Fréttablaðið - 02.01.2017, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 02.01.2017, Blaðsíða 26
ÚTSALA afsláttur 20 –70% Opið til kl. 18 virka daga Laugardag: kl. 11–17 Sunnudag: kl. 12–16 Við opnum kl. 12:00 í dag mánudaginn 2. janúar Listakonan Íris Halldórsdóttir er konan á bak við hönnunarmerkið Amikat en hún er þekktust fyrir litríkar og skemmtilegar mynd­ ir af dýrum og draumaföngurum. Fyrirtækið stofnaði hún árið 2015 en sjálf hefur hún teiknað og skap­ að frá því hún man eftir sér. „Ég byrjaði á listnámskeiðum á ungl­ ingsaldri þar sem ég lærði teikningu og grunn að málun. Þegar ég var 23 ára kláraði ég svo nám í þrívídd­ arhönn­ un í Tor­ onto í Kan­ ada og hef síðan sótt ófá mynd­ listarnám­ skeið sem hafa opnað aug u mí n fyrir nýjum og skemmti­ legum leiðum til að skapa.“ Fyrsta myndasería Í r isa r ba r nafnið Carni­ val en þar voru sex dýr klædd upp fyrir Fen­ eyjahátíð mið­ aldanna, skreytt grímum, fjöðr­ um og töfrandi fylgihlutum. „Þetta voru vatnslitaverk sem ég lét svo prenta í vönd­ uðum eftir­ prentunum. Hugmyndina að seríunni fékk ég úr herbergjum sona minna. Annað herbergj­ anna er með skógardýraþema en hitt hefur frumskógardýraþema. Þrjú af hvorri tegund fengu því öll sína eigin múnd eringu.“ Frábær við- brögð Vinnuferl­ ið er í gróf­ um drátt­ um þann­ ig að fyrst skissar hún upp verk­ ið í grófum dráttum og tekur svo léttar línur í gegn á vatnslita­ pappír. „Þar klára ég mynd­ ina með vatnslit­ um. Hún er síðan ljós­ mynd­ uð, bak­ grunn­ ur hreinsaður og prentuð á vandaðan pappír í prent­ smiðju. Þann­ ig vinn ég þær eina í einu.“ Hún segir viðbrögðin við verkum sínum hafa verið frá­ bær hingað til. „Ég er virkilega ánægð með þau góðu og jákvæðu viðbrögð sem ég hef fengið hingað til og þau hvetja mig svo sannar­ lega áfram á þessari braut.“ Carni­ val­serían er mjög vinsæl í barna­ og unglingaherbergjum að sögn Írisar meðan draumafangararn­ ir, sem komu aðeins seinna, eru margir í svefnherbergjum og stof­ um heimila. Frekari þróun Íris fór með myndirnar á skemmti­ legar sýningar og markaði á árinu, m.a. á Handverkssýninguna á Hrafnagili í sumar og Handverk og hönnun í Ráðhúsinu í nóvember. „Einnig er var ég með myndirnar á JólaPopup­markaðnum í Hafn­ arporti, Listasafni Reykjavíkur, núna í desember sem var bæði há­ tíðlegt og skemmtilegt.“ Fram undan á nýju ári er að halda áfram að þróa og efla Ami­ kat merkið og hana sjálfa, segir Íris. „Ég mun jafnvel koma með litlar vörur tengdar Carnival­dýr­ unum og halda svo áfram með línu í stíl við draumafangarana.“ Nánari upplýsingar um hönnun Amikat má finna á www.amikat.is, á Facebook og Instagram (@ami- katdesign). 2 . j a n ú a r 2 0 1 7 M Á n U D a G U r2 F ó l k ∙ k y n n i n G a r b l a ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n i n G a r b l a ð ∙ h e i l s a 0 2 -0 1 -2 0 1 7 0 3 :5 7 F B 0 6 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B D 6 -3 7 3 4 1 B D 6 -3 5 F 8 1 B D 6 -3 4 B C 1 B D 6 -3 3 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 6 4 s _ 1 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.