Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1991, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 19.12.1991, Blaðsíða 23
Jólablað Víkurfréttir Desember 1991 Fyrrum framkvæmdastjóri og stjórnarformaður Skelvers hf. í Garði: Dæmdur fyrir að halda eftir stað- greiðslusköttum Kveðinn hefur verið upp hjá Saka- I dómi Reykjavíkur dómur gegn fyrrum I framkvæmdastjóra og stjórnarformanni fyrir- tækisins Skelvers hf. í Garði. Var hann dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi og hálfrar milljón króna fjársekt fyrir að hafa haldið eftir stað- greiðslusköttum af launum starfsmanna og ekki gert á þeint skil til viðeigandi innheimtu- aðila. Um er að ræða stað- greiðslu að fjárhæð rúmar 683 þúsund krónur. Greindi Morg- unblaðið frá þessu fyrir skemmstu. Segir blaðið að bú félagsins hafi með úrskurði Skiptaréttar Gullbringusýslu verið tekið til gjaldþrotaskipta í mars 1989. Sendi bústjóri ríkissaksóknara gögn varðandi sakarefni og höfðaði hann mál á hendur framkvæmdastjóranum og stjórnarformanninum fyrrver- andi í júlí sl. Samkvæmt gögn- um þ.m.t. skilagreinum úr bók- haldi félagsins var á tímabilinu frá maí til október árið 1988 haldið eftir al' launum 32 starfs- manna, lífeyrissjóðsgjöldum að tjárhæð kr. II 0.490, stéttar- félagsgjöldum jafnmargra starfsmanna að fjárhæð kr. 35.810 og staðgreiðsluskatti 18 starfsmanna að fjárhæð kr. 536.723 en eigi slaðið skil á þessum tjármunum til réttra aðila. Akærði bar því fyrir sig við meðferð málsins að félagið hefði verið orðið illa statt fjár- hagslega á þeint tírna sem um ræðir í ákæru og peningarnir runnið í rekstur þess. Hann kvaðst ekki hafa haft með dag- legan rekstur félagsins að gera en hafi þó greitt út launin. Hafi verið lögð áhersla á að greiða starfsmönnum laun í þeim til- gangi að halda félaginu gang- andi en þrátt fyrir umtalsverða fyrirgreiðslu annars fyrirtækis ákærða. Israstar hf., hafi það ekki tekist. Dómurinn taldi sannað að á- kærði hafi gerst sekur unt fjár- drátt að fjárhæð samtals kr. 683,023 svo sem honum er gefið í sök í ákæru og þar með brotið gegn 1. mgr. 247. gr. al- mennra hegningarlaga nr. 19, 1940. en jafnframt að því er staðgreiðsluskattinn áhrærir, við 1. m.gr. 30. gr. laga nr. 45 1987 um staðgreiðslu opinberra gjalda. • Þessi sendiferðabifreið skemmdist í árekstri í Sandgerði. Ljósmyndir:hbb Tíð umferðaróhöpp Undanfarna daga hafa verið tíð umferðaóhöpp á Suðurnesjum. Fjölmargir hafa orðið fyrir eignatjóni og því miður hafa einnig orðið slys á fólki. Bílveltur við Reykjanesbraut eru algengar og einnig árekstrar. • Harður árekstur varð á Fitjum á dögunum. Þar verð mikið eignatjón og fólk meiddist. Frí heimkeyrsla 0á öllum réttum! o Verslanir • Fyrirtæki Einstaklingar Frí heimkeyrsla á öllum réttum! Frí heimkeyrsla a öllum okkar réttum dagana 20. til 23. desember (fró föstudegi til mánudags), allan daginn. Veljið eftir meðfylgjandi matseðli, hringið svo og pantið í síma 14777 PIZZUR 1. M/Oregon 2. M/Skinku, sveppum, ananas 3. M/Sveppum, nautahakki, pepperoni 4. M/Sveppum, nautahakki, paprikku 5. M/Sveppum, skinku, lauk, rækjum. 6. LANGBEST m/öllu 7. Hot PIZZA m/nautahakki, sveppum, lauk, papriku, rauðum pipar, pepperoni, hvítlauksolíu 9" 12 460 640 795 995 \\ 895 1.095 795 Áí 920 995 1.120 ^ 1.095 I.295 995 1.170 PITUR YMISLEGT 15. M/Buffi og grænmeti 16. M/Fiski og grænmeti 17. M/Grænmeti 450 450 395 1/2 franskar 1/1 franskar Coctailsósa Hrásalat 170 325 75 95 HAMBORGARAR M/ íssalati, súrum gúrkum, hamborgarasósu og tímatsneið. 20. Einn sér 21. M/frönskum, sósu og salati 22. M/osti, frönskum, sósu og salati 23. Langbest m/frönskum, eggi, lauk, osti, sósu og salati 24. Tvöfaldur hamborgari 25. Tvöfaldur hamborgari m/osti SAMLOKUR 30. M/Skinku og osti 31. Gratineruð skinkubrauðsneið m/sveppum, ananas, aspas, bearnaise og osti 32. „Wisbone" samloka m/lambasneið, sveppum, paprikku, lauk bearnaisesósu 33. Klúbbsamloka m/kjúkling, bacon, íssalati, tómötum, papriku og sinnepsósu 325 710 745 875 435 470 295 CHICK KING kjúklingabitar TILBOÐ Pakkatilboö Fyrir 1 2 bitar, franskar, sósa og salat kr. 495,- Fyrir 3 6 bitar, franskar, sósa og salat kr. 1.345.- Fyrir 5 10 bitar, franskar, sósa og salat kr. 2.125.- Fyrir 10 20 bitar, franskar, sósa og salat kr. 3.950.- FISKRÉTTIR 50. Djúpsteikt ýsa m/frönskum og salati 595 51. Djúpsteikt ýsa m/frönskum sósu og salati 675 52. Gratineruð ýsuflök m/rækjum, bearnaisesósu, osti og frönskum 895 ATH: Lokaö aöfangadag, jóladag, 2. í jólum, gamlársdag og nýársdag. Gleðileg jól, farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Hafnargötu 62 - sími 14777
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.