Fréttablaðið - 12.10.2016, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 12.10.2016, Blaðsíða 36
bleika slaufan kynningarblað 12. október 20168 Á vef Krabbameinsfélagsins www.krabb.is er að finna ógrynni upplýsinga um brjóstakrabba- mein. Undir flipanum Fræðsla & forvarnir er til dæmis að finna svokallað brjóstapróf. Með því að taka prófið lærir fólk að þekkja staðreyndir um krabba- mein í brjóstum, sem er algengasta krabba- mein hjá konum. Með því að þekkja einkenni og mæta í skoðun er oft hægt að greina sjúkdóminn á byrjunarstigi. Próf- ið byggist á 14 stað- hæfingum sem hægt er að svara með rétt eða rangt. Dæmi um staðhæfingar á prófinu l Brjóstakrabbamein greinist ein- göngu hjá konum. l Fjölskyldusaga og erfðir eiga lít- inn þátt í þróun brjóstakrabba- meins. l Hnútur í brjósti er oftast krabba- mein. l Eitt glas af áfengi á dag eykur ekki líkur á brjóstakrabbameini. brjóstapróf sem taka má á netinu Með því að skoða og þreifa brjóstin reglulega geta konur áttað sig á því hvað er eðlilegt og hvað hefur breyst frá síðustu skoðun. Best er að þreifa brjóstin einu sinni í mánuði, um það bil viku til tíu dögum eftir að blæðingar hefjast. Eftir tíðahvörf er best að þreifa brjóstin á svipuðum tíma í hverjum mánuði. Horfðu fyrst á brjóstin í spegli, áður en þú þreifar þau, bæði með hendur niður með hlið- um og með hendur spenntar á hnakka. Auðveldast er að þreifa brjóstin í sturtu, en einnig er rétt að þreifa þau liggjandi. Þreifaðu vinstra brjóst með hægri hendi og notaðu til þess alla fingur nema þumalfingur en settu jafnframt vinstri hönd á hnakka. Til að koma í veg fyrir að einhver hluti brjóstsins verði útundan skaltu hreyfa fingurna eftir reglubundnu mynstri. Temdu þér ákveðnar hreyf- ingar en þrýstu þó ekki of fast. Þreifaðu síðan hægra brjóstið á sama hátt með vinstri hendi og settu hægri hönd á hnakka.  Þreifið brjóstin reglulega Mikilvægt er að þreifa brjóstin. 6 bitar af klassískum kjúklinga- bitum og franskar, til að taka með eða borða á staðnum. BLEIKA FATAN PIPA R \ TBW A • SÍA • 16 4349 500 krónur af hvi seldri blei i fötu renna til Bleiku slaufunn . 2.490 KR. #fyrirmömmu EKKI HLAUPA Í STIGANUM KVEÐJA, MAMMA Verslað fyrir Bleika Daginn Landsmenn geta keypt fjölbreyttan varning fyrir Bleika daginn, sem haldinn verð- ur föstudaginn 14. október, á netverslun Krabbameinsfélagsins en bein slóð þang- að inn er vefverslun.krabb.is. Fjölmargir vöruflokkar eru í boði, þar á meðal dekur- og snyrtivörur, gjafa vörur, golfvörur, skartgripir, styrktarvörur og að sjálfsögðu nokkrar útgáfur af Bleiku slaufunni. Í raun ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi og er bleiki liturinn auðvitað allsráðandi. Hægt er að kaupa bleikar garð- og trjáklippur, bleika penna, úrval endurskinsmerkja, mikið af fallegum gjafavörum þar sem má m.a. finna heims- þekkta hönnun í bland við íslenska, bleika golfbolta, fallegar vatnsflöskur og brúsa auk matreiðslubóka sem innihalda holla og ljúffenga rétti. Kaupferlið er einfalt á vefnum og er hægt að sækja vörurnar í Skógarhlíð 8 án sendingargjalds eða velja milli ólíkra heimsendingarkosta gegn misháu gjaldi. 1 2 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :4 1 F B 0 6 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A E 3 -C B C 4 1 A E 3 -C A 8 8 1 A E 3 -C 9 4 C 1 A E 3 -C 8 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 6 4 s _ 1 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.