Fréttablaðið - 12.10.2016, Blaðsíða 59
HUGSAÐU VEL
UM HÚÐINA
BIOEFFECT húðvörurnar innihalda EGF
frumuvaka sem gegnir lykilhlutverki í
líffræði húðarinnar og stuðlar að
endurnýjun hennar. Frumuvakinn er
framleiddur í byggi með einstakri
erfðatækni sem byggir á meira en 10
ára þróunarstar.
12. OKTÓBER
LYFJA SMÁRATORGI 13.00 - 17.00
12-14 OKTÓBER
LYFJA LÁGMÚLI 13.00 - 17.00
13 OKTÓBER
LYFJA LAUGAVEGI 13.00 - 17.00
13-14 OKTÓBER
LYFJA SMÁRALIND 13.00 - 17.00
20%
AFSLÁTTUR
AF BIOEFFECT EGF SERUM &
BIOEFFECT EGF DAY SERUM
SÉRFRÆÐINGAR BIOEFFECT VERÐA
Á EFTIRTÖLDNUM STÖÐUM:
„Landvernd ásamt Vakandi hafa nú
gefið út myndbönd þar sem Dóra
Svavarsdóttir kokkur kennir okkur
hvernig betur er hægt að fara með
mat,“ segir Rakel Garðarsdóttir, for-
svarsmaður samtakanna Vakandi,
samtaka sem stuðla að vitundar-
vakningu um sóun matvæla.
Mikið er rætt um loftslags-
breytingar, gróðurhúsaáhrif og
umhverfis mál og hversu stór vand-
inn sé. Á sama tíma er lítið fjallað
um hvað hægt er að gera til þess að
sporna gegn þessari þróun. Rakel
segir að við getum auðveldlega haft
áhrif á þessa þróun, með því einfald-
lega að hætta að henda mat.
„Sóun á mat leggur nefnilega
mikið til losunar á gróðurhúsa-
lofttegundum,“ segir hún, en sam-
kvæmt skýrslu Matvæla- og land-
búnaðarstofnunar Sameinuðu
þjóðanna er áætlað að um 3,3
milljarða gígatonna af losun koltví-
sýringsígilda í heiminum á ári megi
rekja til matarsóunar, en þessi tala
jafngildir helmingi þess sem Banda-
ríkin losa út árlega.
„Talið er að þriðjungur þess matar
sem framleiddur er í heiminum
endi í ruslinu. Með því að draga
úr matarsóun spörum við peninga
og orku og hættum að vinna gegn
náttúrunni,“ segir hún og bætir við
að Íslendingar séu þekktir fyrir að
vinna mikið og á sama tíma séum
við að sóa miklum fjármunum með
því að henda mat, sem er fullkom-
lega ætur. gudrunjona@frettabladid.is
Við getum haft áhrif á matarsóun
Rakel Garðarsdóttir , forsvarsmaður samtakanna Vakandi. FRéttablaðið/Valli
Sóun á mat leggur
nefnilega mikið til
loSunar á gróðurhúSaloft-
tegundum.
Embla Líf
Fjeldsted 19 ára
buxur: Zara
bolur: Spúútnik
Skór: Reebok
Darri Sigþórsson
19 ára
Úr: Michael Kors
buxur: Pull & bear
Skyrta: Ralph lauren
Skór: Vans
L í f i ð ∙ f R É T T A B L A ð i ð 35M i ð V i K U D A G U R 1 2 . o K T ó B e R 2 0 1 6
1
2
-1
0
-2
0
1
6
0
4
:4
1
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
E
3
-D
5
A
4
1
A
E
3
-D
4
6
8
1
A
E
3
-D
3
2
C
1
A
E
3
-D
1
F
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
0
6
4
s
_
1
1
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K