Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1991, Blaðsíða 58

Víkurfréttir - 19.12.1991, Blaðsíða 58
Jólablað Víkurfréttir Desember 1991 FYLGIST ÞÚ MEÐ FRÉTTUM? FRÉTTA- GETRAUN 1991 -24 spurningar í léttum dúr. 72 svar- möguleikar: 1. I upphafi árs efndu Vík- urfréttir til kjörs á manni ársins 1990 á Suðurnesjum. Margir komu til greina, en aðeins einn var valinn. Hver var það ? A: Ellert Eiríksson. B: Dagbjartur Einarsson. C: EiríkurTómasson. 2. Axel Jónsson, veitinga- maður, var fenginn til að sjá um þorrablót á erlendri grundu í ársbvrjun. Hvar var blótið haldið? A: Þýskalandi. B: Súdan. C: Finnlandi. 3. Sparisjóðurinn, Kefla- víkurbær og Lífeyrissjóður Suðurnesja fluttu í nýtt og glæsilegt húsnæði á árinu. Hvar er húsið staðsett. A: Að Tjamargötu 6 í Sand- gerði. B: Að Tjamargötu 12 í Keflavík. C: Þessi valmöguleiki er ekki fyrir hendi. Gjörið svo vel að reyna annað. 4. Útgerðarfélagið Eldey efndi til samkeppni um nafn á togara útgerðarinnar. Hvaða nafn hlaut skipið: A: Eldeyjar-Rjúpa. B: Eldeyjar- Súla. C: Surtseyjar-Súla. 5. Fleiri útgerðarfvrirtæki festu kaup á togurum. Til Sandgerðis var keypt skip frá Færeyjum sem bar skemmti- legt nafn, eins og Færeyingum er einum lagið. Hvað hét skipið áður en nafni þess var breytt í Haukur GK? A: Snobbið. B: Sloddið. C: Snoddið. 6. Þessi mynd af Hlín Agn- arsdóttur ritstjóra Suð- urnesjafrétta og Elínu Svav- arsdóttur blaðamanni var tekin við ákveðið tækifæri ekki alls fyrir löngu. Fyrir hverju eru þær að skála? A: Fyrir því að vera góðu stelpumar og skrifa ekkert ljótt um Vatnsveitusukkið... B: Fyrir „...Innihaldslausuni auglýsingasnepli..." sem þær gáfu út í síðustu viku.... C: Fyrir finnsku „löppunum" sem þær kynntust í Sandgerði í sumar.... 7. Veitingahúsið þar sem keppnin var haldin fékk nýtt nafn á árinu. Það er... A: K-sport B: K-ið C: K-17 8. Nokkrir stúdentar við Fjölbrautaskóla Suðurnesja settu upp öryggishjáhna við skólaslit í vor. Hvers vegna? A: Til að verjast þeim sem féllu með 4,9 B: Þetta voru nemar af iðn- braut að útskrifasl. C: Treystu ekki iðn- aðarmönnunum sem sáu um loftaklæðninguna í Grinda- víkurkirkju. 9. Um mitt sumar safnaðist fjölmenni í Helguvík til að stunda iðju sem er kolólögleg. Hvað var fólkið að gera? A: ... stela bensíni úr tönkum hersins. B: ... hlaupa berrassað í gryttn fjörunni. C:... veiða lax í sjó. 10. Rúnar Júlíusson gerði góða hluti í sumar er hann gaf úr hljómplötu með Bubba Morthens og platan seldist eins og heitar luntmur. Hljómsveitin heitir? A: A.B.C. B: J.C.B. C: G.C.D. 11. Hópur eldri borgara á Suðurnesjum keypti gamla Sparisjóðshúsið við Suð- urgötu í sumar. Hvað ætlast fólkið fyrir? A: Leggja lífeyririnn inn í eigin banka. B: Grafa göng yfir í nýja Sparisjóðinn. C: Breyta húsinu í íbúðir fyrir aldraða. 12. Ungur piltur af Vatns- leysuströndinni, Guðmundur Brynjólfsson, komst í sviðs- Ijósið á árinu fyrir skemmti- legt framtak. Hvað gerði hann af sér? A: Seldi Jóni Baldvin leð- urhattinn. B: Fór fram gegn Steingrími Hennannssyni með sér- framboð. C: Sexfaldaði Reykja- nesbrautina og byggði vatns- rennibraut yfir á Snæfellsnes. 13. Léttsveit TK endur- nýjaði á dögunum samning við Hið íslenska jóla- sveinafélag. Hvað eiga jóla- sveinarnir að gera? A: Skemmta á jólaböllum og skaffa hljómsveitir ef með þarf. B: leysa bæjarstjómina í Njarðvík af í jólaleyfinu... C: Vama því að Kjartan Már komist í vinnuna eftir ára- mótin. 14. Það kom líka hellingur af Finnum til íslands og sett- ust að í Sandgerði. Hvað voru þeir að gera? A: Stofna til vina- bæjarsamstarfs Sandgerðis og Tirkoninnen. B: Dýpka innsiglinguna til Sandgerðis. C: Drekka Finnlandia og stunda sauna. 15. Víkurfréttir og Mynd- arfólk efndu til Ijós- myndasamkeppni í sumar. Eftir hvernig myndum var leitað? A: Myndum af drukknum unglingum í miðbæ Kefla- víkur. B: Sumannyndum. C: Létt-bláum videomyndum úr einkaframleiðslu. 16. Gjöf frá Vatnsveitu Suðurnesja til Keflvíkinga setti allt á annann endann og nefndir klofnuðu þvers og kruss. Hver var gjöfin? A: Reikningamir fyrir sukk- inu. B: Vatnsúðari til vökvunar í skrúðgarðinum. C: Vatnsrennibraut. 17. Það urðu mikil von- brigði vegna álmálsins og ekki síst hjá Vogamönnum. Hvað gerðist? A: Byggingu álvers var sleg- ið á frest. B: Bygging leikskóla varð til þess að ekkert pláss var fyrir álverið. C: Fyrir mistök vom ál- versframkvæmdir skomar niður hjá ríkinu. 18. Miklar veislur voru haldnar í tilefni tímamóta hjá tveimur kirkjum á Suður- nesjuni sem urðu 130 ára nú í haust. Hvaða kirkjur er uni að ræða? A: Útskála- og Kálfatjam- arkirkju. B: Kirkjuvogs- og Kefla- víkurkirkju. C. Útskála- og Kirkju- vogskirkju. 19. Kona nokkur sendi stjórn SK og HSS tóninn vegna meðferðar sem hún hlaut á fyrrgreindum stofn- unum. Konan var... A: Saumuð sundur og sam- an. B: Saumuð eins og slát- urpoki. C: Saumuð eins og jóladúkur með blómamynstri. 20. Telma Birgisdóttir, Ljósmyndafyrirsæta Suður- nesja 1991, fór til Finnlands í sumar. í hvaða erindagjörð- um var hún? A: Smakka nýja framleiðslu á Finnlandia-Vodka. B: Keppa í feg- urðarsamkeppni. C: Keppa í þús- undvatnaleikunum. 21. Lögreglumanni var skellt í gólfið í Glaðheinium í Vogum og var rnálið sent Ríkissaksóknara. Hver var á- stæða þess að löggunni var skellt? A: Hún neitaði að dansa við gestinn. B: Lögreglan hugðist hand- taka mann. C: Það var eina leiðin til að þurrka upp stóran poll á gólf- inu. 22. Og hér er önnur spurn- ing tengd lögreglunni. Eldur kom upp á lögreglustöðinni og hlaust mikið tjón af. í hverju kviknaði? A: Eldsnöggum lögreglu- manni. B: Ljósavél. C: Upptökum frá æfingum lögreglukórsins. 23. Fjöldi fólks frá Póllandi hefur verið hér á Suð- urnesjum allt þetta ár. Hvað er allt þetta fólk að gera? A: Kynna hið vinsæla Prins póló-súkkulaðikex. B: Vinna í fiski. ---------► Matsmaður Óskum eftir að ráða vana handflakara. Einnig vantar okkur mats- mann með frystiréttindi. Upplýsingar í síma 16954. EITILL hf. Höfnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.