Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.11.2015, Síða 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.11.2015, Síða 20
Línan 6.490 kr. Skemmtilegur gylltur vasi sem kemur vel út einn og sér eða til að mynda með öðrum postulínsvörum. Hrím 6.490 kr. Trigg-veggblómapott- arnir frá Umbra koma tveir í pakka. Epal 2.050 kr. Jólalakkrísinn 2015 frá Johan Bulow er afskaplega fallegur og bragðgóður. Módern 1.214.900 kr. Glæsilegur Andersen Quilt-sófi úr flaueli. Flauel er afskaplega glæsilegt efni og afar vinsælt um þessar mundir. Hjarn 58.000 kr. Glæsileg motta í stærðinni 90 x 175 cm frá HK living. Falleg uppröðun þar sem Hönefoss-speglarnir frá IKEA eru nýttir sem bakkar. Morgunblaðið/Ómar FALLEGIR SKRAUTMUNIR Á HEIMILIÐ Glys og glamúr Í SKAMMDEGINU ER AFSKAPLEGA NOTALEGT AÐ LJÁ HEIMILINU ÖRLÍTIÐ HÁTÍÐLEGRI BLÆ. FLAUEL, GULL, GLYS OG GLAMÚR ER SÉRSTAKLEGA SKEMMTILEGT Í INNIVERUNNI Í VETUR OG FÆRIR HEIMILINU AUKNA GLEÐI OG ÖRLÍTINN GLAMÚR. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Snúran 89.900 kr. Design By Us Punk Deluxe- lampinn er sér- staklega fallegur. Magnólía 5.500 kr. Pappírsstjarna sem er falleg á vegg eða í glugga. Í hana má einnig setja ljós. Interia.is 4.690 kr Glæsilegur blómavasi með kopar-speglaáferð. Heimili og hönnun *Laugardaginn 21. nóvember verður jólaútsalaÍslenzka Pappírsfélagsins haldin á Ásvallagötu10a frá klukkan 11-16. Verslunin leggst í dvalaum óákveðinn tíma og verða því allar vörur á50% afslætti. Jólapappír, satínborðar, kort,bakaraböndin vinsælu, rör og fleira. Í boði verða piparkökur, jólaglögg og kósí stemning í litla bakhúsinu á Ásvallagötu. Jólaútsala Íslenzka Pappírsfélagsins

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.