Víkurfréttir - 07.11.1985, Síða 2
2 Fimmtudagur 7. nóvember 1985
VÍKUR-fréttir
MÍKUn
Útgetandi: Víkur-fréttir hf.
Afgrei&sla, rltstjórn og auglýsingar:
Hafnargötu 32, II. hæð - Sími 4717 - Box 125 - 230 Keflavik
RltstJ. og ábyrg&armenn: Fréttastjóri:
Emil Páll Jónsson, hs. 2677 £mj| páll Jónsson
Dáll Ketilsson, hs. 3707 ....
Auglysingastjóri:
Páll Ketilsson
Upplag: 4500 eintök, sem dreift er ókeypis um öll Suöurnes
hvern fimmtudag.
Eftirprentun, hljóðritun, notkun Ijósmynda og annað,
er óheimilt nema heimildar sé getið.
Setníng. filmuvinna og prentun: GRÁGÁS HF., Keflavik
Snyrtistofan ANNETTA
Gjafa- og snyrtivöruverslun
Kynnum hinar frábæru
Ck ristían Dior snyrtivörur
föstudaginn 8. nóv. frá ki. 13-18.
Snyrtistofan ANNETTA
Vikurbæjarhúsinu, II. hæö, simi 3311
V axtaræktarnámskeið
fyrir dömur
Vorum að hefja nýtt námskeið í íþróttahús-
inu í Keflavík. Uppl. í síma 3639.
Vaxtarræktin
Fasteignaþjónusta
Suðurnesja
Hátelgur 14, Keflavik:
Mjög góð 4ra herb. íbúð
ásamt bílskúr.
KEFLAVÍK:
Góð 2ja herb. neðri hæð við Vesturgötu
2ja herb. neðri hæð við Vesturbraut ....
2ja herb. nýleg ibúð viö Faxabraut .
Góð 2ja herb. íbúð við Háteig ...
.. 1
.. 1
.. 1
.. 1
3ja og 4ra herb. íbúðir við Mávabraut. Verð frá 1
3ja herb. íbúð við Heiðarhvamm ........... 1
4-5 herb. íbúö við Hringbraut 136, með bílskúr.
Skipti möguleg á ódýrari eign.............2
95 ferm. raðhús við Mávabraut ............ 1
050.000
000.000
350.000
450.000
400.000
600.000
.000.000
.950.000
NJARÐVÍK:
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð við Fifumóa og Hjalla-
veg. Verð frá ............................. 1.250.000
Einbýlishús í l-Njarðvík við Kirkjubrautog víðar.
Skipti möguleg á ódýrari eignum.
Raðhús í smíðum við Háseylu. Nánari upplýsing-
ar á skrifstofunni.
Iðnaðarhúsnæði í Y-Njarðvík við Holtsgötu.
Ýmsar aðrar eignir eru á söluskrá, s.s. í Grinda-
vík, Sandgerði og víðar. Nánari upplýsingarveitt-
ar á skrifstofunni.
H&fum veriö beöin um a& leigja húsnæ&i a& Hafn-
argötu 35 I Keflavík (nýbygging) fyrir sex verslanir.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofunni, en ekki i
sfma.
Fasteignaþjónusta Suðurnesja
Hafnargötu 31, II. hæ& - Keflavik - Símar: 3441, 3722
Finnur Leitraberg heldur á gereftunum 5 í þeirri stöðu sem hann var í þegar eldurinn kom upp.
„Man næst eftir mér með
slökkvitæki í höndunum64
-segir Jón Axel Brynleifsson, sem með hárréttum við-
brögðum kom í veg fyrir stórtjón í vinnustað sínum
Góð fræðsla um eldvarn-
ir koma fyrirtækjum oft til
góða. Það sannaðist best sl.
föstudag er eldur kom upp í
lakkklefa hjá Trésmiðju
Þorvaldar Olafssonar hf. í
Keflavík.
„Það fer ekkert á milli
mála, að fyrir rétt viðbrögð
mannanna tveggja sem
voru í klefanum, tókst að
koma í veg fyrir stórtjón,
og eiga þeir þakkir skilið
fyrir“, sagði Þorvaldur um
málið við blaðamann.
Með hárréttum við-
brögðum tókst þeim Jóni
Axel Brynleifssyni og Finni
Leitraberg að slökkva eld-
inn strax í fæðingu, en
hefðu viðbrögðin verið
önnur er hætta á að illa
hefði farið, því í lakkklef-
anum var mikið af eldfim-
um efnum, s.s. nýlakkaðri
framleiðslu. Hvergi, þar
sem slík framleiðsla á sér
stað, er vitað um hliðstæð
orsök og þarna, og stendur
því nú yfir rannsókn á því,
að ósk fyrirtækisins, hvað
orsakað hafi eld þennan, en
á örfáum sekúndum mynd-
aðist eldsúla upp frá fangi
manns sem var að taka ný-
lökkuð gerefti út úr véla-
samstæðu og náði eldurinn
a.m.k. meter upp fyrir
manninn. Fór sjálfvirkt
viðvörunarkerfi hjá Vara í
gang við eldinn, en forráða-
menn fyrirtækisins gátu
stöðvað boðun til slökkvi-
liðs áður en það var kallað
út, enda var þá búið að
slökkva eldinn. Fyrirtækið
fór hins vegar fram á rann-
sókn málsins og hafa sér-
fræðingar Brunavarna Suð-
urnesja, Slökkviliðs Kefla-
víkurflugvallar og Bruna-
málastofnunar ríkisins
tekið að sér rannsókn elds-
upptakanna.
En hvað segir annar
þeirra sem í klefanum var
um málið?
„Við vorum að lakka
hérna gerefti“, sagði Jón
Axel, „og skyndilega tók ég
eftir því að maðurinn sem
tekur á móti þeim úr vél-
inni stendur þarna með 5
þeirra logandi í fanginu. i
Hvað þá skeði veit ég ekki,
en næsta sem ég man eftir
var að ég stóð með slökkvi-
tæki í hendinni og beið
augnablik meðan Finnur
sleppti gereftunum logandi
í gólfið, og slokknaði eldur-
inn samstundis og ég
sprautaði á hann.
Hér hefði getað skapast
óskaþleg hætta, því loftið
var svo mettað, svo það var
aðeins sekúndubrot sem
bjargaði því að klefinn fuðr-
aði ekki upp. Vil ég þakka
því þessum snöggu við-
brögðum, að ég var búinn
að fara á námskeið hjá
Slökkviliðinu í Keflavík og
þar voru manni sýnd fyrstu
viðbrögð, og tel ég þá
fræðslu hafa bjargað þessu.
Annars hefði verið hætta á
að ég hefði hlaupið út úr
klefanum í stað þess að fara
beint að slökkvitækinu.
Eftir fræðsluna hafði ég
hugsað út í það hvað ég ætti
að gera ef slík staða kæmi
upp. Ef ég hefði hlaupið
fyrst út hefði ekki þurft að
spyrja að neinu frekar“,
sagði Jón að lokum.
Við þetta má bæta, að
það er líka talið hafa bjarg-
að miklu, að Finnur hélt ró
sinni meðan á þessu stóð, í
stað þess að henda logandi
timbrinu frá sér“. - epj.
Jón Axel Brynleifsson, sem slökkti eldinn á sekúndubroti og bjarg-
aði þar með klefanum.
Orðsending frá Reið-
hjólaverkstæðinu
Hafnargötu 55, Keflavik
Þar sem ég hef hætt starfsemi minni frá og
meö 1. nóvember 1985, vil ég þakka þeim
fjölmörgu viðskiptavinum mínum á liðnum
árum, um leið og ég óska nýjum eiganda,
Sigurði Eiríkssyni, velfarnaðar á komandi
^rum Henning Kjartansson