Fréttablaðið - 04.08.2016, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 04.08.2016, Blaðsíða 32
Fyrirsæta sýnir rautt dress á hátískuviku í París í júlí þegar haust- og vetrartískan 2016-2017 var kynnt. Kjóllinn er hannaður af Franck Sorbier. MYNDIR/GETTY Tímaritið Vogue kallar haust- og vetrartískuna djarfa og lita glaða. Ljóslillaður litur, bleikur, grænn eða gulur verða vinsælir þótt svarti liturinn sé alltaf með. Eftir nokkra naumhyggju í fatnaði sum- arsins verður haust- og vetrarlín- an íburðarmeiri, að því er greint er frá í Vogue. Kærkomnir litir og höfðinglegar herðar, segir í blað- inu. Annað tískublað segir að tískan sem verið hefur í anda 1970 undan- farið sé á undanhaldi en mikill sköpunarkraftur einkenni vetrar- tískuna. Breskur tískubloggari segir haust- og vetrartískuna einkenn- ast af litum. Sterkir litir koma inn jafnt í fatnaði, handtöskum og skóm. Aðallega verða í gangi fimm litir, það eru svartur, ljós- bleikur, grænn, fjólublár og rauð- ur. Bent er á að þessi antíkbleiki kynþokkafulli litur passi einstak- lega vel með svörtu. Nú er því bara um að gera að draga fram fallegu litina í skápn- um og njóta þeirra strax þótt hausttískan sé varla komin í versl- anir. Allar myndir eru frá kynn- ingum á haust- og vetrartískunni 2016-2017. elin@365.is LitagLeði á Ljúfum hinsegin dögum Nú standa yfir Hinsegin dagar í Reykjavík. Þá er gleðin við völd og ekkert að því að klæðast fallegum litum. Haust- og vetrartískan 2016-2017 þykir einmitt nokkuð djörf í litum. Bleikt eða fjólublátt, allt er leyfilegt. Keita Maruyama. Hönnun frá The Korsun. Hönnun frá SIVICO. Hönnun frá Yanina. Franska merkið Vete- ments. Hönn- uður Demna Gvasalia. Barbara Bui. Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga kl. 11–18 Opið laugardaga k l. 11-15 Útsalan er hafin 30 – 50% afsláttur Verðdæmi: Verð nú: Verð áður: Buxur 4.900 kr. 8.900 kr. Jakki 8.900 kr. 13.900 kr. Netvesti 2.900 kr. 4.900 kr. Túnika 4.900 kr. 7.900 kr. Mussa 4.900 kr. 8.900 kr. Toppur 4.900 kr. 7.900 kr. Pils 4.900 kr. 9.900 kr. Kjóll 3.900 kr. 6.900 kr. Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Stærðir 38-58 Nýjar haustvörur streyma inn VIÐ FLYTJUM ÞÉR Fréttir Stöðvar 2, í opinni dagskrá alla daga vikunnar, alla daga ársins, kl. 18.30. FRÉTTASTOFA FRÉTTIRNAR ALLA DAGA VIKUNNAR Í OPINNI DAGSKRÁ KL. 18.30 4 . á g ú s t 2 0 1 6 F I M M t U D A g U R6 F ó l k ∙ k y n n I n g A R b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n I n g A R b l A ð ∙ t í s k A 0 4 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :2 7 F B 0 6 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 2 9 -3 C 9 0 1 A 2 9 -3 B 5 4 1 A 2 9 -3 A 1 8 1 A 2 9 -3 8 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 6 4 s _ 3 _ 8 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.