Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1991, Blaðsíða 38

Víkurfréttir - 19.12.1991, Blaðsíða 38
Jólablað Yíkurfoéttir Desember 1991 Afskriftir lána ríkissjóðs: 420 milljónir af Suðurnesjum Ríkisendurskoðun liefur lagt til að 420 milljóna króna krafa ríkissjóðs á aðila á Suðumesjum verði afskrifuð. Skiptast lánin í tvo flokka þ.e. endurlán og löng lán. I fyrri flokknum eru eft- irtalin lán sem kæmu til af- skrifta: Grindavíkurkaupstaður 13.918.755 og Sjóefnavinnslan hf. 148.413.625. í ílokki langra lána, kæmi til afskrifta: Sjóefnavinnslan hf. 240.521.455, Garðskagi hf. 14.437.719 og Jón Eðvaldsson hf. 2.885.046. Hefur vakið nokkra athygli að afskrifa þurfi lán sem stílað er á Grindavikurkaupstað og því hafði blaðið samband við Jón Gunnar Stefánsson, bæjarstjóra. Sagði hann að þetta ætti eðlilega skýr- ingu sem væri sú að þegar eld- gosið var á Heimaey 1973 var á- kveðið að ein af björgunar- leiðunum fyrir fiskiskipaflota Eyj- armanna væri bygging bryggju í Grindavík. Þar sem liður fyrir þeirri fram- kvæmd var ekki á fjárlögum var á- kveðið að nterkja fjárveitinguna Grindavíkurkaupstað og síðan yrði sú upphæð afskrifuð jafnt því setn veitt yrði til hennar á fjárlögum. Hefði hún lækkað, með þeirri aðferð, en ekki fyrr en nú verið afskrifuð að fullu. Umrædd skuld er því í raun skuld rík- issjóðs en ekki Grinda- vikttrkaupstaðar. Pökkum viö- skiptin á árinu sem er aö líöa Gleöileg jól HRINGBRAUT 99 - SIMI 14553 Opið á Þorláksmessu til kl. 23:00 Aðfangadag og gamlársdag til kl. 14:00 EKKI GLEYMA! ..því, að hjá okkur færðu jólamatinn og jólaölið á betra verði en þig grunar. 5% staðgreiðsluafsláttur af öllum vörum til jóla. Petta er nýja hú.snæðið hjá lögreglunni í Grindavík. Ljósm.:hbb Grindavík: Lögreglan í nýtt húsnæði Lögreglan í Grindavík flutti í gær formlega í nýtt húsnæði að Víkurbraut 25 í Grindavík. Lögreglan hefur undanfarin ár þurft að búa við þröngan húsa- kost að Víkurbraut 42. Það húsnæði var fyrir löngu orðið allt of lítið og óviðunandi vinnustaður. Skrifstofur bæj- arfógeta í Grindavík munu jafnframt flytja á 2. hæð Vík- urbrautar 25. Samfara flutningunum verða tekin í notkun ný símanúmer hjá fyrrgreindum aðilum. Lög- reglan fær númerið 67777, en hjá fógeta verður tekið upp númerið 67080. Sendum íbúum á Suðurnesjum okkar bestu óskir um gleðilegjól ogfarsælt nýtt ár, - með þökk fyrir ánægjuleg viðskipti á liðnu ári. ^^ Aðalstöðin hf. -Þónusta í rúmlega 40 ár! Brunavarnir Suðurnesja: Flugelda - geymslu í gámi hafnað Lögreglustjórinn í Reykjavík sendi nýverið erindi hingað suður þess efnis hvort heimild yrði gefin fyrir geymslu á flug- eldum í 20 feta vörugámi við hús eitt við Aragerði í Vogum. Jafnframt varsótt um heimild til pökkunar á flugeldunum í bfl- geymslu við húsið. Eftir að starfsmenn Eld- vamareftirlits Brunavama Suð- umesja höfðu skoðað aðstæður var erindinu hafnað, þar sem það fullnægði ekki reglum um geymslu og pökkun flugelda og eins að staðsetningin væri í í-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.