Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1991, Blaðsíða 24

Víkurfréttir - 19.12.1991, Blaðsíða 24
Jólablað Til styrktar kaupum á björgunarþyrlu hefur veriö opnaöur Kjörbókarreikningur númer 61111 í Landsbankanum í Sand- gerði. Einnig er tekiö á móti framlögum í versl- uninni Öldunni í Sandgeröi. Stöndum saman. Gleðilegjól gæfuríkt komandi ár til allra ættingja og vina heima á Fróni Einar („Ninni") Erlendsson ogfjölskylda í Elórída sendir félagsmönnum sínutn og öðrum Suðurnesjamönnum hug- heilar jóla- og nýárskveðjur, - með pökkfyrir árið sem er að líða. Sendi starfsfólki mínu, viðskiptavinum og öðrum Suðurnesjamönnum bestu óskir um gleðileg jól, farsælt komandi ár, með pökk fyrir árið sem er að líða. HilmarR. Sölvason Ræstingarþjónusta Yíkurfréttir Desember 1991 Gluggað í blaðið! Það er oft handagangur í öskjunni á fimmtudögum þegar blaðinu er dreift í byggðirnar í kringum Keflavík. Fólk bíður spennt eftir því að sjá blaðið og það lesdefni sem þar er í boði. Meðfylgjandi mynd var tekin í Grindavík á dögunum. Eldri borgarar koma þar vikulega saman í safnaðarheimilinu og fá að sjálfsögðu þykkan búnka af blöðum til að iesa. Ljósm.:hbb Lítið um úra- mótabrennur Utlit er nú á því að ára- mótabálkestir verri nú með færra móti á Suðumesjum. Er haft var samband við yfirvöld um síðustu helgi hafði aðeins verið sótt um heimild fyrir þrjá bálkesti, en blaðinu var þó kunnugt um tvo tii viðbótar. Sótt hafði verið um leyfi fyrir bæjarbrennu við norðan við Aðalgötu ofan við Iðavelli í Keflavík og einnig um leyfi fyrir lítilli hverfabrennu vestan við Bragavelli. Þá hafði björg- unarsveitin Ægir sótt um brennuleyfi í Garðinum. Aðrir höfðu ekki sótt þá um ieyfi. en blaðinu var þó kunnugt um brennu ofan við Innri- Njarðvík og á gámasvæðinu, rétt áður en komið er inn í Grindavík. Nýjar og hertar reglur um fflug- eldasölu Lögreglan í Keflavík, Njarð- vík, Grindavík og Gullbringu- sýslu hefur í samráði við Brunavarnir Suðurnesja og slökkviliðin í Sandgerði og Grindavfk. tekið upp nýjar vinnureglur um skilyrði sem uppfylla þarf til að fá heimild til sölu flugelda. Helstu skilyrði eru þau að aðeins er heimilt að hafa einn sölustað í hverju sveitarfélagi nema í Keflavík, þar mega þeir vera tveir. Þá eru strangari skil- yrði um það hverjir standa mega að sölu og hvernig húsnæðið sem flugeldarnir eru geymdir í sé innréttað. Pantið jólaklippinguna tímanlega Opið í hádeginu í desember Asdís Púlmadóttir, hárgreiðslumeistari Marta Teitsdóttir, hárgreiöslumeistari Jóhanna Oladóttir, hárgreiöslumeistari HÁRGREIÐSLUSTOFAN Tímapantanir í síma 14848 Gleðileg jól,farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin. Sendum starfsmönnum okkar, svo og öðrum Suðurnesjamönnum bestu óskir um gleðileg jól, gott og farsælt komandi ár. Þökkum samstafið á árinu sem er að liða. Dverghamrar Keflavíkurflugvelli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.