Fréttablaðið - 04.08.2016, Qupperneq 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 8 2 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 4 . á g ú s t 2 0 1 6
Fréttablaðið í dag
skoðun Heiðar Guðjónsson
skrifar um efnahagsmál. 24
sport Lífið leikur við knatt-
spyrnukappann Viðar Örn
Kjartansson í Svíþjóð. 28
Menning Hinsegin
bókmenntaganga
farin um sagnaslóð-
ir í Reykjavík. 26
lÍFið Elísabet
Birta Sveinsdótt-
ir sýnir verkið
Köld nánd,
um áhrif
klámvæddrar
neyslu-
menningar.
34
Götumarkaður
Útsölulok
Enn meiri verðlækkun!
opið til 21
12 MANNA ÁSAMT FYLGIHLUTUM
YFIR 15 TEGUNDIR
VERÐ FRÁ KR.24.990
HNÍFAPARATÖSKUR
45 ÁRA
LAUGAVEGI 178 – SÍMI 568 9955
MEÐ FRÉTTABLAÐINU Í DAG
16BLS
BÆKLINGUR
8BLS
BÆKLINGUR
Reykjavík • Hallarmúla 2 | Akureyri • Undirhlíð 2
Stuð á Sólheimum Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid forsetafrú heilsa Nóa Sæ Guðmundssyni við komuna til Sólheima í gær. Forsetahjónin fóru þangað í sína fyrstu opinberu
heimsókn og vilja kynna landsmönnum samfélagið á Sólheimum. Guðni segir að Íslendingar geti lært margt um sjálfbærni og samvinnu af Sólheimum. Sjá síðu 10 Fréttablaðið/GVa
atvinnuMál Tryggingagjald sem
atvinnurekendur greiddu í ríkissjóð
nam alls 42,3 milljörðum króna á
fyrri helmingi ársins 2016 og var 5,4%
umfram áætlun. Þetta kemur fram í
tölum um greiðsluafkomu ríkissjóðs.
Tekjur ríkisins af greiddu trygginga-
gjaldi aukast um 5,2 milljarða króna,
eða 14 prósent, á milli ára.
Samtök iðnaðarins hafa þrýst á
um lækkun gjaldsins. Gjaldið var
8,65 prósent fyrir árið 2011 en hafði
lækkað og var 7,35 prósent fyrir fyrri
hluta þessa árs. Um síðustu mánaða-
mót lækkaði það um 0,5 prósentustig
og stendur nú í 6,85 prósentum.
Almar Guðmundsson, fram-
kvæmdastjóri samtakanna, segir
mikilvægt að gjaldið haldi áfram að
lækka. „Þetta var 5,34 prósent fyrir
hrun og okkur finnst mjög eðlilegt
að gjaldið fari þangað aftur. Þá eru
í raun 1,5 prósent eftir,“ segir hann.
Almar segir að í ljósi mikilla launa-
hækkana komi það ekki á óvart að
ríkissjóður fái meiri tekjur af gjald-
inu nú en síðustu ár. „Þess þá heldur
er mikilvægt að þetta launatengda
gjald lækki til þess að atvinnulífið
geti þá nýtt tækifæri til þess að ráða
fleiri í vinnu,“ segir Almar og bætir við
að lækkun gjaldsins sé líka mikilvæg
til að takast á við þær launahækkanir
sem þegar hafi orðið. Innlend fram-
leiðslufyrirtæki geti ekki velt öllum
launahækkunum út í verðlag. Þar af
leiðandi kalli þær á rekstrarhagræði
hjá fyrirtækjum og þá geti trygginga-
gjaldið virkað sem dempari. Lægra
tryggingagjald hjálpi til við að halda
rekstri í eðlilegu horfi.
Almar segir jafnframt að í tilfelli
útflutningsfyrirtækja sé lækkun
gjaldsins samkeppnismál. – jhh
Fimm milljörðum meira í tryggingagjald
Tekjur ríkisins af tryggingagjaldi eru rúmum fimm milljörðum meiri á fyrri helmingi ársins en á sama tíma í fyrra. Framkvæmdastjóri
Samtaka iðnaðarins segir mikilvægt að álagt tryggingagjald lækki svo fyrirtækjum sé unnt að takast á við launahækkanir.
Þess þá heldur er
mikilvægt að þetta
launatengda gjald lækki til
þess að atvinnulífið geti þá
nýtt tækifæri til þess að ráða
fleiri í vinnu.
Almar Guðmundsson, framkvæmda-
stjóri Samtaka iðnaðarins
HeilbrigðisMál Gunnar Ármanns-
son, stjórnarmaður í MCPB ehf. sem
hyggst reisa einkarekið sjúkrahús
í Mosfellsbæ, segir að að spænski
læknirinn Pedro Brugada, sem sjúkra-
húsið á að vera nefnt eftir, hafi talið
það forsendu fyrir aðkomu sinni að
verkefninu að ekki væri andstaða
meðal hérlendra lækna við það.
Þrír yfirlæknar á hjartadeild
Landspítalans hafa lýst yfir áhyggj-
um af áformunum. Gunnar segir að
þær gagnrýnisraddir verði teknar
alvarlega. Brugada hafi fundað með
íslenskum læknum hér á landi í vor
til að kanna hvernig þeim hugnað-
ist að hann hæfi starfsemi á Íslandi.
Eftir fundina hafi hann talið sig hafa
átt góð samtöl við lækna og æðstu
embættismenn og að það væru
forsendur fyrir hendi til að koma
hingað til starfa. – ih, sjá síðu 6
Gagnrýni lækna
tekin alvarlega
plús 1 sérblað l Fólk
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
0
4
-0
8
-2
0
1
6
0
4
:2
7
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
2
9
-3
2
B
0
1
A
2
9
-3
1
7
4
1
A
2
9
-3
0
3
8
1
A
2
9
-2
E
F
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
6
4
s
_
3
_
8
_
2
0
1
6
C
M
Y
K