Víkurfréttir - 19.12.1991, Blaðsíða 17
Jólablað
Yíkurfréttir
Desember 1991
Geimsteinn:
Geisladiskur með
Þórir Baldurs og
Rúnar Georgs
Hljómplötuútgáfan Geim-
steinn hefur gefið út nú fyrir
jólin geisladiskinn „Til eru
fræ“, sem eru gamalkunnar lag-
línur með þeim Þóri Bald-
urssyni og Rúnari Georgssyni.
Leika þeir þekkt íslensk
dægurlög í útsendingu Þóris.
• Þórir Baldursson
9 Frá tölvusýningunni á
dögunum. Ungir piltar fvlgj-
ast með því þegar unnið er á
tölvu. ljósm.:hbb
Tölvur og skrifstofuvörur:
Margir
skoðuðu
tölvusýningu
Fyrirtækið Tölvur- og Skrif-
stofuvörur við Hafnargötu
efndu á dögunum til mikillar
tölvusýningar, þar sem sýnt var
allt það nýjasta í tölvu-
heiminum. Er þetta örugglega
ein viðamesta sýning sem
verslun á Suðurnesjum hefur
haldið á tölvum og tilheyrandi
búnaði.
Rúnar Karlsson, versl-
unarstjóri, sagði að margir hafi
komið og skoðað það sem í boði
var. Auk tölva voru til sýnis
símtæki sem verslunin hefur í
umboðssölu. Það er óhætt að
segja að símamir hafi verið
rauðglóandi og seldust þeir eins
og heitar lummur.
Fermingarsystkini
Þóröar Karlssonar:
Gáfu eitt
hundrað
þúsund til
þyrlukaupa
Fermingarsystkini Þórðar
Arnar Karlssonar, hafa gefið
eitt hundrað þúsund krónur inn
á Minningarsjóð Kristjáns Ingi-
berssonar. Var sjóðurinn stofn-
aður á sínum tíma hjá Skip-
stjóra- og stýrimannafélaginu
Vísi til styrktar þyrlukaupum.
Er hér um að ræða aldurshóp
fæddan 1959, er fermdist 1973.
Afmæli
Magnús Ingi Guðmundsson,
verður 20 ára, 30. des. nk. Inni-
legar hamingjuóskir.
Fjölskyldan,
amma og afi, Vesturgötu.
sjá|f-| I
virkarl
kaffi- I „
vélar biH
kfrá kr. 2.990
Utiljós
H meö 20 x
I ára ábyrgð
á húð
fl í ótrúlegu
úrvali Á
Black
Disney
barnaljós
Decker
handryk
suga
/ Jólaseríur \\
frá kr. 625.- \
Jólastjörnur
kr. 1.260.-
Jólaenglar kr. 1.560
Abventuljós
frá kr. 2.575.-
V Krossar á
Vk leiöi.
Black & Decker
gufustraujárn frá
Sw kr 3.890.-/^^ 20 Wsa >
SXT //' útiseríur kr. 2.795 1
/ 40 Ijósa kr. 2.470 m/
m -1/ spenni. (80 Ijósa kr.
I,' | i[ 3.650.-) Útbúum seríur
\\i eftir máli. 10 Ijósa, 5
I metrar- kr- 4.860
»i 1/ + 850 fyrir >
// Perur. J/
SKIL N
handverkfæri
15%
. afsláttur
RAFBUÐ
jólaskapi
Hafnargötu 52 Sími 13337
Ý/'Xrý:ó.