Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1991, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 19.12.1991, Blaðsíða 2
Jólablað Vikurfréttir Desember 1991 Jóla- hugleiding Séra Jóna Kristín Þorvalds- dóttir í Jóh. 1:9 stendur skrifað: „Hið sanna Ijós, sem upplýsir hvem mann, kom mí í heiminn Það er mikil Ijósadýrð í kringum okkur dagana fyrir jólahátíðina. Alls staðar hefur verið kapp- kostað að lýsa upp til- veruna. - Innan skamms hefst svo árlega hátíðin, þegar við minnumst þess að hið sanna Ijós kom í heim- inn. Guð sjálfur gerðist maður í Jesú Kristi. Hann var sjálfur um- komulausa barnið í jötunni. Maðurinn frá Nazaret. Guð sjálfur var í Kristi krossfestur á Golgata, lagður í gröf þar sem Hann sigraði dauðann og reisti lífið upp. - ÞETTA ER SAGAN Á BAK VIÐ JÓLALJÓSIN. Hin stutta ævisaga Jesú er merkilegasta söguheimild sem skráð hefur verið.Enda gætir áhrifa hennar út um allan heim. bæði árstíðir og stjórnarfar kristinna landa mótast af sögu Krists. Við nefnum t.d. hvert ár „Herrans ár" sem þýðir „ár Drottins". Hversu meðvituð erum við um þessa staðreynd? HVAÐ TÁKNA lostæti í formi Ijúffengrar steikar! Nei, innihald jólanna felst í aðstöðu þinni til þeira. HVER ER AF- STAÐA ÞÍN TIL SÖG- UNNAR Á BAK VIÐ JÓLALJÓSIN? Trúir þú á Ijós heimsins? Ef svo er lýsa jólaljósin upp líf þitt og sá sem upplýsir hvern mann kemur til þín með frið og fögnuð jólanna. Um allt ísland berst ómur kirkjuklukknanna þegar sjálf jólahátíðin hefst kl. 18.00 á aðfangadag. Þær eru að kalla á þig til að taka á móti hinu sanna Ijósi, sem kom í hei- minn. Þær eru að kalla á þig til að taka á móti bestu jólagjöfinni „Jesú Kristi". Að taka á móti Honum er að eignast það Ijós sem lýsir upp myrkur hugans. Ljós sem veitir innri frið ogfyllir hjartað sönnum fögnuði. Ljós sem mildar hug- arfarið til náungans nær ogfjær. Ljós sem hjálpar okkur að gefa í kærleika af okkur sjálfum. Syntu kalli kirkjuklukknanna sem hvetja þig til að taka á móti þessu Ijósi á jólum! Guð gefi þér og þínum innihaldsrtk jól í trú, von og kærleika.. JOLIN FYRIRÞIG? Ef til vill er svar þitt á þá leið að þau séu kærkomið frí frá vinnu, tilbreyting með Ijósadýrð, gleði og veislumat inn í svartasta skammdegið! - Og vonandi verður jólin þér og þínum gleðirík. En sé litið á hátíð Ijóssins einungis sem nauðsynlega afþreyingu í vetr- armyrkrinu þá vantar innihald þeirra. Innihald jólanna veltur ekki innan úr fallegum jólapappír, eða bragðast sem í DAG er glatt í döprum hjörtum, þvíDrottins Ijómajól. I niðamyrkrum nætur svörtum upp náðar rennur sól. Er vetrar geisar stormur stríður, þá stendur hjá oss friðarengill blíður, og þegar Ijósið dagsins dvín, :,: oss Drottins birta kringum skín.:,: V. Briem.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.