Morgunblaðið - 23.10.2015, Qupperneq 6
HVIKUM HVERGI
Við styðjum tafarlausa uppbyggingu Landspítala við Hringbraut
VIÐUNDIRRITUÐSTYÐJUMÁKVARÐANIRALÞINGISOGALLRASVEITARFÉLAGAÁHÖFUÐBORGARSVÆÐINU,SBR.SVÆÐASKIPULAG,
UMUPPBYGGINGUÞJÓÐARSJÚKRAHÚSSINSVIÐHRINGBRAUT
Aðalbjörn Þorsteinsson, yfirl. svæfingadeild, LSH
Aðalsteinn Pálsson, verkfr. og deildarstj., LSH
Aldís Magnúsdóttir, s. starfsmannastjóri, LSH
Alma Möller, læknir og frkvstj. aðgerðasviðs LSH
Anna Dagný Smith, hjúkr.fr. og mannauðsráðgj., LSH
Anna Guðmundsdóttir, fulltrúi, læknadeild HÍ
Anna Kristín Sævarsdóttir, móttökuritari, LSH
Anna María Þórðardóttir, sérfræð. í hjúkrun, LSH
Anna Rós Jóhannesdóttir, yfirfélagsráðgj., LSH
Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarm. forstj. LSH
Anna Stefánsdóttir, hjúkrunarfr.
Ari Kristinn Jónsson, rektor HR
Arna Guðmundsdóttir, sérfrl. á líknardeild, LSH
Arna Hauksdóttir, dósent læknadeild, HÍ
Arnar Geirsson, hjarta- og lungnaskurðlæknir, LSH
Arnar Guðjónsson, sérfræðil. háls-nef og eyrnalækn., LSH
Aron Björnsson, yfirl. heila- og taugaskurðlækninga, LSH
Auðna Ágústsdóttir, hjúkrunarfr. og verkefnastj., LSH
Álfheiður Ingadóttir, fyrrv. heilbrigðisráðherra
Ásdís Elfarsdóttir Jelle, hjúkrunarfr., LSH
Ásdís Ingþórsdóttir, arkitekt, LSH
Ásgeir Haraldsson, prófessor HÍ og yfirl. í barnal., LSH
Áslaug S. Svavarsdóttir, hjúkrunarfr. og deildarstj., LSH
Ásta Möller, fyrrv. alþingismaður
Ásta Thoroddsen, prófessor, hjúkrunarfræðideild HÍ
Ástríður Pálsdóttir, erfðafr., Tilraunastöð HÍ í meinafræði
Baldvin Hafsteinsson, lögfræð., LSH
Bára Benediktsdóttir, hjúkrunarfr. og mannauðsráðgj., LSH
Bára Hildur Jóhannsdóttir, hjúkrunarfr. og ljós., LSH
Benedikt Olgeirsson, verkfr. og aðstoðarfstj. LSH
Berglind Guðmundsdóttir, yfirsálfræð., LSH
Bergljót Þórðardóttir, viðskiptafræð., LSH
Bergur Þorri Benjamínsson, varaf. Sjálfsbjargar
Bergþór H. Jónasson, viðskiptafræð., verkefnastj. LSH
Birgir Jakobsson, landlæknir
Birna Björg Másdóttir, verkefnastj., LSH
Bjarki Þór Baldvinsson, viðskiptafræð., LSH
Bjarnheiður Guðmundsdóttir, kennslustj í læknad. HÍ
Bjarni E. Pjetursson, prófessor og forseti Tannlæknad. HÍ
Bjarni Smári Jónasson, forstj. sjúkrah. á Akureyri
Bjarni Torfason, dósent HÍ og yfirl. hjartaskurðl., LSH
Bjarnveig Pálsdóttir, hjúkrunarfr. og deildarstj., LSH
Björg Guðmundsdóttir, hjúkrunarfr., LSH
Björg Sigurðardóttir, hjúkrunarfr. og deildarstj., LSH
Björn Bjarnason, viðskiptafræð., LSH
Björn Rúnar Lúðvíksson, prófessor HÍ og yfirl. LSH
Björn Zoega, læknir og fyrrv. forstjóri LSH
Bryndís Guðjónsdóttir, hjúkrunarfr. og deildarstj., LSH
Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari
Bryndís Stefanía Halldórsdóttir, sérfræð. í hjúkrun, LSH
Brynja Björk Gunnarsdóttir, hjúkrunarfr. og deildarstj., LSH
Brynja Ingadóttir, sérfræð. í hjúkrun, LSH
Brynjar Karlsson, prófessor, Tækni og verkfræðideild, HR
Bylgja Björk Pálsdóttir, vinnusálfræð., LSH
Bylgja Kærnested, hjúkrunarfr. og deildarstj., LSH
Dagný Halla Tómasdóttir, skrifstofum., LSH
Dagur B. Eggertsson, læknir, borgarstjóri
Daníel F. Guðbjartsson, tölfræðingur, Íslensk Erfðagreining
Davíd O Arnar, settur yfirl. hjartalækninga, LSH
Davíð Á. Gunnarsson, fyrrv. forstjóri LSH
Davíð Jónsson, svæfinga- og gjörgæslulæknir, LSH
Díana Liz Franksdóttir, hjúkrunarfr. og deildarstj., LSH
Díana Óskarsdóttir, geislafræð. og deildarstj., LSH
Dóra Halldórsdóttir, hjúkrunarfr. og deildarstj., LSH
Dröfn Ágústsdóttir, hjúkrunarfr. og deildarstj., LSH
Egill T. Jóhannsson, rekstrarstjóri fasteigna, LSH
Einar Stefán Björnsson, prófessor HÍ og yfirl., LSH
Eiríkur Hilmarsson, frkvstj. Vísindagarða HÍ
Eiríkur Jónsson, yfirl. þvagfæraskurðlækninga, LSH
Elín Björnsdóttir, formaður félags hjúkrunarfr.nema við HÍ
Elín H. Ísleifsdóttir, skrifstofustjóri, LSH
Elín Hrefna Garðarsdóttir, geðlæknir, LSH
Elín J G Hafsteinsdóttir, hjúkrunarfr. og dr í hagfræði, LSH
Elísabet Benedikz, yfirl. gæðamála, LSH
Elísabet Guðmundsdóttir, hjúkrunarfr., LSH
Elsa Valsdóttir, skurðlæknir, LSH
Emma R. Marinósdóttir, viðskiptafræð. og fjárm.stj., LSH
Engilbert Sigurðsson, prófessor HÍ og yfirl. LSH
Erla Dögg Ragnarsdóttir, hjúkrunarfr. og deildarstj., LSH
Erla Kolbrún Svavarsdóttir, prófessor, hjúkrunafr.deild HÍ
Erlín Óskarsdóttir, hjúkrunarfr. og deildarstj., LSH
Erna Magnúsdóttir, líffræð., Læknadeild HÍ
Eva Björk Eyþórsdóttir, móttökuritari, LSH
Eydís Kr Sveinbjarnardóttir, hjúkrunarfr. og deildarstj., LSH
Eygló Ingadóttir, hjúkrunarfr. og fv. formaður hjúkr.ráðs, LSH
Eyrún Thorstensen, hjúkrunarfr. og deildarstj., LSH
Finnur Björgvinsson, arkitekt
Friðbjörn Sigurðsson, læknir, framh.menntunarstj. lyfl., LSH
Geir Gunnlaugsson, fyrrv. landlæknir og lektor við HÍ
Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra
Gísli H. Sigurðsson, prófessor HÍ og yfirl., LSH
Gísli Másson, stærðfræð., Íslensk Erfðagreining
Gísli Vigfússon, yfirl. svæfingadeild, LSH
Guðbjartur Hannesson, fyrrv. heilbrigðis- og velferðar-
ráðherra
Guðbjörg Guðmundsdóttir, sérfræð. í hjúkrun, LSH
Guðbjörg Pálsdóttir, sérfræð. í hjúkrun, LSH
Guðbjörg Sveinsdóttir, hjúkrunarfr. og deildarstj., LSH
Guðfinna Bjarnadóttir, fyrrv. rektor HR
Guðfinna Ingjaldsdóttir, mannauðsráðgj. og verk.stj., LSH
Guðjón Brjánsson, forstjóri Heilbrigðisst. Vesturlands
Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, hjúkr.fr. og frkvstj. flæðisv. LSH
Guðlaugur Þór Þórðarsson, fyrrv. heilbrigðisráðherra
Guðmundur Bjarnason, fyrrv. heilbrigðisráðherra
Guðmundur H. Guðmundsson, prófessor, HÍ
Guðmundur Kristinn Klemenzson, sv. og gjörgæslulæknir, LSH
Guðmundur Sævar Sævarsson, hjúkr.fr. og deildarstj., LSH
Guðmundur Þorgeirsson, prófessor HÍ og yfirl., LSH
Guðný Elísabet Jónsdóttir, viðskiptafræð., LSH
Guðný Helga Herbertsdóttir, deildarstj., LSH
Guðríður Þórðardóttir, sérfræð. í hjúkrun, LSH
KOSTNAÐUR
Samkvæmt nýlegri úttekt KPMG
reiknast núvirtur byggingarkost-
naður 21 milljarði kr. hærri á ný-
jum stað. Áætlað er að 5-10 ára
töf á verkefninu kosti samfélagið
um 15-30 milljarða kr. til viðbótar.
BORGARSKIPULAGOGUMFERÐ
Borgaryfirvöld telja staðsetningu við Hringbraut
falla vel að framtíðar skipulagi Reykjavíkur. Að
Hringbrautarlóðinni liggja stórar samgön-
guæðar og er ekki talin þörf á meiriháttar um-
ferðarmannvirkjum við sameiningu starfsemi
Landspítala við Hringbraut.
UPPBYGGINGÞEKKINGARKLASA
Landspítali verður betri spítali vegna tengsla við háskóla
og nýsköpunarfyrirtæki. Staðsetning við Hringbraut eykur
þessi tengsl og styður við uppbyggingu þekkingarsam-
félags í Vatnsmýrinni, með náinni samvinnu háskóla,
vísinda- og nýsköpunarfyrirtækja og Landspítala. Kennsla
og þjálfun allra nemenda heilbrigðisvísindagreina fer fram
í nánu samstarfi Landspítala og Háskóla Íslands.
VIÐMEGUMENGANTÍMAMISSA
Núverandi húsnæði annar ekki aukinni þjónustu-
þörf vegna fjölgunar þjóðarinnar og hækkandi
meðalaldurs. Lélegur aðbúnaður skerðir öryggi
sjúklinga og gæði þjónustunnar. Áætlað er að val
á nýrri staðsetningu seinki uppbyggingu Land-
spítala um 5 -10 ár.