Víkurfréttir - 19.12.1991, Blaðsíða 9
Jólablað
Víkurfréttir
Desember 1991
Fimm ættliðir
Það er ekki algengt að fimm
ættiiðir séu á lífi innan einnar
fjölskyldu. Enn sjaldgæfara er
þó að þeir séu í beinan karllegg.
Það átti sér þó stað í Keflavík á
haustdögum, nánar tiltekið 4.
september, þegar hann Asgeir
- í beinan karllegg
Elvar kom í heiminn. Hann er
fimmti ættliðurinn af niðjum
yilhjálms Magnússonar og
Astríðar heitinnar Þórarins-
dóttur á Brautarhóli í Höfnum.
A myndinni hér að ofan eru
ættliðimir fimm samankomnir.
en þeir eru: Vilhjálntur Magn-
ússon f. 9.04.1904, Ketill Vil-
hjálmsson f. 14.08.1929, Vil-
hjálmur Ketilsson f. 13.04-
.1950, Garðar Ketill Vilhjálms-
son f. 15.10.1967 og Ásgeir El-
var Garðarsson f. 4.09.1991.
^JcíafJ)/(f / f/í(hsa///tc/.
ff/eJ(7eajó/( /u/ss'te/f /o/tia/ie/i á/\
, Pö/Ák/h o( J'i/(/j((/i á ártnw&em e/1
atf/((/(.
Hafnargötu 24 Sími 13255
NÆSTA BLAÐ KEMUR ÚT FÖSTUDAGIN 3. JANÚAR
1992. AUGLÝSINGAR BERIST FYRIR HÁDEGI 2.
JANÚAR. \4kurfréttir
OPIÐ
alla daga til lcl. 22.
Þorláksmessu til kl. 23,
Aðfangadag til kl. 14.
Lokað jóladag og 2. í
jólum.
Gleðileg jól, farsælt ár,
þökkum viðskiptin á ár-
inu sem er að líða.
Hafnargötu 6 -Sími 14722