Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1991, Blaðsíða 25

Víkurfréttir - 19.12.1991, Blaðsíða 25
Jólablað YÍkurfréttir Desember 1991 • Stefanía við eitt verka sinna. - ... úMÍ SUÐUKNESJAMEINN ERLENDIS „Hef Kveöja frá Japan ,Hef verið að læra Haika" 7. des. '91 Kæru Víkurfréttir. r akka kærlega fyrir öll blöðin sem þið hafið alltaf senl okkur. Hér eru nokkrar línur frá mér sem ég ætlaði alltaf að vera búin að senda ykkur um okkur hér í Japan. Við höfum það mjög gott og iíkar okkur sérstaklega vel hér. Við búum 40 km suður af borg- inni Hiroshima í 120.000 manna borg sem heitir Iwakuni. Og eins og Keflavík þá liggur Iwankuni líka við sjó. Vetumir hér eru stuttir og mildir, kaldasti tíminn er janúar og febrúar og er þá hitinn frá sirka -1 til 10 á celsíus. Svo em sumrin löng og mjög heit frá 23-35 á celsíus og rakinn alveg ofsalegur. Það lík- ist einna helst frumskógar lofts- lagi. Japanir eru sérstaklega kurt- eist og gott fólk með mikla kímnigáfu og mikinn áhuga fyriröllu. Enn þeir virðast halda fast í sínar hefðir og trúr. Þeir eru alltaf að halda upp á eitt- hvað. Aðal trúarbrögðin eru Shinto og Buddhismi. Svo eru rétt yfir 900.000 kristin trúar. Síðan við fluttum hingað þá ltr\TlMYV \/iA fpnniís mil/inn <íUnr»o fyrir ýmsu þ.á.m. japanskri list og síðustu tvö árin hef ég verið að læra svo kallaða Haika. Haika er málað með vatnslitum á sérstakan pappír og gert með einföldum pensilstrokum. Síð- an er myndin túlkuð með ljóði sem hefur 17 atkvæði í því. Síðast liðið vor var mér boð- ið að taka þátt í mynd- listasýningu sem yrði haldin í Osaka (önnur stærsta borg Jap- ans) í byrjun október. Það tóku 400 manns þátt í þessari sýn- ingu og var ég eini út- lendingurinn og líka sá fyrsti sem tekið hefur þátt í Haika r- \7 ninmi I <, r\ ‘1 n bíírS MUT miÖO gaman að þessu. Síðan vil ég endilega hvetja fólk til að skoða Japan, ef það hefur tækifæri á því. Það er svo ólíkt öllu því sem við eigum að venjast í okkar vestræna heimi. Eg tala nú ekki um ef fólk er á ferðinni hér suður hjá Hiros- hima þar sem atómsprengjunni var varpað 6. ágúst 1945. Þar er sérstök til- finning að standa inní miðri borg nú þar sem að minnisvarði fórn- arlamba sprengjunnar stendur. Ef einhver Suð- urnesjamaðurinn skildi vera á ferðinni hér, þá er honum velkomið að hafa samband við okkur hér í Iwankuni. Síminn okkar er (ef hringt er hér innanlands) 0827 (svæðisnúm.)-21-4171 og svo beðið um 6048 hjá símaskiptiborðinu. Svo segjum við bara Gleðileg jól og gott og farsælt komandi ár. Kær kveðja Stefania Gunnarsdóttir P.O. Box 458 MCAS. IWAKUNI Misumi-cho, Iwakuni-Shi Yamaguchi-KEN 740 .lanan A SUÐURNESJUM GERFIHNATTA- DISKAR FYRIR EINSTAK- LINGA . • Myndlyklaþjónusta t Gerfihnattaþjónusta • Bíltækjaísetningar • Loftnetsþjónusta GEFÐU GÓÐAR GJAFIR) | VHR 7700 SANYO HiFi STERIO NlCAM Hagaeða myndbandstaeki i sertlokki Utgangur lynr STERIO heyrnarlæki með styrkstilli SjalHeit- an I þessu myndbandstæki eru gerðar krolur um hljomgæó 59 .660/ SAMYD Vinsæl barna- tæki VHR 7100 EX SANYO myndbands- tækl. HO myndgæði 365 daga upptokummni Fljötþræðmg aðems sek þar til mynd er komm a skjainn SjaiHeitan. tækið leitar að eyðu spoiu Montodakki RADÍO- KJALLARINN sf. Baldursgötu 14 Keflavík Sími15991 Sjónvörp Samstæöur Myndbandstæki Videovélar Ryksugur Panasonic fllSONAR! Baldursgötu 14 - Keflavík Símar 11775 og 14699 JAPISS BRAUTARHOLTI 2 Reykjavík Sími 91-625200 aðgerðv með tullkommni Ijarstynngu Teitavarp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.