Morgunblaðið - 20.02.2016, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 20.02.2016, Blaðsíða 56
56 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 2016 Mangójógúrt Ástæða þess að þú átt að velja lífræna jógúrt! • Engin aukefni • Meira af Omega-3 fitusýrum • Meira er af CLA fitusýrum sem byggja upp vöðva og bein • Ekkert undanrennuduft • Ánmanngerðra transfitusýra • Lífrænn hrásykur Biobú ehf – s. 587 4500 – biobu@biobu.is – biobu.is FLATKÖKUR Á myndlistaruppboði Galleríi Fold- ar sem hefst kl. 18 á mánudags- kvöldið kemur, er hlutfall mynd- verka eftir merkar listakonur óvenjulega hátt. Í tilkynningu frá uppboðshúsinu segir að sem dæmi megi nefna þrjú verk eftir Kristínu Jóns- dóttur, þar af eina vatnslitamynd og tvö olíuverk; blómamynd og landslagsverk. Þá verður boðin upp abstrakt mynd eftir Nínu Tryggvadóttur og olíumálverk eft- ir Louisu Matthíasdóttur. Þá hefur í annað sinn ratað á uppboð verk eftir Katrínu Friðriks, myndlist- arkonu í Lúxemborg, en fyrir skömmu var annað verk úr sömu seríu slegið á 2,6 milljónir á upp- boði hjá Galleríi Fold. Þá má nefna verk eftir Jóhönnu Kristínu Yngvadóttur en verk eftir hana rata sjaldan á uppboð. Af verkum eftir samtíma- listamenn sem boðin verða upp má nefna eitt eftir Sigtrygg Bjarna Baldvinsson, tvö eftir Tryggva Ólafsson, verk eftir Einar Há- konarson, Pétur Gaut og Tolla og þrjú verk eftir Baltasar. Á uppboðinu verða einnig boðin upp verk eftir nævistana Stórval og Sæmund Valdimarsson, þrír plattar eftir Einar Jónsson og glerverk eftir Leif Breiðfjörð. Eftir fulltrúa eldri kynslóða listamanna verða meðal annars boðin upp geómetrísk verk eftir Hafstein Austmann og Jóhannes Jóhannsson, tvær eftir Valtý Pét- ursson og þrjár eftir Gunnlaug Blöndal. Einnig eru þrjú verk eftir Jón Stefánsson boðin upp, þrjú eftir Þórarin B. Þorláksson, vatns- litamynd eftir Ásgrím Jónsson frá 1906 og loks nokkur verk eftir Kjarval, olíumálverk og teikn- ingar. Verkin sem boðin verða upp verða til sýnis í Galleríi Fold, Rauðarárstíg 14, á laugardag og sunnudag, og einnig á vefnum myndlist.is. Á Þingvallavatni Meðal verkanna sem boðin verða upp á mánudag er þetta stóra mál- verk eftir Louisu Matthíasdóttur, 109 cm breitt. Matsverð er 3,5 til 4 milljónir kr. Mörg verk eftir konur boðin upp hjá Fold Dirty Grandpa 12 Metacritic 18/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Akureyri 22.20 How to Be Single 12 Metacritic 60/100 IMDb 5,3/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 17.40 The Revenant 16 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 76/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 19.00 Smárabíó 20.10, 22.20 Háskólabíó 21.00 Concussion Metacritic 56/100 IMDb 7,1/10 Smárabíó 18.00 Daddy’s Home Metacritic 39/100 IMDb 6,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.50 Sambíóin Akureyri 17.50 Star Wars: The Force Awakens 12 Morgunblaðið bbbbb Metacritic 81/100 IMDb 8,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 20.00 Ride Along 2 12 Metacritic 33/100 IMDb 5,7/10 Smárabíó 20.00 Spotlight Metacritic 93/100 IMDb 8,3/10 Smárabíó 17.15 Háskólabíó 21.00 The Boy 16 Metacritic 42/100 IMDb 6,7/10 Laugarásbíó 22.10 The Hateful Eight 16 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 69/100 IMDb 8,1/10 Háskólabíó 17.30 13 Hours: The Secret Soldiers of Benghazi 16 Metacritic 48/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 22.10 Sambíóin Egilshöll 22.20 Creed 12 Metacritic 82/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 22.45 The Big Short Metacritic 81/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Kringlunni 18.00 Alvin og íkornarnir: Ævintýrið mikla Metacritic 33/100 IMDb 4,1/10 Laugarásbíó 13.50, 15.50, 17.50 Sambíóin Keflavík 13.30, 15.40, 17.50 Smárabíó 13.00, 15.10, 17.20 Háskólabíó 16.00 Borgarbíó Akureyri 14.00, 16.00, 18.00 Úbbs! Nói er farinn... IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 13.30, 15.00, 15.40 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.00 Sambíóin Kringlunni 15.40 Sambíóin Akureyri 15.40 Sambíóin Keflavík 13.20 Góða risaeðlan Metacritic 67/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 15.40 Nonni Norðursins IMDb 3,4/10 Laugarásbíó 13.50, 15.50 Smárabíó 13.00, 15.10 Háskólabíó 15.00 Smáfólkið Morgunblaðið bbbnn Metacritic 67/100 IMDB 7,4/10 Smárabíó 13.00, 15.10 Háskólabíó 15.00 Blind Massage Bíó Paradís 16.00 Return to the Prom- ised Land Bíó Paradís 16.00 Skýjahöllin Bíó Paradís 16.00 Brev til Kongen Bíó Paradís 18.15 I Am Yours Bíó Paradís 18.00 Cemetery of Splendour Bíó Paradís 18.00 The Kindergarten Teacher Bíó Paradís 20.00 The Other Side Bíó Paradís 20.15 Nahid Bíó Paradís 18.00 Diary of a Teenage Girl Bíó Paradís 22.30 The Assassin Bíó Paradís 22.15 Blue Room Bíó Paradís 22.15 Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna. Alríkislögreglukonan Valentina biður félagana Derek og Hansel að aðstoða sig í leit að morðingja. Og Mugatu er sloppinn úr fangelsi. Metacritic 34/100 IMDb 5,3/10 Laugarásbíó 14.00, 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 13.00, 15.20, 15.20, 17.40, 17.40, 20.00, 20.00, 22.20, 22.20 Samb. Egilshöll 13.00, 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 21.00, 22.20 Samb. Akureyri 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 15.20, 20.00, 22.30 Zoolander 2 12 Kvikmyndir bíóhúsanna Fyrrverandi sérsveitarmaðurinn Wade Wil- son veikist og ákveður að gangast undir tilraunakennda læknismeðferð. Í kjölfarið breytist hann í Deadpool, kaldhæðna ofur- hetju með lækningamátt, sem leitar uppi manninn sem drap hann næstum. Metacritic 64/100 IMDb 8,9/10 Laugarásbíó 16.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 Smárabíó 13.00, 14.30, 15.20, 17.00, 17.45, 19.30, 20.00, 22.00, 22.30 Háskólabíó 15.00, 18.30, 21.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10 Deadpool 16 Eddie Mannix, sem vinnur við kvikmyndir í Hollywood á sjötta ára- tugnum, rannsakar dularfullt hvarf leikara við gerð myndar. Metacritic 72/100 IMDb 7,0/10 Smárabíó 17.20, 20.10, 22.30 Háskólabíó 17.30, 20.00 Borgarbíó Akureyri 14.00, 16.00, 20.00, 22.10 Hail, Caesar!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.