Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.11.1985, Qupperneq 9

Víkurfréttir - 07.11.1985, Qupperneq 9
Fimmtudagur 7. nóvember 1985 9 VÍKUR-fréttir Sl. 10 ár á Suðurnesjum: 2882 kærðir fyrir ölvun við akstur - þar af 255 á síðasta ári. - Útgefin ökuskírteini 11.075 Samkvæmt skýrslum Umferðarráðs voru 2882 ökumenn kærðir fyrir ölvun við akstur á 10 ára tímabili, 1974-1984, á Suð- urnesjum öllum. 229 þeirra voru teknir í Grindavík, 1534 í Keflavík og Gull- bringusýslu. A síðasta ári voru 255 teknir og er skipt- ingin þannig milli um- dæma: Kcflavík/Gullbr.s.: Meint 149,- Fellt niður 28, Neðri mörk 25, Efri mörk 96. Keflavíkurflugvöllur: Meint 76, Fellt niður 16, Neðri mörk31,Efri mörk 29. Samtals: Meint 255, Fellt niður 48, Neðri mörk 64, Efri mörk 141, Niðurstöður ókunnar 2. Skv. sömu skýrslum kemur í ljós að alls hafa verið gefin út 11.075 öku- skírteini á Suðurnesjum frá upphafi, þar af 302 á síð- asta ári, og skírteini fyrir létt bifhjóleru alls36. - epj. ARSHATÍÐ Stangaveiðifélags Keflavíkur verður haldin í Grófinni, laug- ardaginn 23. nóv. - Fjölmennið. Skemmtinefndin Grindavík: Meint 30, Fellt niður 4, Neðri mörk 8, Efri mörk 16, Niðurstöður ókunnar 2. Athyglisverð staða Ef samningar hefðu tekist milli Stálfélags- ins og Rússa um eignar- aðild þess síðast nefnda í stálverksmiðjunni, sem reisa á innan sveitar- marka Vatnsleysu- strandarhrepps, hefði komið upp mjög athygl- isverð staða. Eins og margir vita fellur mikið af járni til hjá Varnar- liðinu á Keflavíkurflug- velli og er fyrirsjáan- legt að sá aðili getur orðið stór viðskiptaað- ili í framtíðinni. Ef Rúss- arnir hefðu gerst eignar- aðilar að verksmiðjunni hefðu þeir haft hag að því að versla við fjand- mennina í vestri þ.e. kanana, hér uppi í heiðinni. Já það er margt skrítið í sam- skiptum stórveldanna. ....dónaskapur Varnarliðsins Töf sú sem Varnarlið- ið skapaði er flugvél sovéska ráðherrans ætlaði í loftið á dögun- um, var ófyrirgefanleg- ur dónaskapur Varnar- liðsins gegn Islenska lýðveldinu, þó að hér hafi rússar verið á ferð sem töfðust, þá voru þeir í heimsókn hjá íslendingum og því áttu herþoturnar að sýna þá sjálfsögðu kurteisi að fljúga ekki framhjá rétt á meðan gestirnir fóru í loftið. Sú afsökun Varnarliðsins að þotur- nar hafi verið eldsneytis- lausar á ekki við rök að styðjast samkv. frásögn vitna, því þoturnar tóku á loft aftur eftir að hafa snert brautina, en það hefðu þær ekki gert ef eldsneytið væri á þrotum og ef svo hafi verið er það líka dóna- skapur að fljúga þotum sem þessum á síðustu dropunum yfir byggð eins og þarna átti sér stað. Ef skoðuð er skipting milli mánaða á síðasta ári voru flestir ökumanna teknir í maí í Grindavík, apríl í Keflavík og í nóv. á Keflavíkurflugvelli. GLÓÐIN opnar pítustað Axel Jónsson á Glóð- inni hefur greinilega ekki sagt sitt síðasta í veitingabransanum. Nú er hann að fara að opna nýjan veitingastað. Verður hann staðsettur í sama húsi og Glóðin er í að Hafnargötu 62, þar sem verslun Kaupfélags- ins var áður. A nýja staðnum verða seldar pítur, pizzur og fleira í þeim dúr. A þessum stað verður einnig eldhús Veislu- þjónustunnar sem hingað til hefur notað eldhús Glóðarinnar til „snittusmurnings” og matargerðar í stórveisl- ur. Sem sagt: meiri breyting og bæting hjá Axeli á Glóðinni. Dýravinir á Suðurnesjum Fyrir skömmu aug- lýsti Kanínumiðstöðin í Njarðvík eftir satrfs- manni „sem hafði áhuga á að vinna með dýrum” Umsækjendur voru á aldrinum 16til85áraog þar af aðeins inn karl- maður. Greinilega miklir dýravinir meðal kvenþjóðarinnar. En því miður dugði það ekki til, karlmaðurinn var ráðinn, öllum að óvörum.....eða hvað? Nokkra ára hugmynd I „Molum” í síðasta tölublaði var rætt um að eftir að Keflvíkingar væru búnir að vera hótel lausir um margra áratugaskeið væru nú líkur á að innan tíðar yrðu þau orðin tvö í bænum. Af fréttinni mátti ráða að Jón W. Magnússon hefði fengið hugmyndina að sínu hóteli eftir að hin varð af veruleika, þetta er alrangt því hans hugmynd er orðin nokkura ára. Biðjumst við því vel- virðingar á þessum mis- tökum. Verkakvennafélag Keflavíkur og Njarðvíkur hef- ur ákveðið í samráði við Tómstundaskólann að halda námskeið í jólaföndri dagana 23. og 30. nóv. á Víkinni. - Lærðir kennarar verða til leið- beiningar. - Þátttaka tilkynnist á skrifstofu fé- lagsins í síma 2085. - Sjáumst! Stjórnin ULLARVÖRUR Tilvalin jólagjöf fil vina og ættingja erlendis. Tjarnargötu 3 Keflavík - Sími 3308

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.