Morgunblaðið - 23.10.2015, Side 40

Morgunblaðið - 23.10.2015, Side 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 2015 The Last Witch Hunter Ævintýraleg hasarmynd sem Ólaf- ur Darri Ólafsson leikur í ásamt þeim Vin Diesel, Rose Leslie, Elijah Wood, Julie Engelbrecht, Renu Owen og sjálfum Michael Caine. Í henni segir af Kaulder sem er síð- asti nornabaninn hér á jörð. Á hon- um hvíla álög, hann er ódauðlegur og hefur í margar aldir saknað lát- innar eiginkonu sinnar og barna. Nornadrottning ein ógurleg sem honum tókst að granda er endur- lífguð og þarf nornabaninn að verja mannheima fyrir henni og nornum hennar. Leikstjóri myndarinnar er Breck Eisner. Metacritic: 36/100 99 Homes Efnahagskreppan árið 2008 leikur byggingaverkamanninn Dennis Nash grátt, afborganirnar af hús- inu hans snarhækka og hann verð- ur atvinnulaus. Hann missir húsið sitt og endar á götunni með syni sínum og móður sem hann þarf að sjá fyrir. Fasteignabraskari býður honum að starfa fyrir sig og á Nash ekki annarra kosta völ en að þiggja starfið og reynist sú ákvörðun af- drifarík. Með aðalhlutverk fara Andrew Garfield, Michael Shannon og Laura Dern og leikstjóri er Ramin Bahrani. Metacritic: 76/100 La glace et le ciel Heimildarmynd eftir franska leik- stjórann Luc Jacquet sem hlaut Óskarsverðlaun fyrir bestu heim- ildarmyndina, La marche de l’empereur, árið 2005. Í La glace et le ciel fjallar Jacquet um jöklafræð- inginn Claude Lorius sem hóf rann- sóknir á ís Suðurskautslandsins ár- ið 1957 og komst síðar að því að vaxandi loftslagshlýnun jarðar væri af mannavöldum. Meðal mynd- efnis Jacquets eru einstakar kvik- myndir sem teknar voru í rann- sóknarleiðöngrum Lorius og ann- arra vísindamanna á Suðurskauts- landinu. Samantekt á gagnrýni um myndina er hvorki að finna á Me- tacritic né Rotten Tomatoes. Bíófrumsýningar Ólafur Darri berst við Vin Diesel Ógnvekjandi Ólafur Darri leikur rammgöldróttan andstæðing Vins Diesel í The Last Witch Hunter. Black Mass 16 Metacritic 68/100 IMDb 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 21.00 Sambíóin Kringlunni 22.30 Þrestir 12 Dramatísk mynd sem fjallar um 16 ára pilt, sem sendur er á æskustöðvarnar. Smárabíó 17.40, Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 17.50 Sicario 16 Alríkislögreglukonan Kate er í sérsveit við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Metacritic 83/100 IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 22.30 Smárabíó 20.00, 22.50 Everest 12 Átta fjallgöngumenn fórust í aftakaveðri 11. maí árið 1996 á Everest. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 66/100 IMDb 7,7/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00 Sambíóin Álfabakka 18.00, Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.30 Háskólabíó 17.30 Borgarbíó Akureyri 20.00 Legend 16 Metacritic 59/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 22.10 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 21.00 Sambíóin Akureyri 20.0 Crimson Peak 16 Edith Cushing uppgötvar að nýi eiginmaður hennar er ekki allur þar sem hann er séður. Metacritic 69/100 IMDb 7,9/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 22.30 Sambíóin Keflavík 22.30 The Martian 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 74/100 IMDB 8,6/10 Smárabíó 17.00, 20.00, 22.40 Háskólabíó 18.00 Borgarbíó 22.10 The Intern Sjötugur ekkill sér tækifæri til að fara aftur út á vinnu- markaðinn og gerist lærling- ur á tískuvefsíðu. Metacritic 50/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Egilshöll 17.20 Sambíóin Kringlunni 20.00 The Walk Saga línudansarans Philippe Petit, sem gekk á milli Tví- buraturnanna. Metacritic 70/100 IMDB 8,0/10 Sambíóin Keflavík 22.10 Smárabíó 20.00, 22.40 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó 17.50 Maze Runner: The Scorch Trials 12 Mbl. bbmnn IMDb 75/100 Smárabíó 17.00 Vacation 12 Metacritic 34/100 IMDB 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Andspænis nátt- úrunni Mot Naturen er framlag Nor- egs til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár. Mynd- in er ferðalag um hugar- fylgsni aðalpersónunnar, Martins, og þaðan út í óbeislaða náttúruna. IMDB 7,1/10 Háskólabíó 20.00 Þau hafa flúið Framlag Finnlands. Í mynd- inni er sögð saga tveggja táninga sem hafa einangrast frá umheiminum og leita stöðugt nýrra flóttaleiða frá samfélagi sem hefur snúið baki við þeim. Háskólabíó 18.00 Fúsi Framlag Íslands. Háskólabíó 22.00 Hotel Transylvania 2 Drakúla er í öngum sínum. Afastrákurinn hans, Dennis, er hálfur maður og hálfur vampíra. IMDB 7,7/10 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.40 Sambíóin Keflavík 17.50 Inside Out Metacritic 93/100 IMDB 8,8/10 Sambíóin Aukreyri 17.50 Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum Í seinni heimsstyrjöldinni fór allt á annan endann í ís- lensku samfélagi vegna samskipta kvenna við setu- liðið. Bíó Paradís 18.00 Back in Time Bíó Paradís 20.00 Hrútar 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Bíó Paradís 18.00 Stille Hjerte Bíó Paradís 20.00 Love 3D Bíó Paradís 22.00 Bönnuð innan 18 ára. Jóhanna - Síðasta orrustan Bíó Paradís 22.15 Red Army Bíó Paradís 22.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Vin Diesel fermeð hlutverk Kaulder, alda- gamals vígamanns sem drap norna- drottninguna á miðöldum. Núna hefur Kaulder lifað allt til okkar tíma, og er sá síðasti af sinni tegund. Metacritic 36/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 17:30 17:30 20:00 20:00 22:40 22:40 Sambíóin Egilshöll 17:40 20:00 22:20 Sambíóin Kringlunni 17:40 20:00 22:20 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 The Last Witch Hunter 12 Casper ákveður að flytja frá Danmörku til Los Angeles til að eltast við frekari frægð og frama. Frank er ákveðinn í að vinna vináttu hans á ný og eltir hann til LA, en það hlýtur að enda með ósköpum. Morgunblaðið bbbbn IMDb 6,9/10 Laugarásbíó 20.00, 22.10 Smárabíó 20.00, 20.00, 22.20, 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10 Klovn Forever 14 Munaðarleysingi ferðast til töfraríkisins Hvergilands. Þar finnur hann bæði ævintýri og hættur, og uppgötvar örlög sín, að verða hetjan Pétur Pan. Metacritic 36/100 IMDb 6,0/10 Laugarásbíó 17.0 Sambíóin Álfabakka 17.30, 17.30, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.30 Sambíóin Akureyri 17.30 Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00 Pan 10 Jóla skreytingar fyrir heimili, húsfélög og fyrirtæki Skoðum og gerum tilboð endurgjaldslaust Sími 571 2000 | hreinirgardar.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.