Víkurfréttir - 19.12.1991, Blaðsíða 15
Jólablað
Yi kurfróttir
Desember 1991
Bjarni afhendir hér Smára klukkuna sem viðurkenningu.
Ljósm.:hbb
Lottóiö fimm ára:
Þrír sölustaðir á
Suðurnesjum með
frá upphafi
Lottóið fagnaði fimm ára af-
mæli á dögunum og af því til-
efni voru þeim umboðs-
mönnum sem verið hafa með
frá upphafi veittar viður-
kenningar fyrir ánægjulegt
samstarf.
Þrír sölustaðir á Suður-
nesjum hafa verið með frá upp-
hafi. Það eru verslanimar
NÝUNG í Keflavík, ALDAN í
Sandgerði og BÁRAN í
Grindavík. Hér er Bjami S.
Bjamason sölustjóri Islenskrar
getspár sem afhendir Smára
Friðrikssyni forláta klukku.
Þess má geta að NÝUNG
hefur frá byrjun verið í hópi
fjögurra söluhæstu lottóstað-
anna á landinu og oftast í öðru
sæti.
Grindavík:
Krákur með vetursetu
Fjölmargir hafa veitt fimmt-
án krákum í Grindavík eftirtekt.
Krákumar hafa undanfarin ár
haft vetursetu í byggðarlaginu.
Margir hafa gaman af því að
fylgjast með fuglunum, en aðrir
hafa íhugað ná sér í fugl til að
stoppa upp. Vonandi fá krák-
umar, þessir fastagestir í
Grindavík, að vera í friði.
Nonni & Bubbi gjnldþrota
Verslunarfyrirtækið Nonni
& Bubbi hefur verið tekið til
gjaldþrotaskipta. Að sögn Þor-
steins Péturssonar, skiptaráð-
anda í Keflavík var úrskurður
þess efnis tekinn á föstudag í
þar síðustu viku.
Fyrirtækið rak til skamms
tíma verslanir í Hólmgarði og
við Hringbraut í Keflavík. Var
Hólmgarðsverslunin seld stuttu
eftir að aðaleigandi fyrirtækis-
ins setti á stofn Stórmarkað
Keflavíkur, sem rekinn er sem
sjálfstætt fyrirtæki. Á síðasta
sumri var Hringbrautarversl-
uninni lokað vegna breytinga
eins og sagt var frá þá.
Síðar var hætt við að opna á
ný verslun fyrirtækisins við
Hringbraut og nú nýverið var
húsnæði verslunarinnar slegið
Isiandsbanka á nauðungarupp-
boði.
BRIDS
0*0 *
Brids-
félagið
Muninn
Fimmta umferðin í haust-sveitakeppni Bridsfélagsins Munans í
Sandgerði var spiluð miðvikudaginn 11. desember.
Staða efstu sveita er þessi:
1. Sveit Gunnars Guðbjömssonar.....97
2. Sveit Karls G. Karlssonar........81
3. Sveit Jóhanns Benediktssonar....73
4. Sveit Ameyjar....................67
5. Sveit Ingimars Sumarliðasonar....42
6. Sveit F.M.S......................41
7. Sveit Halldórs Aspar.............40
Sveit Ameyjar sat hjá í fímmtu umferð. Sveit Gunnars Guð-
bjömssonar sat hjá í sjöttu umferð sem spiluð var í gær mið-
vikudag.
Veitingahúsiö viö Vesturbraut:
Tilboði Sverris og Annels tekið
Bæjarráð Keflavíkur hefur tek-
ið leigutilboði Annels B. Þor-
steinssonar og Sverris Þ. Hall-
dórssonar í veitingahúsið,
Vesturbraut 17, Keflavík. Jafn-
framt samþykkti ráðið að óska
eftir afnotum af húsinu tvö kvöld
í mánuði skv. samkomulagi með
svipuðu sniði og hefur verið.
Tilboðin sem bárust voru frá
þeim félögum upp á 354.800 á
mánuði að frádregnum tveim
fyrstu mánuðum leigutímans sem
færu til endurbóta á húsnæðinu og
frá Matarlyst hf, kr. 100 þús á
mánuði og jafnframt myndi til-
boðsgjafi sjá um endurbætur inn-
andyra á húsnæðinu.
Þaðer
ottað
A/ersla í
FIA
OPIÐ OLL KVOLD OG
HELGAR
ÞUFÆRÐ
JÓLA
MATINM
í Fíabúd
JOLAOLIÐ
2 lítra Kók....169,-
11/2 lítra
Egils appelsín.184,-
1 lítri Malt...151,-
21/2 lítra jólaöl..363,-
NJARÐVIK
SÍMI:
14566