Morgunblaðið - 23.03.2016, Qupperneq 7
www.gildi.is gildi@gildi.is 515 4700Lífeyrissjóður
Efnahagsreikningur í milljónum kr.
Verðbréf með breytilegum tekjum
Verðbréf með föstum tekjum
Veðskuldabréf
Bankainnstæður
Kröfur
Fasteign, rekstrarfjármunir
og aðrar eignir
Skuldir
Hrein eign til greiðslu lífeyris
31.12.2015
218.880
207.559
16.598
9.708
2.264
446
-393
455.063
31.12.2014
165.575
184.275
15.771
4.018
1.507
427
-234
371.338
Breytingar á hreinni eign í milljónum kr.
Iðgjöld
Lífeyrir
Framlag ríkisins vegna örorku
Fjárfestingartekjur
Fjárfestingarkostnaður
Rekstrarkostnaður
Aðrar tekjur
Hækkun á hreinni eign á árinu
Hrein eign frá fyrra ári
Hrein eign Lífeyrissjóðs Vestfj.
Hrein eign til greiðslu lífeyris
2015
17.610
-13.441
1.180
41.355
-255
-473
63
46.039
371.338
37.686
455.063
2014
14.060
-11.336
1.107
33.786
-232
-428
55
37.014
334.324
371.338
Kennitölur
Hrein nafnávöxtun
Raunávöxtun
Hrein raunávöxtun
Hrein raunávöxtun
(5 ára meðaltal)
Hrein raunávöxtun
(10 ára meðaltal)
Fjöldi virkra sjóðfélaga
Fjöldi launagreiðenda
Fjöldi lífeyrisþega
Tryggingafræðileg staða (%)
2015
9,9%
7,9%
7,7%
6,3%
1,1%
30.846
5.081
20.580
1,4%
2014
9,9%
8,9%
8,8%
5,0%
2,0%
28.073
4.369
18.189
- 0,9%
Eignir
Hrein eign samtryggingardeildar til greiðslu lífeyris nam
451.050 m.kr. í árslok 2015 og hækkaði á árinu um 82.785 m.kr.,
þar af eru 37.080 m.kr. vegna sameiningar Lífeyrissjóðs Vestfirðinga
við sjóðinn. Hrein eign séreignardeildar í árslok 2015 var 4.013 m.kr.
og hækkaði um 940 m.kr. frá fyrra ári, þar af eru 607 m.kr. vegna
sameiningar séreignarleiðar Lífeyrissjóðs Vestfirðinga við sjóðinn.
Eignir samtryggingardeildar skiptast þannig:
31,6% Ríkistryggð skuldabréf
26,4% Erlend verðbréf
21,8% Innlend hlutabréf
6,7% Skuldabréf fyrirtækja
8,6% Önnur skuldabréf
2,9% Sjóðfélagalán
2,0% Innlán
Nafnávöxtun innlendra hlutabréfa var 34,4% og erlend hlutabréf
hækkuðu um 3,0% í krónum. Hlutabréf sjóðsins samanstanda af
skráðum verðbréfum og óskráðum fjárfestingarsjóðum. Raunávöxtun
skuldabréfa var 4,3%.
Starfsemi Gildis–lífeyrissjóðs 2015
Á árinu greiddu um 46.300 sjóðfélagar til Gildis og 20.600 manns fengu
greiddan lífeyri úr sjóðnum. Tryggingafræðileg staða sjóðsins batnaði verulega
milli ára, en eignir í árslok 2015 voru 1,4% umfram heildarskuldbindingar.
Hrein eign samtryggingardeildar til greiðslu lífeyris er 451 milljarður.
Stjórn sjóðsins
Þorsteinn Víglundsson (formaður), Harpa Ólafsdóttir (varaformaður),
Árni Bjarnason, Elínbjörg Magnúsdóttir, Hjörtur Gíslason, Konráð
Alfreðsson, Þorbjörg K. Jónsdóttir og Þórunn Liv Kvaran.
Framkvæmdastjóri sjóðsins er Árni Guðmundsson.
10%
8%
6%
4%
2%
Samtryggingar-
deild
Hrein nafnávöxtun 2015 Hrein raunávöxtun 2015
Séreign
Framtíðarsýn 1
Séreign
Framtíðarsýn 2
Séreign
Framtíðarsýn 3
Séreign
Framtíðarsýn 4
9,9%
7,7%
9,3%
7,2%
10,6%
8,4%
3,8%
1,8%
10,7%
8,5%
Hrein eign samtryggingardeildar Hækkun vegna Lífeyrissjóðs VestfirðingaHækkun á árinu
451.050 m.kr.
Hrein eign séreignardeildar Hækkun vegna Lífeyrissjóðs VestfirðingaHækkun á árinu
4.013 m.kr.
Ársfundur 2016
Ársfundur sjóðsins verður haldinn fimmtudaginn 14. apríl n.k. kl. 17.00
á Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá fundarins verður auglýst síðar.