Víkurfréttir - 19.12.1991, Blaðsíða 38
Jólablað
Yíkurfoéttir
Desember 1991
Afskriftir lána ríkissjóðs:
420 milljónir af Suðurnesjum
Ríkisendurskoðun liefur lagt
til að 420 milljóna króna krafa
ríkissjóðs á aðila á Suðumesjum
verði afskrifuð. Skiptast lánin í
tvo flokka þ.e. endurlán og löng
lán. I fyrri flokknum eru eft-
irtalin lán sem kæmu til af-
skrifta:
Grindavíkurkaupstaður
13.918.755 og Sjóefnavinnslan
hf. 148.413.625.
í ílokki langra lána, kæmi til
afskrifta:
Sjóefnavinnslan hf.
240.521.455, Garðskagi hf.
14.437.719 og Jón Eðvaldsson
hf. 2.885.046.
Hefur vakið nokkra athygli að
afskrifa þurfi lán sem stílað er á
Grindavikurkaupstað og því hafði
blaðið samband við Jón Gunnar
Stefánsson, bæjarstjóra. Sagði
hann að þetta ætti eðlilega skýr-
ingu sem væri sú að þegar eld-
gosið var á Heimaey 1973 var á-
kveðið að ein af björgunar-
leiðunum fyrir fiskiskipaflota Eyj-
armanna væri bygging bryggju í
Grindavík.
Þar sem liður fyrir þeirri fram-
kvæmd var ekki á fjárlögum var á-
kveðið að nterkja fjárveitinguna
Grindavíkurkaupstað og síðan yrði
sú upphæð afskrifuð jafnt því setn
veitt yrði til hennar á fjárlögum.
Hefði hún lækkað, með þeirri
aðferð, en ekki fyrr en nú verið
afskrifuð að fullu. Umrædd
skuld er því í raun skuld rík-
issjóðs en ekki Grinda-
vikttrkaupstaðar.
Pökkum viö-
skiptin á
árinu sem er
aö líöa
Gleöileg
jól
HRINGBRAUT 99 - SIMI 14553
Opið á Þorláksmessu til kl. 23:00
Aðfangadag og gamlársdag til kl. 14:00
EKKI
GLEYMA!
..því, að hjá okkur
færðu jólamatinn og
jólaölið á betra verði
en þig grunar.
5% staðgreiðsluafsláttur
af öllum
vörum til jóla.
Petta er nýja hú.snæðið hjá lögreglunni í Grindavík.
Ljósm.:hbb
Grindavík:
Lögreglan í nýtt
húsnæði
Lögreglan í Grindavík flutti
í gær formlega í nýtt húsnæði
að Víkurbraut 25 í Grindavík.
Lögreglan hefur undanfarin ár
þurft að búa við þröngan húsa-
kost að Víkurbraut 42. Það
húsnæði var fyrir löngu orðið
allt of lítið og óviðunandi
vinnustaður. Skrifstofur bæj-
arfógeta í Grindavík munu
jafnframt flytja á 2. hæð Vík-
urbrautar 25.
Samfara flutningunum verða
tekin í notkun ný símanúmer hjá
fyrrgreindum aðilum. Lög-
reglan fær númerið 67777, en
hjá fógeta verður tekið upp
númerið 67080.
Sendum íbúum á Suðurnesjum okkar bestu óskir um
gleðilegjól ogfarsælt nýtt ár, - með þökk fyrir ánægjuleg
viðskipti á liðnu ári. ^^
Aðalstöðin hf.
-Þónusta í rúmlega 40 ár!
Brunavarnir Suðurnesja:
Flugelda -
geymslu í
gámi hafnað
Lögreglustjórinn í Reykjavík
sendi nýverið erindi hingað
suður þess efnis hvort heimild
yrði gefin fyrir geymslu á flug-
eldum í 20 feta vörugámi við
hús eitt við Aragerði í Vogum.
Jafnframt varsótt um heimild til
pökkunar á flugeldunum í bfl-
geymslu við húsið.
Eftir að starfsmenn Eld-
vamareftirlits Brunavama Suð-
umesja höfðu skoðað aðstæður
var erindinu hafnað, þar sem
það fullnægði ekki reglum um
geymslu og pökkun flugelda og
eins að staðsetningin væri í í-