Víkurfréttir - 19.12.1991, Page 33
Jólablað
Víkurfréttir
Desember 1991
mætir á réttum tíma, getur unn-
ið það sem það er beðið um,
tekur ekki veikindadaga, nema
þörf sé á og fussar hvorki yfir
kvöld- né helgarvinnu.
Ánœgja meö Ijósin
Lesendur hafa haft samband
við MOLA vegna lýsingar
þeirrar sem nýlega var sett upp
á þjóðveginunr norður frá
Keflavík, þ.e. frá Skiptingu og
að gatnamótum Garðs- og
Sandgerðisvegar. Hafa þeir lýst
yfir mikilli ánægju með fram-
kvæmdirnar.
Á nœrbuxunum
Karlmaður sem telst vera
kominn í fullorðinsmannatölu
var fjarlægður af vörðum lag-
anna um miðjan dag í síðustu
viku þar sem hann var á gangi í
miðbæ Keflavíkur. Þótti fólki
hann víst vera of klæðalítill
blessaður, enda víst bara í
einum nærbuxum.
Söngvarar fóru á
kostum á
Gloríu-gleði
Vinsælustu söngvarar lands-
ins í dag fóru á kostum á Glor-
íu-gleði í K-17 þar síðasta
föstudag. Þetta voru þau Anna
Mjöll Olafsdóttir, sem sigraði í
Landslagskeppninni, Páll
Hjálmtýsson sem söng Dusty
Springfield syrpu við frábærar
undirtektir og þá söng Sigríður
Beinteinsdóttir nokkur lög og
tilkynnti jafnframt að hún kæmi
fram með Stjórninni eftir ára-
mót.
Tvær mjög skemmtilegar
tískusýningar voru frá Sportbúð
Oskars og Snyrtivöruversl-
uninni Gloríu. Þá voru snyrti-
vörukynningar.
DLAGJAFIR Á JÓLAVERÐI
Back & Decker
stingsög
Verö: 5.994 kr.
Black & Decker borvél
M/höggi og hægri og
vinstri snúning.
Verð: 6.993 kr.
Lóöbyssa meö
hleðslutæki
Verð: 1.998 kr.
Makita beltaslípivel
(skriðdreki)
Verð: 12.996 kr.
U-KNtUMAIIU MUIAhT nAMMCK
Black & Decker
höggborvél
Verð: 18.999 kr.
Makita hjólsög
Verð: 9.999 kr.
Makita rafhlööuborvél
Verð: 19.998 kr.
PEUGEOT rafmagnsborvél
400 watta m/ afturábak og
áfram. M/ höggi
Verð: 4.994 kr.
Black & Decker Metabo SP-710
slípirokkur höggborvél
Verð: 9.999 kr. Verð: 19.998 kr.
Black & Decker raf-
magns-limgerðisklippur
Verð: 9.999 kr.
Black & Decker
vinnuborö
Verð: 9.990 kr.
n&T Cl/in V/VÍKURBRAUT
SÍM115405