Víkurfréttir - 19.12.1991, Qupperneq 23
Jólablað
Víkurfréttir
Desember 1991
Fyrrum framkvæmdastjóri og
stjórnarformaður Skelvers hf. í Garði:
Dæmdur fyrir að
halda eftir stað-
greiðslusköttum
Kveðinn hefur
verið upp hjá Saka-
I dómi Reykjavíkur
dómur gegn fyrrum
I framkvæmdastjóra
og stjórnarformanni fyrir-
tækisins Skelvers hf. í Garði.
Var hann dæmdur í fjögurra
mánaða skilorðsbundið fangelsi
og hálfrar milljón króna fjársekt
fyrir að hafa haldið eftir stað-
greiðslusköttum af launum
starfsmanna og ekki gert á þeint
skil til viðeigandi innheimtu-
aðila. Um er að ræða stað-
greiðslu að fjárhæð rúmar 683
þúsund krónur. Greindi Morg-
unblaðið frá þessu fyrir
skemmstu.
Segir blaðið að bú félagsins
hafi með úrskurði Skiptaréttar
Gullbringusýslu verið tekið til
gjaldþrotaskipta í mars 1989.
Sendi bústjóri ríkissaksóknara
gögn varðandi sakarefni og
höfðaði hann mál á hendur
framkvæmdastjóranum og
stjórnarformanninum fyrrver-
andi í júlí sl. Samkvæmt gögn-
um þ.m.t. skilagreinum úr bók-
haldi félagsins var á tímabilinu
frá maí til október árið 1988
haldið eftir al' launum 32 starfs-
manna, lífeyrissjóðsgjöldum að
tjárhæð kr. II 0.490, stéttar-
félagsgjöldum jafnmargra
starfsmanna að fjárhæð kr.
35.810 og staðgreiðsluskatti 18
starfsmanna að fjárhæð kr.
536.723 en eigi slaðið skil á
þessum tjármunum til réttra
aðila.
Akærði bar því fyrir sig við
meðferð málsins að félagið
hefði verið orðið illa statt fjár-
hagslega á þeint tírna sem um
ræðir í ákæru og peningarnir
runnið í rekstur þess. Hann
kvaðst ekki hafa haft með dag-
legan rekstur félagsins að gera
en hafi þó greitt út launin. Hafi
verið lögð áhersla á að greiða
starfsmönnum laun í þeim til-
gangi að halda félaginu gang-
andi en þrátt fyrir umtalsverða
fyrirgreiðslu annars fyrirtækis
ákærða. Israstar hf., hafi það
ekki tekist.
Dómurinn taldi sannað að á-
kærði hafi gerst sekur unt fjár-
drátt að fjárhæð samtals kr.
683,023 svo sem honum er
gefið í sök í ákæru og þar með
brotið gegn 1. mgr. 247. gr. al-
mennra hegningarlaga nr. 19,
1940. en jafnframt að því er
staðgreiðsluskattinn áhrærir,
við 1. m.gr. 30. gr. laga nr. 45
1987 um staðgreiðslu opinberra
gjalda.
• Þessi sendiferðabifreið skemmdist í árekstri í Sandgerði.
Ljósmyndir:hbb
Tíð umferðaróhöpp
Undanfarna daga hafa verið tíð umferðaóhöpp á Suðurnesjum.
Fjölmargir hafa orðið fyrir eignatjóni og því miður hafa einnig orðið
slys á fólki. Bílveltur við Reykjanesbraut eru algengar og einnig
árekstrar.
• Harður árekstur varð á Fitjum á dögunum. Þar verð mikið
eignatjón og fólk meiddist.
Frí
heimkeyrsla
0á öllum
réttum!
o
Verslanir • Fyrirtæki
Einstaklingar
Frí
heimkeyrsla
á öllum
réttum!
Frí heimkeyrsla a öllum okkar réttum dagana 20. til 23.
desember (fró föstudegi til mánudags), allan daginn.
Veljið eftir meðfylgjandi matseðli, hringið svo og pantið í
síma 14777
PIZZUR
1. M/Oregon
2. M/Skinku, sveppum, ananas
3. M/Sveppum, nautahakki, pepperoni
4. M/Sveppum, nautahakki, paprikku
5. M/Sveppum, skinku, lauk, rækjum.
6. LANGBEST m/öllu
7. Hot PIZZA m/nautahakki, sveppum,
lauk, papriku, rauðum pipar, pepperoni, hvítlauksolíu
9" 12
460 640
795 995
\\ 895 1.095
795 Áí 920 995
1.120
^ 1.095 I.295
995 1.170
PITUR
YMISLEGT
15. M/Buffi og grænmeti
16. M/Fiski og grænmeti
17. M/Grænmeti
450
450
395
1/2 franskar
1/1 franskar
Coctailsósa
Hrásalat
170
325
75
95
HAMBORGARAR
M/ íssalati, súrum gúrkum, hamborgarasósu og tímatsneið.
20. Einn sér
21. M/frönskum, sósu og salati
22. M/osti, frönskum, sósu og salati
23. Langbest m/frönskum, eggi, lauk,
osti, sósu og salati
24. Tvöfaldur hamborgari
25. Tvöfaldur hamborgari m/osti
SAMLOKUR
30. M/Skinku og osti
31. Gratineruð skinkubrauðsneið
m/sveppum, ananas, aspas,
bearnaise og osti
32. „Wisbone" samloka m/lambasneið,
sveppum, paprikku, lauk bearnaisesósu
33. Klúbbsamloka m/kjúkling, bacon,
íssalati, tómötum, papriku og sinnepsósu
325
710
745
875
435
470
295
CHICK KING kjúklingabitar TILBOÐ
Pakkatilboö
Fyrir 1 2 bitar, franskar, sósa og salat kr. 495,-
Fyrir 3 6 bitar, franskar, sósa og salat kr. 1.345.-
Fyrir 5 10 bitar, franskar, sósa og salat kr. 2.125.-
Fyrir 10 20 bitar, franskar, sósa og salat kr. 3.950.-
FISKRÉTTIR
50. Djúpsteikt ýsa m/frönskum og salati 595
51. Djúpsteikt ýsa m/frönskum sósu og salati 675
52. Gratineruð ýsuflök m/rækjum, bearnaisesósu, osti og frönskum 895
ATH: Lokaö aöfangadag, jóladag,
2. í jólum, gamlársdag og nýársdag.
Gleðileg jól, farsælt
komandi ár. Þökkum
viðskiptin á árinu sem
er að líða.
Hafnargötu 62 - sími 14777