Fréttablaðið - 12.10.2016, Page 58

Fréttablaðið - 12.10.2016, Page 58
Nemendur Verzlunarskóla Íslands eru þekktir fyrir frábæra frammistöðu þegar kemur að náminu. Þeir sönnuðu það hins vegar að þeir geta auðveldlega rúllað upp bæði náminu og tískunni. Fréttablaðið leit við í heimsókn og myndaði vel klædda Verzlinga á göngum skólans nú á dögunum. Guðrún Jóna Stefánsdóttir gudrunjona @frettabladid.is Sólveig María Sölvadóttir 17 ára Skór: HM Sokkar: Hagkaup Kjóll: „Hann er úr Zöru“ Jakki: Vero Moda Fréttablaðið/SteFán Margrét Stella Kaldalóns 17 ára Skór: Dr. Martens buxur: Vero Moda Jakki: HM bolur: HM Helena Guðmundsdóttir 19 ára Peysa: Verslópeysa buxur: topshop Jakki: „Þetta er vint­ age bomber jakki“ Skór: adidas Orginals Helgi Sævar Þorsteinsson 18 ára buxur: HM Jakki: bershka Skór: Jordan Derhúfa: „Þetta er the north Face derhúfa“ Ólafur Hrafn Kjartansson 19 ára buxur: topman Peysa: river island bolur: Ovo Skór: Dr. Martens 1 2 . o k t ó b e r 2 0 1 6 M I Ð V I k U D A G U r34 L í f I Ð ∙ f r É t t A b L A Ð I Ð Lífið Götutískan í Verzló Málfríður Anna Eiríksdóttir 19 ára Skór: Dr. Martens Peysa: Pull & bear buxur: HM 1 2 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :4 1 F B 0 6 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 0 K _ N Y .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A E 3 -E 4 7 4 1 A E 3 -E 3 3 8 1 A E 3 -E 1 F C 1 A E 3 -E 0 C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 6 4 s _ 1 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.