Fréttablaðið - 04.08.2016, Page 32

Fréttablaðið - 04.08.2016, Page 32
Fyrirsæta sýnir rautt dress á hátískuviku í París í júlí þegar haust- og vetrartískan 2016-2017 var kynnt. Kjóllinn er hannaður af Franck Sorbier. MYNDIR/GETTY Tímaritið Vogue kallar haust- og vetrartískuna djarfa og lita glaða. Ljóslillaður litur, bleikur, grænn eða gulur verða vinsælir þótt svarti liturinn sé alltaf með. Eftir nokkra naumhyggju í fatnaði sum- arsins verður haust- og vetrarlín- an íburðarmeiri, að því er greint er frá í Vogue. Kærkomnir litir og höfðinglegar herðar, segir í blað- inu. Annað tískublað segir að tískan sem verið hefur í anda 1970 undan- farið sé á undanhaldi en mikill sköpunarkraftur einkenni vetrar- tískuna. Breskur tískubloggari segir haust- og vetrartískuna einkenn- ast af litum. Sterkir litir koma inn jafnt í fatnaði, handtöskum og skóm. Aðallega verða í gangi fimm litir, það eru svartur, ljós- bleikur, grænn, fjólublár og rauð- ur. Bent er á að þessi antíkbleiki kynþokkafulli litur passi einstak- lega vel með svörtu. Nú er því bara um að gera að draga fram fallegu litina í skápn- um og njóta þeirra strax þótt hausttískan sé varla komin í versl- anir. Allar myndir eru frá kynn- ingum á haust- og vetrartískunni 2016-2017. elin@365.is LitagLeði á Ljúfum hinsegin dögum Nú standa yfir Hinsegin dagar í Reykjavík. Þá er gleðin við völd og ekkert að því að klæðast fallegum litum. Haust- og vetrartískan 2016-2017 þykir einmitt nokkuð djörf í litum. Bleikt eða fjólublátt, allt er leyfilegt. Keita Maruyama. Hönnun frá The Korsun. Hönnun frá SIVICO. Hönnun frá Yanina. Franska merkið Vete- ments. Hönn- uður Demna Gvasalia. Barbara Bui. Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga kl. 11–18 Opið laugardaga k l. 11-15 Útsalan er hafin 30 – 50% afsláttur Verðdæmi: Verð nú: Verð áður: Buxur 4.900 kr. 8.900 kr. Jakki 8.900 kr. 13.900 kr. Netvesti 2.900 kr. 4.900 kr. Túnika 4.900 kr. 7.900 kr. Mussa 4.900 kr. 8.900 kr. Toppur 4.900 kr. 7.900 kr. Pils 4.900 kr. 9.900 kr. Kjóll 3.900 kr. 6.900 kr. Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Stærðir 38-58 Nýjar haustvörur streyma inn VIÐ FLYTJUM ÞÉR Fréttir Stöðvar 2, í opinni dagskrá alla daga vikunnar, alla daga ársins, kl. 18.30. FRÉTTASTOFA FRÉTTIRNAR ALLA DAGA VIKUNNAR Í OPINNI DAGSKRÁ KL. 18.30 4 . á g ú s t 2 0 1 6 F I M M t U D A g U R6 F ó l k ∙ k y n n I n g A R b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n I n g A R b l A ð ∙ t í s k A 0 4 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :2 7 F B 0 6 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 2 9 -3 C 9 0 1 A 2 9 -3 B 5 4 1 A 2 9 -3 A 1 8 1 A 2 9 -3 8 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 6 4 s _ 3 _ 8 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.