Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.11.2015, Side 25

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.11.2015, Side 25
22.11. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25 Taktu þátt í leiknum Hverjir syngja og flytja ljómalagið fræga? glæsileg kenwood hrærivél í verðlaun ásamt fjölda annara vinninga Þrjú á palli Sexdett óla gauks ríó tríó Notið afgang af Bolog- nese sósunni hans Ósk- ars, bætið út í chilibaun- um (nýrnabaunum) og auka chilli eftir smekk. AVOCADO MAUK (GUACAMOLE) avocado, marin með gaffli 1 hvítlauksrif, rifið salt, pipar smá lime/eplaedik sýrður rjómi Chili con carne með nachos eða taco-skeljum nachos eða taco skelj- ar Borið fram með salati, annaðhvort með nachos eða í taco-skeljum. Setjið smá sýrðan rjóma yfir og rifinn ost ef þú átt það til. Hér nýtist maturinn vel og ítalski pastarétturinn er orðinn að mexikóskri veislu með lítilli fyr- irhöfn. Morgunblaðið/Ásdís Hver kann- ast ekki við nöldur og tuð þegar kemur að því að borða afganga frá kvöldinu áður. En hvað ef þú tekur afgangana og býrð til úr þeim nýja og spennandi rétti? Í þetta skipti eldaði Óskar klassískt pasta bolog- nese sem öllum þykir gott. Til að þurfa ekki að vera sífellt að kaupa í matinn og ákveða nýja rétti, er til- valið að elda ríflega af hakkinu og eiga afganga sem nýta má í tvo nýja rétti, chili con carne og gratinerað bolognese. Uppistaðan í kjötsósunni er hakk, laukur, hvítlaukur, paprika, chili, tómatpastasósa og krydd en uppskriftina má sjá á mbl.is. Hér eru svo hugmyndir að hakkinu í nýjum búningum! AFGANGAR NÝTTIR ÚR BOLOGNESE Ljúffengir réttir úr afgöngum ANNAR ÞÁTTUR ÓSKARS FINNSSONAR, KORTER Í KVÖLDMAT, ER KOMINN Á MBL.IS. HÉR MÁ SJÁ TVÆR NÝJAR UPPSKRIFTIR ÚR BO- LOGNESE RÉTTI SEM HANN ELDAÐI Á SKJÁNUM FYRIR LANDSMENN. Takið afganginn af bolognese-rétti og hitið í örbylgju þar til orðið nokkuð heitt. (Uppskrift á mbl.is), Hellið í eldfast mót og setjið ost yf- ir. Gott að nota ýmsar osttegundir sem þú átt og nýta þannig „gamla“ osta. Setjið í ofn á grill í ca. 5 mín- útur eða þar til osturinn er gull- inbrúnn. Mjög gott að bera fram með hvítlauksbrauði grilluðu með osti og salati eftir smekk. Gratínerað Bolognese

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.