Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.12.1992, Page 14

Víkurfréttir - 22.12.1992, Page 14
14 JOLABLAÐ II Vogabær stækkar húsnæði Vikurfréttir 22. desember 1992 Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs Starfskraftur óskast til starfa í eldhúsi Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraös. Umsóknarfrestur er til 3. janúar nk. Nánari upplýsingar veitir matráöskona í síma 14000. Framkvæmdastjóri Vogadýfur með 85% af innanlandsmarkaði & i Óskurn Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla ogfarsældar á nýju ári meðþökkfyrir við- skiptin á árinu sem er að líða. Ólafur Þorsteinsson og Co. hf. • Guömundur Sigurðsson sýnir Magnúsi Ágústssvni, hreppstjóra Vatnsleysustrandarhrepps, vélina sem býr til plastbrúsana. Ljósm.: hbb • Úr vinnslusal Vogabæjar. Þarna eru mjög fullkomnar vélar til sósu- gerðar og vinnuplássið orðið gott. Fyrirtækið Vogabær í Vogum á Vatnsleysuströnd hefur vaxið og dafnað á undanfömum árum. Fyrirtækið er sérhæft í sósu- framleiðslu og framleiðir m.a hinar þekktu Vogaídýfur og einnig E. Finnsson sósur. Guð- mundur Sigurðsson, sem rekur fyrirtækið ásamt fjölskyldu sinni, sagði í samtali við blaðið að í dag hefði fyrirtækið um 85% af innanlandsmarkaði. Reksturinn er orðinn um- fangsmikill og þarfnaðist meira pláss. Því var ráðist í stækkun á húsnæði fyrirtækisins í Vogum. Vinnslusalur var stækkaður, auk þess sem umbúðalager stækkaði og skrifstofa og kaffistofa starfsfólks var byggð ofan á bílskúr. Nú fer framleiðslan því fram á rúmum 300 fermetrum. Fyrirtækið er einnig komið út í umbúðaframleiðslu, því Vogabær hefur yfir að ráða vél sem steypir plastbrúsa og er framleiðslan fjórir brúsar á mínútu. í tilefni af stækkun fyr- irtækisins var boðið í hóf á föstudag og gestum og gangandi var boðið að skoða fyrirtækið sl. laugardag og bragða á fram- leiðslunni. Félagar í . . Verkalýds- og sjómannafélagi Keflavíkur oq náqrennis! öára Munid afmælisfagnaðinn í Félagsbíói 28. desember kl. 20.00. A dagskránui vcrda m.a. > ❖ Avörp ❖ Viðurkemiiiigar Magnús og Jóhann Leikfélag Keílat íkur ❖ Karlakór Keflavíkur ❖ Veitingar í hátíðarlok. ❖ 0.2 des. /jp ♦

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.