn Pétur hjá Jökulá er á bak við hönnun úranna og er snill­ ingur í sínu fagi að sögn Valþórs. „Hann datt í þetta verkefni með mér á sínum tíma þótt ég hefði ekki fulla vasa fjár. Samstarfið hefur gengið mjög vel hjá okkur og afraksturinn er fjölbreytt flóra fallegra úra sem fara vel bæði konum og körlum.“ Á 24iceland.is er hægt að skoða allar gerðir úra frá fyrirtækinu, sjá lista yfir sölustaði og auðvitað hanna eigin armbandsúr á skömm­ um tíma. Einnig má skoða úrin á Facebook og Instagram. 2 9 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 F I m m t U D A G U r Skoðið laxdal.is/yfirhafnir Facebook.Laxdal.is Vertu vinur á Facebook GERRY-WEBER OG TAIFUN HAUSTLÍNUR 20% AFSLÁTTUR FIMMTUDAG-MÁNUDAGS Laugavegi 63 • S: 551 4422 Hannaðu eigið úr á 24iceland.is 24Iceland kynnir Nú geta viðskiptavinir 24Iceland valið útlit skífunnar, umgjarðarinnar og ólarinnar og sett þannig saman eigið armbandsúr. Pöntunarferlið er einfalt og fljótlegt og nýtt armbandsúr er komið heim 3-4 dögum síðar. „Pöntunarferlið er mjög einfalt og þægilegt þar sem viðskiptavinurinn velur sjálfur útlit skíf- unnar, umgjarðarinnar og ólarinnar,“ segir Valþór Sverrisson framkvæmda- stjóri 24Iceland. MYND/STEFÁN karlSSoN 2 9 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :4 2 F B 0 6 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A B A -8 5 8 4 1 A B A -8 4 4 8 1 A B A -8 3 0 C 1 A B A -8 1 D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 6 4 s _ 2 8 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.