Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.11.1985, Qupperneq 11

Víkurfréttir - 07.11.1985, Qupperneq 11
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 7. nóvember 1985 11 Uppskeruhátíð eldri flokka ÍBK: Þorsteinn Bjarna bestur FYRSTA MARK RAGNARS Ragnar Margeirsson skoraði sitt fyrsta mark sem atvinnumaður er lið hans, Waterschei sigraði Patro Eisden 2-0, á útivelli í 32 liða úrslitum bikarkeppn- innar um sl. helgi. Ragnar skoraði annað mark liðsins. Hann fékk knöttinn fyrir miðju vall- arhelmings Eisden, tók gott ,,Raggasól“ þar sem eftir lágu nokkrir varnarmenn andstæðinganna, og skor- aði síðan framhjá mark- verðinum. -pket. Ragnar Margeirs skoraði. REYNIR VANN Reynismenn léku við Borgnesinga með Björgvin Björgvinsson, Keflvíking í broddi fylkingar í 3.deild handboltans um sl. helgi. Reynir vann 28-23. Leikið var í Borgarnesi. -pket. Þorsteinn Bjarnason, leik- reyndasti leikmaður knatt- spyrnuliðs IBK var kosinn leikmaður ársins 1985 á uppskeruhátíð sem knatt- spyrnuráð stóð fyrir á Glóð- inni sl.föstudag. Þorsteinn lék sl. sumar sitt lO.keppnis- tímabil í marki IBK og hefur sjaldan leikið betur. Enda er oft sagt með markmenn að þeir verði betri eftir því sem árin færast yfir. A þessari uppskeruhátíð var í fyrsta sin kosinn efni- legasti leikmaður l.deildar- iðs ÍBK. Þá nafnbót hlaut Gunnar Oddsson sem í sumar lék sitt fyrsta keppn- istímabil með IBK. Félagi Gunnars í ÍBK liðinu, Jóhann Magnússon, sem einnig lék sitt fyrsta tímabil með IBK í l.deild var kos^ inn leikmaður 2.flokks. I m.fl. kvenna var Katrín Eiríksdóttir valinn leik- maður ársins. Forráðamenn fyrirtækja og stofnana sem studdu þessa flokka IBK voru við- staddir verðlaunaafhend- inguna en það voru Helgi Jóhannsson frá Samvinnu- ferðum-Landsýn, Elías Jóhannsson frá Útvegs- bankanum í Keflavík, Sig- urður Garðarsson frá Kefla Leikmenn ársins hjá ÍBK ásamt formanni Knattspyrnuráðs, Kristjáni Inga Helgasyni. Elias Johannsson afhendir Gunnari Oddssyni, efnilegasta leik- manninum bikar frá Útvegsbankanum. ví ku r ve r k t ö k u m og Magnús Haraldsson frá Sparisjóðnum í Keflavík. Gáfu þessir aðilar leik- mönnum ársins bikara að gjöf auk þess sem Þorsteinn fékk óvænt aukaverðlaun frá Samvinnuferðum en það varð ferð til London. pket. Jóhannsson verið að segja er hann afhendir Steina bikarinn. RAGNARSBAKARI - Verksmiðjusalan, Iðavollum - Uthtsgallaðar vorur seldar á heildsöluverði. - Siðasta dags vorur seldar á hálfu ut- söluverði alla fimmtudaga 09 föstudaga. SAMKAUP NJARÐVÍK Brauðin og kökurnar sem þar fást eru ein- göngu fyrir Ragnars- búðina. Komið og smakkið á nýjungunum hjá okkur. 30 1964' AlUl Verð pr. mann í 2ja manna herbergi. frá kr. 11.753. *t"£Vv' Verð pr. mann í 2ja manna herbergi frá kr. 13.922. AMSTERDAM Verð pr. mann í 2ja manna herbergi kr. 12.990. Víkinmerdir á# r Hafnaraötu 27 Hafnargötu 27 Simi 2900 OKKAR MAÐUR í LONDON ÚTVEGAR ÞÉR MIÐA Á KNATTSPYRNULEIKI, ÓPERUR, SÖNGLEIKI OG FLEIRA. Víkinmerdir WafnaraötU 27 Hafnargötu 27 Simi 2900

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.