Fréttablaðið - 29.09.2016, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 29.09.2016, Blaðsíða 28
Elín Albertsdóttir elin@365.is Sara Anita segir að vinsælt sé að flétta hárið í tvær fastar fléttur sem síðan liggi niður með öxlum. Þannig greiðslu má reyndar sjá á mörgum tískumyndum svo trú- lega halda konur áfram að greiða sér þannig. „Tískan er sportleg og ungar stúlkur leggja meiri áherslu á förðun en hárgreiðsluna. Þær vilja hafa hárið frjálslegt og þægi- legt en eru aftur á móti mjög mikið málaðar,“ segir hún. „Ungar stúlk- ur eru mjög hrifnar af fléttunum.“ Sara útskrifaðist sem hársnyrt- ir vorið 2015 og helstu viðskipta- vinir hennar eru ungar stúlkur. „Mér finnst þær leita aftur til ár- anna 1990-1994 í hárgreiðslu en þá voru fléttur mjög vin- sælar,“ útskýrir hún. „Ég hef ekki enn séð þessar venju- legar fléttur en aldrei að vita hvað kemur næsta vor. Stelpurnar eru rosa- lega mikið í balayage-litun en hún getur verið bæði ljós og dökk. Balayage eru þrí- málaðar strípur, þær eru ekki settar ofan í rótina en hárið lítur út fyrir að vera upplitað, eins og þær hafi verið á sólarströnd. Þar sem þessi litun gefur hárinu náttúrulegan blæ geta stelpurn- ar látið líða langt á milli litana, allt að hálfu ári eða meira. Ég geri þessa litun oft á dag,“ segir Sara Anita. „Litun í rót og grátt yfir er líka enn töluvert eftirsótt.“ Sara Anita segist oft vera beðin um að flétta fastar fléttur. „Oft- ast vilja þær hafa tvær fastar fléttar en kannski losnar um þær næsta vor.“ Hún bætir við að síða hárið sem hefur verið afar vinsælt undan farin ár sé á undanhaldi og axlasídd að koma sterkt inn. „Stelp- ur á aldrinum 15-17 ára eru samt mjög fastar í síða hárinu og það má ekkert klippa þær,“ segir hún og hlær. „Þegar þær nálgast tví- tugt eru þær frekar til í að stytta hárið. Svo eru mjög margar stelp- ur farnar að snoða sig, það kemur svolítið frá þessari tísku á tíunda áratugnum. Það eru vissulega sérstakir karakterar sem þora að snoða sig en ég hef tekið mikið eftir þessu undan farið og þetta fer sumum stelpum svakalega vel.“ Þótt Sara Anita sé mikið með ungar stúlkur sem kúnna kemur fólk á öllum aldri á stof- una. „Kompaníið er stærsta stofa landsins með nítján starfsmenn. Stofan hefur verið starfrækt í 25 ár og hefur marga fastakúnna.“ Losnar um fLétturnar 2017 Þegar vor- og sumartískan 2017 var kynnt fyrr í þessum mánuði vakti athygli að margar fyrirsætur voru með tvær „gamaldags“ fléttur, ekki fastar eins og mikið hefur verið um á liðnum mánuðum. Sara Anita Scime hársnyrtir segir að föstu flétturnar séu enn vinsælar hér á landi. Ljósmyndarinn og tískubloggarinn Hanneli Mustaparta var með fléttur þegar hún kom á sýningu Michael Kors þegar hann kynnti vor- og sumartísku 2017. Sara Anita Scime, hársnyrtir hjá Kompaníinu. MYND/EYÞÓR fóLk er kynningarbLað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. ÚtgEfANDi: 365 MiðLAR | ÁbYRgðARMAðuR: Svanur Valgeirsson uMSjÓNARMENN EfNiS: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Lilja Björk Hauksdóttir, liljabjork@365.is, s. 512 5372 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is, s. 512 5367 | Sólveig Gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351 Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358 | Vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357 SöLuMENN: Atli Bergmann, atlib@365.is, s. 512 5457 | Jóhann Waage, johannwaage@365.is, s. 512 5439 | Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.is, s. 512 5433 Zoe Metthez er þekktur tísku- bloggari. Hún mætti með fléttur á tískuvikuna í París þar sem vor- og sumar- tískan 2017 var kynnt. ALLTAF VIÐ HÖNDINA Þú getur lesið Fréttablaðið í heild sinni á Vísi og í Fréttablaðs-appinu ... allt sem þú þarft Þú færð appið á visir.is/fbl eða beint í gegnum Lógó með adressulínu Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is = Coopet Hewitt light (má vera book ef það er minna en 8pt)BUXNADAGAR 20% AF ÖLLUM BUXUM GARDEUR GERKE ANCORA TUZZI MOS MOSH LINDON Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook Gallabuxnaleggings kr. 6.900.- Str. S-XXL Rúllukragabolir kr. 5.900.- Str. S-XXL 2 9 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 F I m m t U D A G U r2 F ó l k ∙ k y n n I n G A r b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n I n G A r b l A ð ∙ t í s k A 2 9 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :4 2 F B 0 6 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A B A -8 0 9 4 1 A B A -7 F 5 8 1 A B A -7 E 1 C 1 A B A -7 C E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 6 4 s _ 2 8 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.