Fréttablaðið - 12.10.2016, Page 44

Fréttablaðið - 12.10.2016, Page 44
Markaðurinn Íslenska úrvalsvísitalan1.774,4 -0,18%(-3,14) Miðvikudagur 12. október 2016fylgirit fréttablaðsins um Viðskipti og fjármál | Viðskiptavefur Vísis @VisirVidskiptiwww.visir.is Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 8,9 milljörðum króna í júní sem er ríflega 2 milljörðum minna en í júní 2015 samkvæmt tölum Hagstof- unnar. Á heildina litið var samdrátt- ur í öllum tegundum nema ufsa og humri. Aflaverðmæti botnfisks nam rúmum 7 milljörðum í júní og dróst saman um 14,5 prósent frá fyrra ári. 8,9 milljarða aflaVerðmæti Gengi hlutabréfa í N1 hækkaði um 5,14 prósent í 583 milljóna króna viðskiptum. Hækkunina má líklega rekja til tilkynningar sem barst á mánudag um að samkvæmt drögum að uppgjöri þriðja ársfjórðungs hjá félaginu er aukning í sölu bifreiða- eldsneytis umfram áætlanir sem og sala annarra vara á þjónustustöðvum félagsins. 5,14% hækkun 8.10. 2016 Í fyrsta lagi er þetta ekkert verð fyrir hest og í öðru lagi eru þetta um 400 kíló af hakki, bjúgum og steikum sem þarna fóru á engan pening. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði Franskar kartöflur eiga sér fáa and- stæðinga, en á fundi Félags atvinnu- rekenda voru stjórnmálaflokkarnir rukkaðir um afstöðu sína til 76% tolls á franskar kartöflur. Enginn fulltrúi flokkanna treysti sér til að mæla slíkum tollum bót. Landsmenn geta farið að hræra kokteilsósuna því það virðist sama hver fer í næstu ríkisstjórn; franskar verða ódýrari. Franskar eiga sér færri óvini Samstaða er um að lækka tolla á frönskum kartöflum. Leiðtogar norræna sprotasamfélags- ins söfnuðust saman í New York í gær til að opna Nasdaq-kauphöllina með bjölluhringingu klukkan 13.30 að íslenskum tíma. Á staðnum er Salóme Guð- mundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups, ásamt öðrum norrænum frumkvöðlasetrum og íslensku sprotafyrirtækjunum Sling og Watchbox. Helga Valfells, fram- kvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, hélt ræðu við tilefnið. Markmið ferðarinnar er að kynna norræna sprotasamfélagið betur á austurströnd Bandaríkjanna ásamt því að veita sprotafyrirtækjum sem með eru í för tækifæri til að kynna sig fyrir bandarískum fjárfestum og fjölmiðlum. Helga hringdi bjöllunni Helga Valfells, framkvæmdastjóri Ný- sköpunarsjóðs atvinnulífsins, opnaði Nasdaq-kauphöllina í New York í gær. 76% Tollur sem lagður er á inn- fluttar franskar kartöflur 1 2 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :4 1 F B 0 6 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A E 3 -D A 9 4 1 A E 3 -D 9 5 8 1 A E 3 -D 8 1 C 1 A E 3 -D 6 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 6 4 s _ 1 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.