Fréttablaðið - 12.10.2016, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 12.10.2016, Blaðsíða 44
Markaðurinn Íslenska úrvalsvísitalan1.774,4 -0,18%(-3,14) Miðvikudagur 12. október 2016fylgirit fréttablaðsins um Viðskipti og fjármál | Viðskiptavefur Vísis @VisirVidskiptiwww.visir.is Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 8,9 milljörðum króna í júní sem er ríflega 2 milljörðum minna en í júní 2015 samkvæmt tölum Hagstof- unnar. Á heildina litið var samdrátt- ur í öllum tegundum nema ufsa og humri. Aflaverðmæti botnfisks nam rúmum 7 milljörðum í júní og dróst saman um 14,5 prósent frá fyrra ári. 8,9 milljarða aflaVerðmæti Gengi hlutabréfa í N1 hækkaði um 5,14 prósent í 583 milljóna króna viðskiptum. Hækkunina má líklega rekja til tilkynningar sem barst á mánudag um að samkvæmt drögum að uppgjöri þriðja ársfjórðungs hjá félaginu er aukning í sölu bifreiða- eldsneytis umfram áætlanir sem og sala annarra vara á þjónustustöðvum félagsins. 5,14% hækkun 8.10. 2016 Í fyrsta lagi er þetta ekkert verð fyrir hest og í öðru lagi eru þetta um 400 kíló af hakki, bjúgum og steikum sem þarna fóru á engan pening. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði Franskar kartöflur eiga sér fáa and- stæðinga, en á fundi Félags atvinnu- rekenda voru stjórnmálaflokkarnir rukkaðir um afstöðu sína til 76% tolls á franskar kartöflur. Enginn fulltrúi flokkanna treysti sér til að mæla slíkum tollum bót. Landsmenn geta farið að hræra kokteilsósuna því það virðist sama hver fer í næstu ríkisstjórn; franskar verða ódýrari. Franskar eiga sér færri óvini Samstaða er um að lækka tolla á frönskum kartöflum. Leiðtogar norræna sprotasamfélags- ins söfnuðust saman í New York í gær til að opna Nasdaq-kauphöllina með bjölluhringingu klukkan 13.30 að íslenskum tíma. Á staðnum er Salóme Guð- mundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups, ásamt öðrum norrænum frumkvöðlasetrum og íslensku sprotafyrirtækjunum Sling og Watchbox. Helga Valfells, fram- kvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, hélt ræðu við tilefnið. Markmið ferðarinnar er að kynna norræna sprotasamfélagið betur á austurströnd Bandaríkjanna ásamt því að veita sprotafyrirtækjum sem með eru í för tækifæri til að kynna sig fyrir bandarískum fjárfestum og fjölmiðlum. Helga hringdi bjöllunni Helga Valfells, framkvæmdastjóri Ný- sköpunarsjóðs atvinnulífsins, opnaði Nasdaq-kauphöllina í New York í gær. 76% Tollur sem lagður er á inn- fluttar franskar kartöflur 1 2 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :4 1 F B 0 6 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A E 3 -D A 9 4 1 A E 3 -D 9 5 8 1 A E 3 -D 8 1 C 1 A E 3 -D 6 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 6 4 s _ 1 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.