Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1991, Page 59

Víkurfréttir - 19.12.1991, Page 59
Jólablað Víkurfréttir Desember 1991 C: Ég hef ekki hugmynd um það. (Þetta svar er ekki tekið gilt) 24. Glæsilegt stórhýsi í Keflavík var tekið í notkun á árinu. Hvað heitir húsið? A: Hafnarberg. B: Hornsteinn. C: Hombjarg. Réttar lausnir er að finna í Víkurfréttum allt þetta ár, en fyrir þá sem ekki nenna að fletta eru þær: l.b, 2.a, 3.b, 4.b, 5.c, 6.c, 7.c, 8.b, 9.c, lO.c, I lc, 12.c, 13.a, 14.b, 15.b, 16.c, 17.a, 18.c, 19.b, 20.b, 21 ,b, 22.b, 23.b, 24.c. - Höfundur ÍÞRÓTTA- GETRAUN 1. Hvað heitir Júgóslavinn sem lék með liði Keflavíkur í 2. deild í sumar? a) Sparko Titanic b) Marko Tanasic c) Víto Panasonic 2. Á síðasta keppnistímabili hafði körfuknattleiksdeild UMFN þrjá bræður inn- aborðs. Hvað hétu þeir? a) Sturla, Teitur og Gunnar b) Gunnar, Stefán og Teitur c) Gísli, Eiríkur og Helgi 3. Nýr goifkennari, Philip að nafni. tók við störfum hjá Golfklúbbi Suðurnesja á þessu ári. Hvert er eft- irnafnið? a) Hunter b) MaCall c) Columbo 4. Leita varð nýrra leiða við að vigta bekkpressukappa á Suðurnesjamóti í Njarðvík- um, vegna yfirvigtar. Hvar var vigtað? a) I Fiskbúðinni á Hring- braut b) Á Hafnarvigtinni í Kefla- vík c) Á fiskvog hjá Fisk- markaðnum 5. Hver var kosinn I- þróttamaður ársins 1990 á Suðurnesjum? a) Vignir Bergmann b) Árni Bergmann c) Sigurður Bergmann 6. Einn af máttarstólpum Grindvíkinga í körfunni lék einnig knattspy rnu með sama félagi. Hvað heitir hann? a) Jónas Hallgrímsson b) Hjámar Hallgrímsson c) Hallgrímur Pétursson 7. Púttmeistari innanhúss tímabilið 1990-'91 var krýndur í vor. Hvað heitir maðurinn? a) Jón Páll b) Emil Páll c) Bara Páll 8. Markamaskínan í meist- araflokki kvenna hjá l.B.K er einnig iðin við að hitta í körf- una. Hvað heitir hún? a) Olga Guðrún b) Olga Færseth c) Olga Korbut 9. Handknattleiksdeild Keflavíkur setti illmögulegt met á árinu í leik gegn erki- fjendunum Njarðvík. Hvert var metið? a) Skoruðu 2 mörk á 37 mín b) Gerðu þrjár 3ja stiga körf ur c) Stigu 18 sinnum á línu 10. Getraunaspekingur Víkurfrétta, Kári Gunn- laugsson, á sér uppáhaldslið. Hvaða liö er það? a) Man. Utd b) Liverpool c) Reynir Áskógsströnd 11. Þessi sami Kári er einnig þekktur fvrir annað. Hvað? a) Löggæslu og vatns- berastörf b) Flautukonserta og rauð spjöld c) Dómgæslu og tollgæslu 12. Keflvískir knattspyrnu- menn tryggðu sér meist- aratitil í lok apríl mánaðar. í hvaða keppni var þetta? a) Smálanda-krúsinni b) Litla-bikamum c) Stóra-fatinu 13. Ungt og ástfangið í- þróttapar lét pússa sig saman í sumar. Hvaða brúðhjón voru þetta? a) Nína og Jón b) Nína og Geiri c) Hulda og Einar 14. Hver fékk fram- faraverðlaun í handholta hjá karlaflokki Í.B.K. fvrir síð- asta keppnistímabil? a) Óli Júl. b) Einsi Júl. c) Högni Júl. 15. Hver vann PEPSÍ- mótið í golfi á annan í hvíta- sunnu? a) Kalli Hermanns b) Gísli Torfa c) Jón Óli 16. Fvrsti Evrópulands- leikurinn í Keflavík var hald- inn á grasvellinum í sumar. Hvaða U-21 lið léku þá? a) Island-Grænland b) Island-Frakkland c) Ísland-Tékkóslóvakía 17. Landsliðsþjálfari Svía í tennis kom hingað í heimsókn og leiðbeindi áhugamönnum í greininni. Hvað hét hann? a) Leonardo Snelleman b) Leonardo da Vinci c) Leonardo Sprelleman 18. Hvaða grip notar drengjameistarinn í golfi, Örn Ævar Hjartarson? a) Lykkjuna b) Krækjuna c) Pilluna 19. Hver sagði þessi fleygu orð í sumar?: „Getum enn nælt í 45 stig úr pottinum.“ a) Siggi sæti úr Reyni b) Einar Skapta úr Höfnum c) Óskar Ingimundar úr Víði 20. Og af fleiri stóryrðum, hver sagði?: „Vildi ekki skora meira hjá Steina Bjarna.“ a) Óli red b) Jói bróðir c) Guðni í Hagkaup 21. Nýr formaður Körfu- knattleiksráðs Keflavíkur tók við störfum á árinu. Hvað heitir hann? a) Jónas Ragnarsson b) Hannes Ragnarsson c) Hermann Ragnarsson 22. Áhugamenn um sport- köfun héldu námskeið í sum- ar en hvar fékk fólkið að spreyta sig? a) Sundhöll Keflavíkur b) Bláa lóninu c) Tjörninni í skrúðgarðinum 23. Á árinu var stofnaður aðdáendaklúbbur Liverpnol. Ilvað heitir formaður klúbbs- ins? a) Stebbi leftí b) Rúnar Möller c) Ægir Már 24. Njarðvíkingar léku gegn allsterku júgóslavnesku liði í Evrópukeppninni í körfu. Hvaða lið var þetta? a) Tíbona b) Madonna c) Cibona 25. Ungur snókerspilari náði þeim frábæra árangri eigi alls fyrir löngu að gera 130 stig í einu stuði. Hver var þetta? a) Börkur Birgis b) Adam Inga c) Stína stuð 26. Stórveldi í hand- knattleik var stofnað á árinu. Hver er skammstöfunin fvrir þetta félag? a) Ó.L.I.G.Í.S.L.I. b) KGB c) HKN 27. Hver var kosinn íþróttamaður Keflavíkur ár- ið 1991? a) Magnús Már b) Ægir Már c) Már Hermanns 28. Fyrirsögn á árinu hljóðaði svo: „Anna María og Björg berjast." Út af hverju voru þessi slagsmál? a) Strákum b) Pressuleik c) Landsliðspeysu 29. íslandsmótið í pílu var haldið hér í Keflavík um síð- ustu helgi. Hvar skutu menn pílunum sínum? a) Á Ránni b) í K-17 c) I Edenborg Svör við íþróttagetraun: 1. b 2. b 3. a 4. c 5. c 6. b 7. c 8. b 9. a 10. b 11. c 12. b 13. a 14. c 15. a 16. c 17. a 18. b 19. c 20. a 21. b 22. a 23. c 24. c 25. b 26. c 27. a 28. b 29. c Svarseðill myndagátunnar Rétt svar: Sendandi: Heimili: Sími: Sendum viðskiptavinum og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um Oleöílegn íolnlintíö, gott ofl fnroaeít (tomnnóí nr Þökkum samskiptin á árinu sem er ad liða. Eigendur og starfsfólk prentsmiðjunnar Grágásar hf.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.