Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1997, Blaðsíða 41

Víkurfréttir - 18.12.1997, Blaðsíða 41
-sýningarsalur Reykjanesbær og Félag Myndlistarmanna á Suður- nesjum undirrituðu sl. fimmtudag rekstrarsamning um afnot af svokölluðum Humarhúsum við Hafnargötu 2 þar sem myndlistarmenn fá sýningaraðstöðu og vinnusali. Humarvinnslu lauk sl. haust og hófust þá samningar á milli menningarnefndar Reykjanesbæjar og Félags myndlistarmanna um afnot af arsalur í framtíðinni. Þá verð- ur sýningarsal á neðri hæðinni breytt í vinnustofur lista- manna. og vinnustofur myndlistarmanna í Reykjanesbœ húsnæðinu. Félagið fyrirhugar að halda sölusýningu á verkum mynd- listarmanna fyrir jólin þar sem hver gefur verk til styrktar uppbyggingar á húsnæðinu en þegar hafa tvær sýningar ver- ið pantaðar í hinum nýja sýn- ingarsal. Á efri hæð hússins er stór sal- ur sem býður upp á ijölbreytta notkunarmöguleika og verður hann m.a. nýttur sem sýning- Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum Humarhúsin fá nýtt hlutverk Samband sveifarfélaga á Suðurnesjum sendir Suðurnesjamönnum bestu ósldr um Þöláutn samskiptin áárinti semeraáiíöa minnir á að kœruleysi í meðferð rafmagns getur spillt hátíðinni. Láttu það ekki koma fyrirþig. BILANATILKYNNINGAR Tekið er á móti tilkynningum um bilanir í síma 422 5200 á vinnutíma, en utan vinnutíma í síma bakvaktar 421 3536. Hitaveita Suðurnesja Brekkustlg 36 - Sími 422 5200 Margir listamenn bæjarins voru vidstaddir athöfnina. VF-myndir: Dagný. Ásta Pálsdóttir, myndlistarkona og Drífa Sigfúsdóttir, forseti bæjarstjórnar voru við afhendingu liumarhúsanna. V íkurfréttir JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.