Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1991, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 19.12.1991, Blaðsíða 9
Jólablað Víkurfréttir Desember 1991 Fimm ættliðir Það er ekki algengt að fimm ættiiðir séu á lífi innan einnar fjölskyldu. Enn sjaldgæfara er þó að þeir séu í beinan karllegg. Það átti sér þó stað í Keflavík á haustdögum, nánar tiltekið 4. september, þegar hann Asgeir - í beinan karllegg Elvar kom í heiminn. Hann er fimmti ættliðurinn af niðjum yilhjálms Magnússonar og Astríðar heitinnar Þórarins- dóttur á Brautarhóli í Höfnum. A myndinni hér að ofan eru ættliðimir fimm samankomnir. en þeir eru: Vilhjálntur Magn- ússon f. 9.04.1904, Ketill Vil- hjálmsson f. 14.08.1929, Vil- hjálmur Ketilsson f. 13.04- .1950, Garðar Ketill Vilhjálms- son f. 15.10.1967 og Ásgeir El- var Garðarsson f. 4.09.1991. ^JcíafJ)/(f / f/í(hsa///tc/. ff/eJ(7eajó/( /u/ss'te/f /o/tia/ie/i á/\ , Pö/Ák/h o( J'i/(/j((/i á ártnw&em e/1 atf/((/(. Hafnargötu 24 Sími 13255 NÆSTA BLAÐ KEMUR ÚT FÖSTUDAGIN 3. JANÚAR 1992. AUGLÝSINGAR BERIST FYRIR HÁDEGI 2. JANÚAR. \4kurfréttir OPIÐ alla daga til lcl. 22. Þorláksmessu til kl. 23, Aðfangadag til kl. 14. Lokað jóladag og 2. í jólum. Gleðileg jól, farsælt ár, þökkum viðskiptin á ár- inu sem er að líða. Hafnargötu 6 -Sími 14722
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.