Fréttablaðið - 04.08.2016, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 04.08.2016, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 8 2 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 4 . á g ú s t 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag skoðun Heiðar Guðjónsson skrifar um efnahagsmál. 24 sport Lífið leikur við knatt- spyrnukappann Viðar Örn Kjartansson í Svíþjóð. 28 Menning Hinsegin bókmenntaganga farin um sagnaslóð- ir í Reykjavík. 26 lÍFið Elísabet Birta Sveinsdótt- ir sýnir verkið Köld nánd, um áhrif klámvæddrar neyslu- menningar. 34 Götumarkaður Útsölulok Enn meiri verðlækkun! opið til 21 12 MANNA ÁSAMT FYLGIHLUTUM YFIR 15 TEGUNDIR VERÐ FRÁ KR.24.990 HNÍFAPARATÖSKUR 45 ÁRA LAUGAVEGI 178 – SÍMI 568 9955 MEÐ FRÉTTABLAÐINU Í DAG 16BLS BÆKLINGUR 8BLS BÆKLINGUR Reykjavík • Hallarmúla 2 | Akureyri • Undirhlíð 2 Stuð á Sólheimum Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid forsetafrú heilsa Nóa Sæ Guðmundssyni við komuna til Sólheima í gær. Forsetahjónin fóru þangað í sína fyrstu opinberu heimsókn og vilja kynna landsmönnum samfélagið á Sólheimum. Guðni segir að Íslendingar geti lært margt um sjálfbærni og samvinnu af Sólheimum. Sjá síðu 10 Fréttablaðið/GVa atvinnuMál Tryggingagjald sem atvinnurekendur greiddu í ríkissjóð nam alls 42,3 milljörðum króna á fyrri helmingi ársins 2016 og var 5,4% umfram áætlun. Þetta kemur fram í tölum um greiðsluafkomu ríkissjóðs. Tekjur ríkisins af greiddu trygginga- gjaldi aukast um 5,2 milljarða króna, eða 14 prósent, á milli ára. Samtök iðnaðarins hafa þrýst á um lækkun gjaldsins. Gjaldið var 8,65 prósent fyrir árið 2011 en hafði lækkað og var 7,35 prósent fyrir fyrri hluta þessa árs. Um síðustu mánaða- mót lækkaði það um 0,5 prósentustig og stendur nú í 6,85 prósentum. Almar Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri samtakanna, segir mikilvægt að gjaldið haldi áfram að lækka. „Þetta var 5,34 prósent fyrir hrun og okkur finnst mjög eðlilegt að gjaldið fari þangað aftur. Þá eru í raun 1,5 prósent eftir,“ segir hann. Almar segir að í ljósi mikilla launa- hækkana komi það ekki á óvart að ríkissjóður fái meiri tekjur af gjald- inu nú en síðustu ár. „Þess þá heldur er mikilvægt að þetta launatengda gjald lækki til þess að atvinnulífið geti þá nýtt tækifæri til þess að ráða fleiri í vinnu,“ segir Almar og bætir við að lækkun gjaldsins sé líka mikilvæg til að takast á við þær launahækkanir sem þegar hafi orðið. Innlend fram- leiðslufyrirtæki geti ekki velt öllum launahækkunum út í verðlag. Þar af leiðandi kalli þær á rekstrarhagræði hjá fyrirtækjum og þá geti trygginga- gjaldið virkað sem dempari. Lægra tryggingagjald hjálpi til við að halda rekstri í eðlilegu horfi. Almar segir jafnframt að í tilfelli útflutningsfyrirtækja sé lækkun gjaldsins samkeppnismál. – jhh Fimm milljörðum meira í tryggingagjald Tekjur ríkisins af tryggingagjaldi eru rúmum fimm milljörðum meiri á fyrri helmingi ársins en á sama tíma í fyrra. Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir mikilvægt að álagt tryggingagjald lækki svo fyrirtækjum sé unnt að takast á við launahækkanir. Þess þá heldur er mikilvægt að þetta launatengda gjald lækki til þess að atvinnulífið geti þá nýtt tækifæri til þess að ráða fleiri í vinnu. Almar Guðmundsson, framkvæmda- stjóri Samtaka iðnaðarins HeilbrigðisMál Gunnar Ármanns- son, stjórnarmaður í MCPB ehf. sem hyggst reisa einkarekið sjúkrahús í Mosfellsbæ, segir að að spænski læknirinn Pedro Brugada, sem sjúkra- húsið á að vera nefnt eftir, hafi talið það forsendu fyrir aðkomu sinni að verkefninu að ekki væri andstaða meðal hérlendra lækna við það. Þrír yfirlæknar á hjartadeild Landspítalans hafa lýst yfir áhyggj- um af áformunum. Gunnar segir að þær gagnrýnisraddir verði teknar alvarlega. Brugada hafi fundað með íslenskum læknum hér á landi í vor til að kanna hvernig þeim hugnað- ist að hann hæfi starfsemi á Íslandi. Eftir fundina hafi hann talið sig hafa átt góð samtöl við lækna og æðstu embættismenn og að það væru forsendur fyrir hendi til að koma hingað til starfa. – ih, sjá síðu 6 Gagnrýni lækna tekin alvarlega plús 1 sérblað l Fólk   *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 0 4 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :2 7 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 2 9 -3 2 B 0 1 A 2 9 -3 1 7 4 1 A 2 9 -3 0 3 8 1 A 2 9 -2 E F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 3 _ 8 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.