Fréttablaðið - 04.08.2016, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 04.08.2016, Blaðsíða 64
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja Bakþankar Tómasar Þórs Þórðarsonar Íslendingar eru heimsmeistarar í að rífast nánast út af engu og/eða tuða yfir fréttum. Tuð er fyrir löngu orðið þjóðarsport okkar Íslendinga þó það hafi ekki komið almennilega upp á yfirborðið fyrr en á síðustu árum. Eftir þriggja vikna sameiningu þjóðar á meðan strákarnir okkar voru að gera stórkostlega hluti á EM þar sem við börðumst til dæmis öll saman gegn „illmenninu“ Cristiano Ronaldo var kominn aftur tími til að rífast. Hamingjan lifði í tvær vikur þar til ísbjörn var skotinn fyrir norðan. Þá gleymdu allir gleðinni og fóru að rífast. Hvernig datt mönnum í hug að skjóta eitt af hættulegustu dýrum jarðar, sársvangt á vappi þar sem börn voru að leik? Þetta var bara í alvöru spurning sem fólk velti upp. Birnan var örugglega ekkert svöng, nei, nei. Við mannfólkið þurfum að fá okkur eina með öllu eftir 500 metra sprett í Laugardals- laug. Hvítabjörninn var vafalítið til í eitt barn með öllu eftir 600 km sund frá Grænlandi! Allir sem stóðu að aðgerðinni hugsuðu fyrst og fremst um öryggi fólksins fyrir þessu stórhættulega og sársvanga dýri en sumum tókst að tuða yfir því líka. Börnum finnast bangsar krútt- legir og þau vita ekki betur. Hvað ef félagi hvítabjarnarins á listan- um yfir hættulegustu dýr heims, kóbraslangan, myndi skríða úr einum bátnum við Reykjavíkur- höfn? Þá væru allir sammála um að lóga dýrinu því slöngur eru ekki jafn krúttlegar og bangsar. Það er nú þegar einn Íslendingur búinn að týna lífinu af völdum ísbjarnar. Það var á Grænlandi í fyrra. Sem betur fer var um að ræða hest en ekki manneskju. Leikum ekki við bangsann og höldum dauðsföllum mannfólks áfram á núllinu. Elskum börnin. Skjótum björninn. Börnin frekar en björninn Vertu klár í skólann með snjöllum græjum Vodafone Við tengjum þig 5 GB á mán. í 6 mán. Hulstur fylgir símtæki 5 GB á mán. í 6 mán. Þessi hjálpar þér að vakna í skólann 5 GB á mán. í 6 mán. Vodafone Turbo 7 19.990 kr. staðgreitt • 8 GB • 5" skjár • Rafhlaða: 2000 mAh • Örgjörvi: Fjórkjarna 1.0 GHz • Myndavél: 5 MP • Auka myndavél: 2 MP • Vinnsluminni: 1 GB • Minniskortarauf: Að 32 GB Vodafone Tab Speed 6 29.990 kr. staðgreitt • 16 GB • 8" skjár • Rafhlaða: 4060 mAh • Örgjörvi: Fjórkjarna 1.3 GHz • Myndavél: 5 MP • Auka myndavél: 2 MP • Vinnsluminni: 1 GB • Minniskortarauf: Að 32 GB Samsung Galaxy J5 2016 39.990 kr. staðgreitt • 16 GB • 5,2" skjár • Rafhlaða: 3100 mAh • Örgjörvi: Fjórkjarna 1,2 GHz • Myndavél: 13 MP f/1.9 • Auka myndavél: 5 MP f/1.9 • Vinnsluminni: 2 GB • Minniskortarauf: Að 256 GB Avea Flare þráðlaus lukt 18.990 kr. staðgreitt • Hægt að tengja allt að 10 Avea ljós saman • Hægt að nota innandyra og utan • 110v og 7W • Lithium Polymer rafhlaða (fylgir) • Virkar með Android og iPhone Með fyrirvara um myndabrengl og villur í texta. Tilboðin gilda til og með 31.8.2016, á meðan birgðir endast. SNÚÐU LUKKUHJÓLINU! Allir þeir sem kíkja við í verslanir okkar á neðangreindum tímum fá að snúa lukkuhjólinu og eiga möguleika á að vinna miða fyrir tvo á Justin Bieber í Kórnum, auk annarra spennandi vinninga. 4. - 5. ágúst í Ármúla 8. -14. ágúst í Smáralind 15. - 21. ágúst í Kringlunni 22. - 29. ágúst á Akureyri 59 kr.stk. X.RAY orkudrykkur 250ml Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka 0 4 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :2 7 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 2 9 -3 2 B 0 1 A 2 9 -3 1 7 4 1 A 2 9 -3 0 3 8 1 A 2 9 -2 E F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 3 _ 8 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.