Morgunblaðið - 23.10.2015, Side 18

Morgunblaðið - 23.10.2015, Side 18
18 FRÉTTIRViðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 2015                                     ! "  ! !# !$ " %!#$ $ #$ &'()* (+(    ,-&.&+/0 -'+(1(23& 45+(2/5 !!  #! !$!  %# !" !%$ "%## %#! $$ #%$ !  #$ %"  % !"!! !" "% %! $$ ##$  "% Skannaðu kóð- ann til að sjá gengið eins og það er núna á fræðingur. Hann hefur alltaf haft áhuga á rafmagni og segir að gald- urinn sé í stýribúnaðinum sem hann hefur hannað. „Hugmyndin er að nýta allt það vatn sem er í boði í vatnsfallinu og breyta því yfir í nýt- anlegt rafmagn. Þannig næst í raun- inni að nýta allt og sóa engu.“ Örvirkjun fyrir 5-8 milljónir Bjarni telur vera mikla möguleika að koma heimarafstöðvum upp víðar um landið. „Áður fyrr þegar heim- arafstöðvarnar voru hvað vinsælast- ar á árunum 1920-1950 áður en rík- israfmagnið kom voru um 600 rafstöðvar í gangi víðsvegar um landið. En þegar ríkisrafmagnið kom var mönnum settur stóllinn fyrir dyrnar með að vera með eigin raf- stöðvar sem leiddi til þess að lang- flestir lögðu af rafstöðvarnar.“ Hann nefnir dæmi af sinni heimabyggð þar sem eru tvær rafstöðvar í notkun af upphaflegum fjölda sem voru 35 stöðvar. „Á einu bretti voru aflagðar 33 stöðvar. Það ætti að vera hægt að virkja þessar stöðvar aftur. Lækur- inn sem ég virkjaði hjá foreldrum mínum var mældur á þessum tíma en var talinn alltof lítill til þess að eitt- hvert gagn væri í honum. Það er því fjöldinn allur af rafvirkjanakostum sem bætist við þegar hægt er að virkja svona litla læki.“ Hann segir að nú séu um 200 heimarafstöðvar í gangi. En hvað um kostnaðinn? „Ég mundi segja að á meðan lækurinn væri nógu stór til að geta framleitt það rafmagn sem bóndinn notaði þá borgaði þetta sig alltaf upp,“ segir Bjarni. Hann segir að búnaðurinn við virkjunina kosti í kringum 5-8 millj- ónir og fari eftir því hvernig aðstæð- ur eru. „Það er heildarverð með öllu sem kostar að setja upp slíka örvirkj- un. En bændur geta svo fengið styrki sem geta jafnvel dekkað allan kostn- aðinn og er háð því hversu margir geta nýtt rafmagnið frá virkjuninni.“ Getur borgað sig að virkja bæjarlækinn Örvirkjun Frá Jaðri í Suðursveit. Úti í miðju vatninu er hæðarnemi.  Búið að koma fimm rafstöðvum upp með nýrri tækni BAKSVIÐ Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is „Í flestum tilvikum ætti það að taka um 5 ár að borga sig að vera með heimarafstöð,“ segir Bjarni Malm- quist Jónsson, stofnandi BMJ Energy. Hann vakti athygli með er- indi sínu á fundi Landsvirkjunar og Klak Innovit um nýsköpun í orkuiðnaði þegar hann sagði frá heildarlausnum sem hann er að bjóða bændum til að virkja bæjar- lækinn hjá sér. Í samtali við Bjarna kemur fram að hann hafi búið til fyrstu heimarafstöðina á bæ foreldra sinna á Jaðri í Suðursveit í Austur-Skafta- fellssýslu árið 2009. „Það var mikið lærdómsferli þegar ég setti upp fyrstu virkjunina heima hjá foreldr- um mínum. Ég vissi frekar lítið um virkjanir áður en ég fór út í fram- kvæmdina en gerði þessa virkjun al- gjörlega frá grunni, hannaði og smíð- aði virkjunina og allan stýri- búnaðinn.“ Nú þegar eru komnar 5 virkjanir af þessari gerð víðs vegar um landið sem eru frá því að vera 800 vött að stærð upp í 30 kílówött. „Að- almarkhópurinn er bændur því þeir eru með meiri notkun á rafmagni heldur en sumarbústaðir. Það gæti tekið lengri tíma fyrir sumarbústaði að láta fjárfestinguna borga sig en gæti þó virkað vel fyrir sumarhúsa- þyrpingu.“ Bjarni er rafeindavirki og rafiðn- Bjarni Malmquist Jónsson Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Opnuð voru tilboð vegna verkfram- kvæmda við nýjan Landspítala í gær. „Hér er um að ræða byggingu sjúkrahótels og verkframkvæmda vegna lóðar, göngustíga og grænna svæða ásamt jarðvinnu,“ segir Stef- án Veturliðason, framkvæmdastjóri Nýs Landspítala. „Bygging sjúkrahótels er hluti af fyrsta áfanga byggingar nýs Land- spítala við Hringbraut, þ.e. að við höfum heimild til að stækka sjúkra- hótelið til norðurs ef þörf krefur. Það er þó ekki á dagskrá hjá okkur í dag.“ Fjögur tilboð bárust í verkið og var það lægsta frá LNS Saga og LNS AS, eða 1.833.863.753 kr. sem er 4% undir kostnaðaráætlun. Ís- lenskir aðalverktakar hf. voru einnig með tilboð undir kostnaðaráætlun, eða 1.909.918.407 kr. Tilboð Jáverks ehf. var 1.961.346.191 kr. og Ístaks hf. 2.105.105.397 kr. Kostnaðaráætl- un verksins er 1.911.612.513 kr. Framkvæmdir munu hefjast um leið og tilboði hefur verið tekið frá lægstbjóðanda að sögn Stefáns. „Fyrsti hluti verksins er að færa innkeyrsluna ofan við kvennadeild- ina og barnaspítalann norðar á Bar- ónsstíginn en sjúkrahótelið mun rísa þar sem innkeyrslan er núna.“ Stefán segir að áætluð verklok séu sett 1. júní árið 2017. Hótel Fjögur tilboð bárust í bygg- ingu sjúkrahótels við Landspítalann. LNS Saga og LNS AS lægstir  Tvö af fjórum tilboðum undir kostnaðaráætlun ● Í forsíðutilvísun Viðskiptablaðs Morgunblaðsins, sem kom út í gær 22. október, er rangt farið með nafn forstjóra Hampiðjunnar. Hann er nefndur Hjalti Erlendsson en ber að sjálf- sögðu nafnið Hjört- ur Erlendsson. Í viðtalinu ræddir Hjörtur um sterka stöðu Hampiðjunnar í nýsköpun og rannsóknum og reynslu fyrirtækisins af að þjónusta olíuiðnaðinn en Hampiðjan hefur selt vörur til olíuvinnslu í meira en tuttugu ár eða frá árinu 1994. Leiðrétt rangt nafn í viðskiptablaði Hjörtur Erlendsson VINNINGASKRÁ 25. útdráttur 22. október 2015 4 11236 23483 31922 43085 52078 59928 72190 437 13061 23748 33412 43126 52165 60661 72409 880 13717 24273 33560 43207 52219 60837 72445 1294 13798 24511 33788 43826 52465 61854 72584 1330 14104 24515 33991 43869 52685 61930 72714 1989 14338 24656 34836 44050 52713 62507 72886 2162 14343 25017 36464 44250 53092 62515 73140 2288 15660 25171 36544 44580 53513 62786 73195 2306 16348 25448 36603 44998 53621 62980 73413 2323 17219 25608 36641 45099 53951 63078 74066 2445 17402 25614 36666 45223 54059 63088 74655 2475 17605 25985 36667 45345 54283 63463 74923 2500 18398 26101 36814 45348 54375 64701 74969 3252 18617 26323 36832 45610 54635 64840 75455 3483 18863 27052 36906 45621 54664 64982 75467 4445 19295 27311 37277 47263 54762 65048 75574 4715 19473 27631 37399 47303 54812 65380 75614 4719 20314 27655 37403 47537 54910 65543 75828 4758 20345 28112 37770 47849 55010 66617 75868 5602 20349 28265 37966 47858 55512 66767 76337 5697 20746 28367 38695 47887 55537 66884 76609 6524 20755 28945 39109 48225 55584 67129 76965 6580 20809 29116 39161 48256 56030 67599 77365 6715 21220 29239 39266 48748 56373 67931 77425 7182 21435 29406 39838 49133 56434 68380 77751 7559 21809 29664 40336 49429 56738 68421 77881 8200 21886 29756 40508 49540 57439 68584 78700 8388 22286 30236 40578 50011 57630 68632 78727 8753 22340 30282 41100 50081 57767 68692 78981 8849 22438 30382 41276 50412 57863 68968 79105 9004 22579 30505 41350 50643 58024 69884 79907 9253 22593 30656 42083 50668 58042 69889 9314 22701 30676 42366 50727 58270 70467 9722 22792 30715 42590 51491 58529 70492 10019 22833 30724 42647 51512 58834 71307 10116 22943 30744 42734 51720 58918 71837 10473 22998 31032 43001 51981 59519 72141 1124 14375 26312 32299 45650 56058 64744 71727 2011 14929 26328 36096 45996 56769 64784 75428 5186 15384 26447 36882 49829 57328 65540 76657 5889 17834 26453 37018 49937 57426 66023 77863 5906 19210 26976 40199 50054 58978 66640 77888 7277 20914 27377 40384 50454 59319 66674 77932 7946 21012 29384 40555 50769 59869 66938 78766 8344 21456 29498 41192 52587 59920 67712 79125 11322 21592 30053 41830 53545 62511 67728 79875 12142 22195 30230 42496 53788 62645 68420 12699 24643 30706 43772 54175 62954 69277 13075 25952 31083 44623 55815 64014 69318 13785 25973 32266 45251 55977 64519 70450 Næsti útdráttur fer fram 29. október 2015 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 11294 21696 50067 67600 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 494 10135 14017 31942 51482 61752 2140 10265 14228 32846 57414 66433 4166 11091 25479 48364 59660 67511 5622 12831 28170 51408 60642 69007 Aðalv inningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 7 4 8 5 6

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.