Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1997, Blaðsíða 66

Víkurfréttir - 18.12.1997, Blaðsíða 66
VKUW/f BÝDUR í OPID HÚS 29. DES! Jólasveinar ganga um nýtt parket- gólf...meb hurðastaf í hendi... Starfsmenn og eigendur Víkuráss senda Suburnesjamönnum öllum bestu óskir um gleóileg jól og farsælt nýtt ár! Fariö varlega með skotelda um áramótin! í tilefni afformlegum flutningi í „nýtt“ hús hjóðum við Suðurnesja- mönnum að líta inn til okkar sunnudaginn 28. desemher nk. Málverkasýning frá Baðstofunni. Allir velkomnir. Jón ásamt „prinsessunni" sinni Lovísu Mjöll Jóns- dóttur en hún verdur þriggja ára á Þorláksmessu. JÓN HARÐARSON REKUR SKEMMTI- OG VEITINGASTAÐINA STRIKIÐ OG STAPANN í KEFLAVÍK: Hann koni til Kefla- víkur og hóf rekst- ur veitingastaðar- ins Strikið og að eigin sögn biðu menn eftir því að hann færi á hausinn. Pað gerðist ekki og staðnum óx flskur uin hrygg. Eftir t\ ær stækkanir á húsnæðinu tók hann að sér rekstur skemmti- staðarins Stapans sem er eitt sögufrægasta samkomuhús landsins og er það ætlun Jóns að hefja hann aftur til vegs og virðingar. Jón byrjaði í veitingamennsku þegar hann var aðeins 17 ára gamall en þá fór hann á samn- ing hjá veitingastaðnum Lækj- arbrekku í Reykjavík þar sem liann starfaði í fjögur ár. Þegar hann lauk námi frá Hótel og veitingaskólanum árið 1985 fór hann utan til Bandaríkjanna, nánar tiltekið til Boston þar sem hann vann á þekktum sjávar- réttastað sem rekinn var af Norðmanni einum. „Þetta er mjög þekktur sjávar- réttastaður og þangað komu all- ir þeir þekktustu í NBAdeild- inni. Eg starfaði á þessum veit- ingastað á annað ár en þá kom ég heim til lslands“. Jón byrjaði á því að stofna veit- ingastað ásamt tveimur öðmm aðiluni þar á meðal Bjama Frið- rikssyni júdókappa. „Veitingastaðurinn hét Bakki og átti að vera mjög fínn veitinga- staður en hann fór fljótt á haus- inn", segir Jón og tekst að hlæg- ja að hrakförunum eftir á. „Það aö Hafnargötu 32, Keflavík, 3. hæö, föstudag 19. des. kl. 13-18 og laugardag 20. des. kl. 11-18. Komiö og kynnist tölvuskóla fyrir börn og unglinga. FRAMTÍÐARBÖRN KEFLAVÍK - SÍIMI 421 1 1 70 Laugardagur 20. desember: Nýjabíó 50 ára kl. 3 Teiknimyndin The pagemaster með ísl. tali. kl. 5. Nothing til lose kl. 9 Air Force One með Harrison Ford. MIDAVERD 50 KR. Á HVERJA MYND Sunnudagur 21. desember: kl. 3 Hercules. Annar í jólum: kl. 3 The Lady and the Tramp með ísl. tali. JÓLAMYND NÝJABÍÓS kl. 5og9 SpennumyndiN Starship Troopers EINNIG SÝND 27., 28. og 29. desember. Nánari upplýsingar í símsvara 4211170 Of> l e tS 11 evi, jál NVJAB KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 OPIÐ HÚS FÖSTUDAG OG LAUGARDAG JOLABLAÐ Víkurfréttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.