Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1991, Blaðsíða 59

Víkurfréttir - 19.12.1991, Blaðsíða 59
Jólablað Víkurfréttir Desember 1991 C: Ég hef ekki hugmynd um það. (Þetta svar er ekki tekið gilt) 24. Glæsilegt stórhýsi í Keflavík var tekið í notkun á árinu. Hvað heitir húsið? A: Hafnarberg. B: Hornsteinn. C: Hombjarg. Réttar lausnir er að finna í Víkurfréttum allt þetta ár, en fyrir þá sem ekki nenna að fletta eru þær: l.b, 2.a, 3.b, 4.b, 5.c, 6.c, 7.c, 8.b, 9.c, lO.c, I lc, 12.c, 13.a, 14.b, 15.b, 16.c, 17.a, 18.c, 19.b, 20.b, 21 ,b, 22.b, 23.b, 24.c. - Höfundur ÍÞRÓTTA- GETRAUN 1. Hvað heitir Júgóslavinn sem lék með liði Keflavíkur í 2. deild í sumar? a) Sparko Titanic b) Marko Tanasic c) Víto Panasonic 2. Á síðasta keppnistímabili hafði körfuknattleiksdeild UMFN þrjá bræður inn- aborðs. Hvað hétu þeir? a) Sturla, Teitur og Gunnar b) Gunnar, Stefán og Teitur c) Gísli, Eiríkur og Helgi 3. Nýr goifkennari, Philip að nafni. tók við störfum hjá Golfklúbbi Suðurnesja á þessu ári. Hvert er eft- irnafnið? a) Hunter b) MaCall c) Columbo 4. Leita varð nýrra leiða við að vigta bekkpressukappa á Suðurnesjamóti í Njarðvík- um, vegna yfirvigtar. Hvar var vigtað? a) I Fiskbúðinni á Hring- braut b) Á Hafnarvigtinni í Kefla- vík c) Á fiskvog hjá Fisk- markaðnum 5. Hver var kosinn I- þróttamaður ársins 1990 á Suðurnesjum? a) Vignir Bergmann b) Árni Bergmann c) Sigurður Bergmann 6. Einn af máttarstólpum Grindvíkinga í körfunni lék einnig knattspy rnu með sama félagi. Hvað heitir hann? a) Jónas Hallgrímsson b) Hjámar Hallgrímsson c) Hallgrímur Pétursson 7. Púttmeistari innanhúss tímabilið 1990-'91 var krýndur í vor. Hvað heitir maðurinn? a) Jón Páll b) Emil Páll c) Bara Páll 8. Markamaskínan í meist- araflokki kvenna hjá l.B.K er einnig iðin við að hitta í körf- una. Hvað heitir hún? a) Olga Guðrún b) Olga Færseth c) Olga Korbut 9. Handknattleiksdeild Keflavíkur setti illmögulegt met á árinu í leik gegn erki- fjendunum Njarðvík. Hvert var metið? a) Skoruðu 2 mörk á 37 mín b) Gerðu þrjár 3ja stiga körf ur c) Stigu 18 sinnum á línu 10. Getraunaspekingur Víkurfrétta, Kári Gunn- laugsson, á sér uppáhaldslið. Hvaða liö er það? a) Man. Utd b) Liverpool c) Reynir Áskógsströnd 11. Þessi sami Kári er einnig þekktur fvrir annað. Hvað? a) Löggæslu og vatns- berastörf b) Flautukonserta og rauð spjöld c) Dómgæslu og tollgæslu 12. Keflvískir knattspyrnu- menn tryggðu sér meist- aratitil í lok apríl mánaðar. í hvaða keppni var þetta? a) Smálanda-krúsinni b) Litla-bikamum c) Stóra-fatinu 13. Ungt og ástfangið í- þróttapar lét pússa sig saman í sumar. Hvaða brúðhjón voru þetta? a) Nína og Jón b) Nína og Geiri c) Hulda og Einar 14. Hver fékk fram- faraverðlaun í handholta hjá karlaflokki Í.B.K. fvrir síð- asta keppnistímabil? a) Óli Júl. b) Einsi Júl. c) Högni Júl. 15. Hver vann PEPSÍ- mótið í golfi á annan í hvíta- sunnu? a) Kalli Hermanns b) Gísli Torfa c) Jón Óli 16. Fvrsti Evrópulands- leikurinn í Keflavík var hald- inn á grasvellinum í sumar. Hvaða U-21 lið léku þá? a) Island-Grænland b) Island-Frakkland c) Ísland-Tékkóslóvakía 17. Landsliðsþjálfari Svía í tennis kom hingað í heimsókn og leiðbeindi áhugamönnum í greininni. Hvað hét hann? a) Leonardo Snelleman b) Leonardo da Vinci c) Leonardo Sprelleman 18. Hvaða grip notar drengjameistarinn í golfi, Örn Ævar Hjartarson? a) Lykkjuna b) Krækjuna c) Pilluna 19. Hver sagði þessi fleygu orð í sumar?: „Getum enn nælt í 45 stig úr pottinum.“ a) Siggi sæti úr Reyni b) Einar Skapta úr Höfnum c) Óskar Ingimundar úr Víði 20. Og af fleiri stóryrðum, hver sagði?: „Vildi ekki skora meira hjá Steina Bjarna.“ a) Óli red b) Jói bróðir c) Guðni í Hagkaup 21. Nýr formaður Körfu- knattleiksráðs Keflavíkur tók við störfum á árinu. Hvað heitir hann? a) Jónas Ragnarsson b) Hannes Ragnarsson c) Hermann Ragnarsson 22. Áhugamenn um sport- köfun héldu námskeið í sum- ar en hvar fékk fólkið að spreyta sig? a) Sundhöll Keflavíkur b) Bláa lóninu c) Tjörninni í skrúðgarðinum 23. Á árinu var stofnaður aðdáendaklúbbur Liverpnol. Ilvað heitir formaður klúbbs- ins? a) Stebbi leftí b) Rúnar Möller c) Ægir Már 24. Njarðvíkingar léku gegn allsterku júgóslavnesku liði í Evrópukeppninni í körfu. Hvaða lið var þetta? a) Tíbona b) Madonna c) Cibona 25. Ungur snókerspilari náði þeim frábæra árangri eigi alls fyrir löngu að gera 130 stig í einu stuði. Hver var þetta? a) Börkur Birgis b) Adam Inga c) Stína stuð 26. Stórveldi í hand- knattleik var stofnað á árinu. Hver er skammstöfunin fvrir þetta félag? a) Ó.L.I.G.Í.S.L.I. b) KGB c) HKN 27. Hver var kosinn íþróttamaður Keflavíkur ár- ið 1991? a) Magnús Már b) Ægir Már c) Már Hermanns 28. Fyrirsögn á árinu hljóðaði svo: „Anna María og Björg berjast." Út af hverju voru þessi slagsmál? a) Strákum b) Pressuleik c) Landsliðspeysu 29. íslandsmótið í pílu var haldið hér í Keflavík um síð- ustu helgi. Hvar skutu menn pílunum sínum? a) Á Ránni b) í K-17 c) I Edenborg Svör við íþróttagetraun: 1. b 2. b 3. a 4. c 5. c 6. b 7. c 8. b 9. a 10. b 11. c 12. b 13. a 14. c 15. a 16. c 17. a 18. b 19. c 20. a 21. b 22. a 23. c 24. c 25. b 26. c 27. a 28. b 29. c Svarseðill myndagátunnar Rétt svar: Sendandi: Heimili: Sími: Sendum viðskiptavinum og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um Oleöílegn íolnlintíö, gott ofl fnroaeít (tomnnóí nr Þökkum samskiptin á árinu sem er ad liða. Eigendur og starfsfólk prentsmiðjunnar Grágásar hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.