Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1997, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 18.12.1997, Blaðsíða 16
Kirkjan er eins og skip „Kirkjan á ekki að vera ein- hver ríkisrekin afgreiðslu- stufnun sem veitir algild svör við trúarlegum fyrir- spurnuin því trúin er ferli eða vegferð. A þeirri vegferð sem trúarlífið er, er afar mikilvægt að við séum opin og móttækileg fyrir nýjuni sannindum, einfaldlega fyr- ir því sem fyrir augu ber á þessari vegferð. Kirkjunni hefur verið líkt við skip. Það skip á ekki að vera bundið við bryggju heldur siglir það markvisst í lífsins ólgusjó. Þess vegna er maður aldrei kominn í höfn og veit aldrei allan sannleikann. Við get- um verið hluti af sannleik- anum og eigum að leitast við að vera sannleikans megin í lífinu en um leið og við telj- um okkur hafa höndlað hann þá erum við í hættu“. Svo mælir Hjörtur Magni Jó- hannsson sóknarprestur Ut- skálaprestakalls kvöld eitt á jólaföstu þar sem hann snæðir kræsingar á jólahlaðborði veitingastaðarins Sólsetursins ásamt Dagnýju Gísladóttur. Hann er nýkominn heim í brauð sitt eftir þriggja ára nám í Edinborg þar sem hann kannaði tengsl þjóðkirkjunnar við ríkisfjölmiðla og að eigin sögn hefur námið að mörgu leyti opnað honum nýjar dyr. Hreint hið innra Jólahlaðborð er vinsæll siður meðal Islendinga þótt ungur sé og það voru margir saman- kornnir á veitingastaðnum þetta kvöld til þess að gera sér glaðan dag. Hjörtur Magni naut leiðsagnar veitingamannsins Olafs Sóli- manns Lárussonar sem leiddi hann um refilsstigu hlað- borðsins. Ákveðið var að byrja á paté, laufabrauði, gröfnum laxi og síld. Þegar við erum sest til borðs byrja ég á því að spyrja guðsmann- inn hvað honum finnist um slík jólahlaðborð á jólaföst- unni. „Mér finnst ekkert nema gott um það að segja“, svarar Hjörtur til og brosir. „El' mað- ur ætti að vera með einhverja vandlætingu þá gæti maður bent á að jressi tími fyrir jól er einskonar fasta þar sem við undirbúum okkur fyrir komu konungsins, frelsara okkar. Fastan er ekki einungis fólgin í því að gera hreint í híbýlum sínum heldur gerum við líka hreint hið innra með okkur. Við erum að undirbúa okkur fyrir það að eiga mót með kristi í sálinni og höldum okk- ur frá veislumat eins og við Óskum Suðurnesjo■ mönnum öllum gledilegras jála agy fav&ælsy kemiandi árs. Þökkum viðskiptin á árinu sem e\ að líða. ATH: Skrifstofan verður lokuð milli jóla og nýárs. Fasteignaþjónusta Suðurnesja hf. og skipasala Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - sími 4213722 - fax 4213900 gÍEðtlegra júla Pökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. ATH. Skrifstofan verður lokuð milli jóla og nýárs. Fasteimasalan HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK SÍMAR4211420 OG4214288 Cfeskum J^nðnrnrsja> mönnum öílum SORPHREINSUN I KRINGUM HÁTÍÐARNAR 27. desember 22. desember 23. desembe 28. desember 29. desember 30. desember Kefíavík, nema Garðahverfi og Eyjabyggð. Garðahverfi, Eyjabyggð, Garður, Sandgerði, Vogar og Innri-Njarðvík. rindavík, Njarðvík og Hafnir. Kefíavík, nema Garðahverfi og Eyjabyggð. Garðahverfi, Eyjabyggð, Garður, Sandgerði, Vogar og Innri-Njarðvík. Grindavík, Njarðvík og Hafnir. Njarðtak óskar öllum Suðurnesjamönnum gíeðí- íegrajóía og farsæls nýs árs og þakkar ítðíð. Njarðtak thf. JOLABLAÐ Víkurfréttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.