Fréttablaðið - 29.09.2016, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 29.09.2016, Blaðsíða 12
Darren leiðsögumaður fræðir fólk um allt milli norðurljósa og jarðar. Hann kemur frá Bandaríkjunum og sagði nokkra brandara á leiðinni – meðal annars um Donald Trump sem fór misjafnlega í gestina. Ljósadýrðin náði hámarki í gær en mikið fjör var í ferð Gray Line í Ölfus á þriðjudag þar sem ljósmengun er lítil sem engin og því góður staður til að njóta sýningarinnar. Hungjai, Jennifer og Katelyn frá Hong Kong voru þarna fyrsta kvöldið sitt á Íslandi og komu aðallega til að sjá norður- ljósin. Sjálf norðurljósavertíðin hefst ekki fyrr en í október. Þá koma flestir gagngert til landsins til að sjá norðurljósin. Í könnun Höfuðborgarstofu frá 2014 kom í ljós að um 70% ferðamanna komu hingað til lands til að sjá norðurljós og völdu Ísland fram yfir Noreg vegna verðlags. Þó ljósadýrðin hafi sjaldan verið meiri í himinhvolfunum og búið sé að ferðast hálfan hnöttinn til að sjá þau varð Katelyn að láta umheiminn vita og setti inn mynd á Fésbókina. Hún fékk 806 læk. Norðurljósin hafa skartað sínu fegursta að undanförnu. Þúsundir ferðamanna hafa pantað sér ferðir með ferðaskrif- stofum víða um land og fór ljósmyndari Frétta- blaðsins með í eina slíka í Ölfus á þriðjudag. Einar Bárðarson, rekstrarstjóri Reykja- vík Excurs ions, segir að síminn hafi varla stoppað á skrifstofunni og fjölmargir ferðamenn vilji komast í ferðir til að dást að ljósadýrðinni. Norðurljósatíðin hefst fyrir alvöru í október en samkvæmt könnun Höfuðborgarstofu frá 2014 segist mikill meiri- hluti koma til landsins til að njóta dans norður- ljósanna. Norðurljósin dönsuðu um himininn og áhorfendur fylgdust agndofa með Ernir Eyjólfsson ernir@365.is 2 9 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 F I m m t U D A G U r12 F r é t t I r ∙ F r é t t A b L A ð I ð 2 9 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :4 2 F B 0 6 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A B A -7 6 B 4 1 A B A -7 5 7 8 1 A B A -7 4 3 C 1 A B A -7 3 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 6 4 s _ 2 8 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.