Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1991, Blaðsíða 33

Víkurfréttir - 19.12.1991, Blaðsíða 33
Jólablað Víkurfréttir Desember 1991 mætir á réttum tíma, getur unn- ið það sem það er beðið um, tekur ekki veikindadaga, nema þörf sé á og fussar hvorki yfir kvöld- né helgarvinnu. Ánœgja meö Ijósin Lesendur hafa haft samband við MOLA vegna lýsingar þeirrar sem nýlega var sett upp á þjóðveginunr norður frá Keflavík, þ.e. frá Skiptingu og að gatnamótum Garðs- og Sandgerðisvegar. Hafa þeir lýst yfir mikilli ánægju með fram- kvæmdirnar. Á nœrbuxunum Karlmaður sem telst vera kominn í fullorðinsmannatölu var fjarlægður af vörðum lag- anna um miðjan dag í síðustu viku þar sem hann var á gangi í miðbæ Keflavíkur. Þótti fólki hann víst vera of klæðalítill blessaður, enda víst bara í einum nærbuxum. Söngvarar fóru á kostum á Gloríu-gleði Vinsælustu söngvarar lands- ins í dag fóru á kostum á Glor- íu-gleði í K-17 þar síðasta föstudag. Þetta voru þau Anna Mjöll Olafsdóttir, sem sigraði í Landslagskeppninni, Páll Hjálmtýsson sem söng Dusty Springfield syrpu við frábærar undirtektir og þá söng Sigríður Beinteinsdóttir nokkur lög og tilkynnti jafnframt að hún kæmi fram með Stjórninni eftir ára- mót. Tvær mjög skemmtilegar tískusýningar voru frá Sportbúð Oskars og Snyrtivöruversl- uninni Gloríu. Þá voru snyrti- vörukynningar. DLAGJAFIR Á JÓLAVERÐI Back & Decker stingsög Verö: 5.994 kr. Black & Decker borvél M/höggi og hægri og vinstri snúning. Verð: 6.993 kr. Lóöbyssa meö hleðslutæki Verð: 1.998 kr. Makita beltaslípivel (skriðdreki) Verð: 12.996 kr. U-KNtUMAIIU MUIAhT nAMMCK Black & Decker höggborvél Verð: 18.999 kr. Makita hjólsög Verð: 9.999 kr. Makita rafhlööuborvél Verð: 19.998 kr. PEUGEOT rafmagnsborvél 400 watta m/ afturábak og áfram. M/ höggi Verð: 4.994 kr. Black & Decker Metabo SP-710 slípirokkur höggborvél Verð: 9.999 kr. Verð: 19.998 kr. Black & Decker raf- magns-limgerðisklippur Verð: 9.999 kr. Black & Decker vinnuborö Verð: 9.990 kr. n&T Cl/in V/VÍKURBRAUT SÍM115405
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.