Víkurfréttir - 18.12.1997, Blaðsíða 66
VKUW/f BÝDUR í OPID HÚS 29. DES!
Jólasveinar ganga um nýtt parket-
gólf...meb hurðastaf í hendi...
Starfsmenn og eigendur Víkuráss senda
Suburnesjamönnum öllum bestu óskir um
gleóileg jól og farsælt nýtt ár!
Fariö varlega með skotelda um áramótin!
í tilefni afformlegum
flutningi í „nýtt“ hús
hjóðum við Suðurnesja-
mönnum að líta inn til
okkar sunnudaginn
28. desemher nk.
Málverkasýning frá
Baðstofunni.
Allir velkomnir.
Jón ásamt „prinsessunni" sinni Lovísu Mjöll Jóns-
dóttur en hún verdur þriggja ára á Þorláksmessu.
JÓN HARÐARSON REKUR SKEMMTI-
OG VEITINGASTAÐINA STRIKIÐ
OG STAPANN í KEFLAVÍK:
Hann koni til Kefla-
víkur og hóf rekst-
ur veitingastaðar-
ins Strikið og að
eigin sögn biðu menn eftir því
að hann færi á hausinn. Pað
gerðist ekki og staðnum óx
flskur uin hrygg. Eftir t\ ær
stækkanir á húsnæðinu tók
hann að sér rekstur skemmti-
staðarins Stapans sem er eitt
sögufrægasta samkomuhús
landsins og er það ætlun Jóns
að hefja hann aftur til vegs og
virðingar.
Jón byrjaði í veitingamennsku
þegar hann var aðeins 17 ára
gamall en þá fór hann á samn-
ing hjá veitingastaðnum Lækj-
arbrekku í Reykjavík þar sem
liann starfaði í fjögur ár.
Þegar hann lauk námi frá Hótel
og veitingaskólanum árið 1985
fór hann utan til Bandaríkjanna,
nánar tiltekið til Boston þar sem
hann vann á þekktum sjávar-
réttastað sem rekinn var af
Norðmanni einum.
„Þetta er mjög þekktur sjávar-
réttastaður og þangað komu all-
ir þeir þekktustu í NBAdeild-
inni. Eg starfaði á þessum veit-
ingastað á annað ár en þá kom
ég heim til lslands“.
Jón byrjaði á því að stofna veit-
ingastað ásamt tveimur öðmm
aðiluni þar á meðal Bjama Frið-
rikssyni júdókappa.
„Veitingastaðurinn hét Bakki og
átti að vera mjög fínn veitinga-
staður en hann fór fljótt á haus-
inn", segir Jón og tekst að hlæg-
ja að hrakförunum eftir á. „Það
aö Hafnargötu 32, Keflavík, 3. hæö,
föstudag 19. des. kl. 13-18 og laugardag
20. des. kl. 11-18. Komiö og kynnist tölvuskóla
fyrir börn og unglinga.
FRAMTÍÐARBÖRN
KEFLAVÍK - SÍIMI 421 1 1 70
Laugardagur 20. desember:
Nýjabíó 50 ára
kl. 3 Teiknimyndin The pagemaster með ísl. tali.
kl. 5. Nothing til lose
kl. 9 Air Force One með Harrison Ford.
MIDAVERD 50 KR. Á HVERJA MYND
Sunnudagur 21. desember:
kl. 3 Hercules.
Annar í jólum:
kl. 3 The Lady and the Tramp með ísl. tali.
JÓLAMYND NÝJABÍÓS
kl. 5og9 SpennumyndiN Starship Troopers
EINNIG SÝND 27., 28. og 29. desember.
Nánari upplýsingar í símsvara 4211170
Of> l e tS 11 evi, jál
NVJAB
KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170
OPIÐ HÚS FÖSTUDAG OG LAUGARDAG
JOLABLAÐ
Víkurfréttir