Fréttablaðið - 29.09.2016, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 29.09.2016, Blaðsíða 54
Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur hvar@frettabladid.is 29. september Tónlist Hvað? Páll Óskar & Monika Hvenær? 21.30 Hvar? Café Flóra Þeir sem hafa farið á tónleika með Palla og Moniku vita að maður kemur út betri maður á eftir. Þau hafa haldið þessa árvissu tónleika í Café Flóru, Grasagarðinum í Laug- ardal síðan 2001. Á efnisskránni eru ýmis lög sem Palli og Monika hafa spilað mikið undanfarinn áratug, auk þekktustu popplaga Palla í sérstökum útsetningum fyrir hörpu. Hvað? Sinfónían á Norrænum músík- dögum Hvenær? 19.30 Hvar? Harpa Norrænir músíkdagar eru haldnir á Íslandi 29. september til 1. október og hefjast með glæsi- legum hljómsveitartónleikum þar sem fjögur nýleg úrvalsverk hljóma. Fiðlukonsert Esa-Pekka Salonen frá árinu 2009 er eitt af lykilverkum þessa finnska tón- snillings. Anna Þorvaldsdóttir er löngu komin í röð fremstu tónskálda samtímans og nú í ár er hún staðartónskáld Fílharm- óníuhljómsveitarinnar í New York. Verk hennar var samið fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands og það er meðal annars að finna á hljómdiski hennar sem kom út hjá Deutsche Grammophon og vakti mikla hrifningu. Hvað? Elín Dröfn Jónsdóttir Hvenær? 20.00 Hvar? Harpa Ýlir – Tónlistarsjóður Hörpu fyrir ungt fólk styrkir árlega ungt tón- listarfólk til að koma fram í Hörpu og er Elín Dröfn Jónsdóttir ein af styrkþegum ársins 2016. Elín Dröfn Jónsdóttir flytur frumsamda tónlist ásamt hljóðfæraleikurum í Kaldalóni í kvöld. Ásamt Elínu kemur fram stór hljómsveit en hana skipa Haukur Hafsteinsson á trommur, Arnar Þór Gunnarsson á gítar, Margrét Soffía Einars- dóttir á fiðlu, Herdís Mjöll Guð- mundsdóttir á fiðlu, Anna Elísa- bet Sigurðardóttir á víólu, Sóley Sigurjónsdóttir á selló, Ingvi Rafn Björgvinsson á kontrabassa, Karl Jóhann Jóhannsson á rafbassa og Sigríður Hjördís Indriðadóttir á flautu. Hvað? Edgar Smári og hljómsveit Hvenær? 21.30 Hvar? Café Rósenberg Bestu lög soul-tímabilsins í flutningi Edgars Smára ásamt stór- hljómsveit og bakröddum. Miða- verð 2.000 krónur. Hvað? Fílalag LIVE á Húrra Hvenær? 20.00 Hvar? Húrra Fundir Hvað? Brottfall úr námskeiði í stærð- fræðigreiningu metið með lifunar- greiningu Hvenær? 15.00 Hvar? Háskóli Íslands, VR- II, stofa 138 Hrefna Hjartardóttir flytur fyrir- lestur um verkefni sitt til meistara- prófs í hagnýtri tölfræði. Heiti verkefnisins er Brottfall úr nám- skeiði í stærðfræðigreiningu metið með lifunargreiningu. Hvað? Á ferð og flugi – Reynslusögur Hvenær? 16.00 Hvar? Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar, Hátúni 12 Þorkell Sigurlaugsson fram- kvæmdastjóri hefur ferðast mikið í leik og starfi. Hann mun deila reynslu sinni á því sviði og fræða okkur um allt það sem hjólastóla- notandi þarf að hafa í huga þegar ferðalög eru skipulögð Hvað? Hvernig byrja ég að fjárfesta? Hvenær? 17.00 Hvar? Íslandsbanki Granda Vegna mikillar eftirspurnar býður VÍB upp á aukafund um þetta áhugaverða málefni. Björn Berg, fræðslustjóri VÍB, ræðir um það sem mikilvægast er að hafa í huga þegar hafist er handa við sparnað og fjárfestingar. Markmið fundarins er að auðvelda gestum að fóta sig við fjárfestingar, forðast algengustu mistök og ná góðum fjárhagslegum árangri. Frítt er á fundinn og boðið verður upp á léttar veitingar. Uppákomur Hvað? Matur & nýsköpun Hvenær? 15.00 Hvar? Hús sjávarklasans Íslenski sjávarklasinn efnir til M&n í samstarfi við Land- búnaðarklasann og Matvæla- landið Ísland. Tilgangurinn er að kynna nýsköpunarfyrirtæki og sprota sem vinna að nýsköpun og framþróun í mat hér á landi, allt frá hugmyndum, hönnun yfir í fullbúnar vörur. 30-40 fyrirtæki verða á staðnum og kynna sig og það sem þau hafa upp á bjóða. Þetta verður afar spennandi og skemmtilegur dagur sem sýnir þá nýsköpun og þann frumkvöðla- kraft sem er í vinnslu matvæla á Íslandi í dag. Hvað? Vísindadagur VoN – Dagur fyrir alla fjölskylduna Hvenær? 12.00 Hvar? Háskóli Íslands Verkfræði- og náttúruvísinda- svið Háskóla Íslands stendur fyrir hinum árlega Vísindadegi laugardaginn 29. október 2016. Dagskráin hefur verið fjölbreytt og breytist árlega, en meðal annars hefur verið boðið upp á skemmti- lega og fræðandi viðburði um nýjustu tækni og vísindi fyrir alla fjölskylduna. Uppistand Hvað? English comedy with Gomobile Hvenær? 21.00 Hvar? Stúdentakjallarinn Hrefna Hjartardóttir flytur fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í hagnýtri tölfræði í Háskóla Íslands í dag. páll Óskar Hjálmtýs- son & monika koma fram á Café flÓru í kvöld. Þeir sem Hafa farið á tÓnleika með palla og moniku, vita að maður kemur út betri maður á eftir. BRIDGET JONES’S BABY 5:20, 8 EIÐURINN 6, 9, 10:30 KUBO 2D ÍSL.TAL 6 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar ÁLFABAKKA DEEPWATER HORIZON KL. 5:40 - 8 - 10:20 DEEPWATER HORIZON VIP KL. 5:40 - 8 - 10:20 STORKAR ÍSLTAL KL. 6 STORKS ENSKT TAL KL. 8 - 10:20 SULLY KL. 5:50 - 8 - 10:10 MECHANIC: RESURRECTION KL. 8 - 10:20 WAR DOGS KL. 8 - 10:30 SUICIDE SQUAD 2D KL. 5:20 LEYNILÍF GÆLUDÝRA ÍSLTAL 2D KL. 6 KEFLAVÍK DEEPWATER HORIZON KL. 8 - 10:20 BRIDGET JONES’S BABY KL. 8 - 10:40 AKUREYRI DEEPWATER HORIZON KL. 8 - 10:20 STORKAR ÍSLTAL KL. 6 STORKS ENSKT TAL KL. 6 SKIPTRACE KL. 10:20 SULLY KL. 8 DEEPWATER HORIZON KL. 8 - 10:40 STORKAR ÍSLTAL KL. 5:50 BRIDGET JONES’S BABY KL. 5:20 - 8 - 10:20 SULLY KL. 6:50 - 9 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI EGILSHÖLL DEEPWATER HORIZON KL. 5:30 - 8 - 10:20 STORKAR ÍSLTAL KL. 5:30 SKIPTRACE KL. 5:40 - 8 - 10:30 SULLY KL. 5:50 - 8 - 10:10 WAR DOGS KL. 8 - 10:30 Nýjasta stórmynd Clint Eastwood VARIETY  SEATTLE TIMES  CHICAGO SUN-TIMES  HOLLYWOOD REPORTER  Geggjuð grín-spennumynd ROGEREBERT.COM  EMPIRE  ENTERTAINMENT WEEKLY  EMPIRE  THE GUARDIAN  HOLLYWOOD REPORTER  HOLLYWOOD REPORTER  THE WRAP  Ein magnaðasta stórmynd ársins Sýnd með íslensku og ensku tali Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is COSI FAN TUTTI 17. október í Háskólabíói - HS, MORGUNBLAÐIÐ - GUARDIAN- ROTTENTOMATOES 87% -S.S., X-IÐ 977 Þétt og örugg uppbygging, flottur hákarlatryllir Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is 2 9 . s e p T e m b e r 2 0 1 6 F I m m T U D A G U r42 m e n n I n G ∙ F r É T T A b L A ð I ð 2 9 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :4 2 F B 0 6 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A B A -7 B A 4 1 A B A -7 A 6 8 1 A B A -7 9 2 C 1 A B A -7 7 F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 6 4 s _ 2 8 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.