Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.03.2016, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.03.2016, Blaðsíða 34
Bloggarinn Chiara Ferragni mætti í ökklastíg- vélum á sýningu Isabel Marant. AFP Hin svokölluðu „Biker“ ökkla- stígvél verða vinsæl með vorinu. „Biker“ stígvél, sem er heiti yfir stígvél í einskonar mótorhjóla- stíl, eru ein af þessum klassísku flíkum sem alltaf má grípa til og detta alltaf aftur í tísku. Í fyrra var mikið í tísku að vera í fremur sjúskuðum „Biker“ stíg- vélum en nú er aðalmálið að halda þeim hreinum og fínum. Fáguð ökklastígvél eru ofboðs- lega fín við blúnduflíkur og skapa þannig fallegar andstæður í fatnaðinum. SKÓTÍSKA Ökkla- stígvél Kaupfélagið 19.995 kr. Net-a-Por- ter.com 161.512 kr. Zara 7.995 kr. Dásamleg flík úr sumarlínu Balenciaga 2016. Ilse Jacobsen 19.500 kr. Æðislegt blúndu- pils frá danska tískuhúsinu Baum und Pferdgarden. Maia 9.990 kr. Dásamlegur kjóll með fallegum blúndum frá Rosemunde. Lindex 6.715 kr. Æðisleg samfella frá Ellu M sem væri til að mynda falleg undir þunna skyrtu. Sportlegt úr sumarlínu Chloé 2016. Blúndukjóll úr sumarlínu Givenchy 2016. Zara 11.995 kr. Glæsilegur síð- ur kjóll sem minnir á kjóla úr sumarlínu Balenciaga. Gallerí 17 5.995 kr. Flottar stuttbuxur. Fallegar til að mynda yfir þykkar sokkabuxur. Vero Moda 5.990 kr. Falleg skyrta með blúndurenningum. Blúndur koma sterkar inn með sumartískunni. Bæði bóhemískir, rómantískir blúndukjólar og kjólar í barokkstíl voru áberandi í bland við blúndur við sportlegan fatnað. Þá getur verið gaman að leika sér með andstæður og para saman til að mynda fágaðan blúndutopp við íþróttabuxur. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Blíðar blúndur Lindex 6.715 kr. Hvít, fín blúnduskyrta með háum kraga. AFP Vila 4.790 kr. Einfaldur bolur með blúnduermum. TÍSKA 34 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20.3. 2016 Dóttir Madonnu, hin 19 ára gamla Lourdes ’Lola’ Leon, hefur verið ráðin sem fyrirsæta fyrir nýjasta ilm breska tískuhússins Stellu McCartney, Pop. Lola hreifst fyrst og fremst af boðskap auglýsingaherferðarinnar sem snýr að sjálfsvirðingu og ákvað í kjölfarið að taka verkefnið að sér. Dóttir Madonnu fyrirsæta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.