Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.02.1985, Síða 18

Víkurfréttir - 07.02.1985, Síða 18
18 Fimmtudagur 7. febrúar 1985 VÍKUR-fréttir Skíðafélagið Jæja, þá viröist Skíðafé- lag Suöurnesja vera vaknað á ný. Þetta er ungt félag, en engu að síður sofnar það alltaf værum blundi á hverju ári. Endar sá svefntími með því að ný stjórn er kosin og fögur loforð eru gefin um betri tíma fyrir skíðaiðk- endur. Það vantar alla vega ekki fyrirheitar loforð þegar rukka á félagsgjaldið, en það er einmitt vegna þess sem þetta bréfkorn er ritað. Félagiö hefur notið þeirrar sérstöðu, að félagsmenn hafa fengið lægra fargjald með rútum i Bláfjöll, en þeir sem ekki eru félagar. Vegna þessa gekk sonur minn í fé- lagið á síðasta ári og fékk lægra gjald, en ekkert skír- teini fékk hann i sínar hendur þó félagsgjaldið væri greitt. Nú um áramótin, þegar skíðaferðir hófust á ný, neit- aði fulltrúi félagsins að gefa honum afslátt vegna þess að hann hefði ekki skírteini. Svona gekk í nokkrum ferð- um, en nú fyrir stuttu kom annar fulltrúi frá félaginu, rukkaði nýtt félagsgjald og afhenti skírteini. vaknar á ný Þessi saga er ef til vill dæmigerðfyrirfélagið, einn fulltrúi kannast ekki við hverjir séu félagar á sama tíma og annar rukkar félags- gjaldið, og þá veit hann hverjir eru félagar til að borga og hverjir ekki. Þrátt fyrir tíð stjórnar- skipti verður að koma í veg fyrir slíkan skollaleik. Foreldri Kaldar rútur Þá hafði annar foreldri samband við blaðið og bað um fyrirspurn til Steindórs, hvort ekki væri hægt að senda upphitaðar rútur í þessar skiðaferðir í Bláfjöll. Ekki alls fyrir löngu hefðu krakkarnir komiö af skíðun- um þegar halda átti heim- leiðis, og beið þeirra þá ís- köld rúta og setti þá hroll um leið og sest var í bílinn. 'Væri allt annaö en þægilegt að koma heitur og þreyttur og setjast inn í ískaldan bíl og sitja þar í um klukku- stund þar til heim væri komið. Keflavíkurbær: Neytir for- kaupsréttar Bæjarstjórn Keflavíkur hefur borist kauptilboð í Nú á dögunum gengust nokkrar konur í Grindavík fyrir söfnun undirskrifta til þess að knýja á um úrbætur í dagvistunarmálum bæjar- ins. Þar er nú starfandi leik- skóli með tveim deildum fyrir alls 60 börn, en það er hvergi nærri nóg, því að á biðlista eru 100 börn á leik- skólaaldri. Börn einstæðra foreldra hafa forgang að þeim fáu plássum sem losna, en hjá hinum er biö- in alltof löng. Til þess aö leysa þennan vanda þarf aö reiaa dag- heimili meö minnat 2 leik- ekóladeildum og 1 dag- Starfsdagar hjá Fjölbraut Starfsdagar verða í Fjöl- brautaskóla Suðurnesja vikuna 11.-15. febrúar n.k. Dagskrá verður með svip- uðu sniði og sl. ár, en nokkuð aukin. Sem dæmi um verkefni má telja sjón- varpsstöð er sjónvarpar á þremur rásum, útvarpsstöð er útvarpa mun um öll Suð- urnes, blaðaútgáfu, föndur, listaskemmu, matreiðslu- námskeið, kynningu á nokkrum þjóðlöndum í máli myndum og mat, ferðir um Reykjanes og í fyrirtæki, leikhúsferð, íþróttir, kvöld- skemmtanir og fyrirliestra. Sem sjá má af þessari upptalningu er hefðbundið skólastarf brotið upp og sjá nemendur um veg og vanda dagskrárinnar. Öllum er áhuga hafa er heimilt að koma í heimsókn. (Fréttatilkynning) 4000 eintök Víkur-fréttir Aðalgötu 18, en Keflavíkur- bær hefur forkaupsrétt að húsinu. Á fundi bæjarráðs i síðasta mánuði samþ. ráðið að neyta fokaupsréttarins og ganga inn í tilboðið. heimilisdeild. Sennilega verða Grindvíkingarað bíða lengur eftir úrbótum, því bygging dagheimiliserekki á verkefnaskrá bæjarstjórn- ar að sinni. Undirskriftalistinn verð- ur vonandi til þess að menn fari að huga að þessu hjart- ans máli fjölskyldufólks. ehe. Bílasala Brynleifs BMW 323 I árg. ’80 ekinn 54 þús. Mjög fallegur bíll. A Keflavíkur- kirkja Sunnmdagur 10. feb. Bibliudagurinn: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. - Biblíulestrarkynning. Hvernig á að lesa Biblíuna? Sóknarprestur Skattframtöl Veitum aðstoð við gerð skattframtala. Uppl. í síma 4977 eftir kl. 17 og um helgar. íbúð óskast 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Öruggar greiðslur. Góð umgengni. Uppl. í síma 2836. Smáauglýsingar Húseigendur, athugið Tökum aðokkurallasmíða- og viðhaldsvinnu. Uppl. í síma 4460 eftir kl. 17. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 4261. Tapað - Fundið Sú er tók brúna Hummel- íþróttatösku í misgripum í skíðaferð með Steindóri 20. jan. sl., er vinsamlegast beðin að hafa samband í síma 7142. Til sölu baðborð með góðum hirsl- um og Silver-Gross barna- vagn. Uppl. í síma 1887. Jarðvinna - Vélavinna Grafa, loftpressa, vörubíll. Tek að mér sprengingar. Útvega sand og fyllingar- efni. Sigurjón Matthiasson, Brekkustíg 31 c, Njarðvík. íbúð óskast 4ra til 5 herb. íbúð óskast til leigu strax. Öruggar greiðsl ur og reglusemi. Uppl. í síma 3058. Ibúð óskast 2ja til 3ja herb. íbúð óskast sem fyrst í Keflavík, Njarð- vík eða Garði. Uppl. í síma 1222. Vélsm. Ol. Olsen, Njarðvik. Heimilishjálp Reglusöm kona óskast til að sjá um heimili fyrir eldri mann, frá kl. 10-17ádaginn í 1-2 mánuði. Uppl. í síma 1064 eftir kl. 17. Ibúð til leigu 4ra herb. íbúð við Hring- braut. Leigutími 7 mán. Uppl. í síma 93-2537. Ibúð til leigu 3ja herb kjallaraíbúð til leigu í Keflavík. VS> árs til 1 árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-82462. Stifluþjónusta Tek að mér stíflulosun. Uppl. í síma 4429. Húsbyggjendur Tökum að okkur glugga- smíði, lausafög og útihurð- ir. Uppl. í síma 4808. Til leigu 3ja herb. íbuð i Y-Njarðvik. Laus strax. Uppl. í síma 4182 eftir kl. 19. Óska eftir herbergi eða lítilli einstakl- ingsíbúð til leigu. Uppl. í síma 3454 eftir kl. 17. Sem nýtt burðarrúm til sölu. Uppl. í síma 3502. Til sölu mjög góður Electrolux ís- skápur og dökk hillusam- stæða. Uppl. í síma 2900 Hildur, frá kl. 9-16, annars í sima 1275. Hitakútur Óska eftir að kaupa hitakút. Uppl. í síma 2741. NAUÐUNGARUÐBOÐ sem auglýst hefur verið i Lögb.bl. á m.b. Freyju GK-364, talin eign Inga Gunnarssonar og Halldórs Þórðarsonar, fer fram við skipið sjálft i Njarðvíkurhöfn aö kröfu Byggöa- sjóös og Útvegsbanka (slands, miðvikudaginn 13.2. 1985 kl. 10.15. Bwjarfógetlnn i Njarðvik NAUÐUNGARUPPBOÐ annaö og síöasta á fasteigninni Álsvellir 2, Keflavfk, þing* lýst eign Geirs S. Einarssonar, far fram A aigninnl ajálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Jóna Q. Briám hdl., Tómasar Þorvaldssonar hdl., Jónt Þóroddtaonar hdl., Kristjáns Stefánssonar hdl., Guðjón* A. Jónaaonar hdl.. Inga H. Sigurössonar hdl„ Björna Ölafs Hallgrfmsaonar hdl., Vilhjálms Þórhallssonar hrl., Landsbanka fslsndt, Jó- hannesar Johannessen hdl. og Brunabótafálags (tlandt, miðvikudaginn 13.2. 1985 kl. 10.30. Batjarfógtdnn i Kaflavlk NAIJÐUNGARUPPBOÐ annaö og síðasta á fasteigninni Hafnargötu 89 í Keflavik, þinglýst eign Fiskiðjunnar hf„ fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Vilhjálms Þór- hallssonar hrl„ miðvikudaginn 13.2. 1985 kl. 11.00. Bsejarfógetlnn I Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og siöasta á fasteigninni Hafnargötu 91 í Keflavík, þinglýst eign Fiskiðjunnar hf„ fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Asgeirs Thoroddsen hdl„ Brunabótafélags (slands og Vilhjálms Þórhallssonar hrl„ miðvikudaginn 13.2. 1985 kl. 11.15. Bæjarfógetlnn i Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og siðasta á fasteigninni Háaleiti 5, efri hæð i Kefla- vík, talin eign Einars Bjarnasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl. og Sigurðar I. Halldórs- sonar hdl„ miðvikudaginn 13.2. 1985 kl. 11.30. Bæjarfógetinn I Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Faxabraut 37D í Keflavík, þinglýst eign Aðalsteins Haukssonar o.fl., fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Trygg- ingastofnunar ríkisins, miðvikudaginn 13.2. 1985 kl. 15.15. Bæjarfógetlnn i Keflavik epj. Grindavík: Við viljum dagheimili

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.