Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1997, Blaðsíða 60

Víkurfréttir - 18.12.1997, Blaðsíða 60
FYRIRTÆKI GEFA BRÚDHJÓNALEIK VÍKURFRÉTTA Flughótel Húsasmiðjan Samkaup Elegans Gallery förðun Snyrtistofa Lindu Miðbær Blómabúðin Kósý ■ Brúðhjón ársins 1997: Fengu loksins koníaks- flöskuna góðu -brúdkaupsveislan stóð langt fram ú nótt hjú * brúðhjónum úrsins þeim Osk Ðenediktsdóttur og Jóhannesi A. Sigvaldasyni. Brúðhjónin Ósk og Jóhannes og dætur þeirra, Bryndis Sigurveig eins árs, Guðbjörg 3ja ára og Jóhanna sex ára. ■ brúðkaupsferð sinni til Baltimore. Ósk kynntist fyrst Jóhannesi í gegnum vinkonu sína sem vann á sama vinnustað og hann. Ósk leist nú ekki betur á piltinn en svo að hún spurði vinkonu sína „hvaða gamli maður er þetta". Hér hlær Jó- hannes. „Mér fannst þetta nú bara stórmyndaleg stúlka". Þau náðu síðan saman ári seinna í Glaumbergi á bjór- daginn fræga en þá var Ösk að skemmta sér með vinkon- um sínum en Jóhannes var að keyra vini sína. Það var Jóhannes sem bar upp bónorðið en þá gistu þau á Grand Hóteli í Reykjavík ásamt vinafólki sínu. „þetta var nú ekki mjög hátíðlegt", segir Jóhann þó hann segist ekki alveg muna hvað hann sagði nákvæmlega. Þau höfðu verið saman í níu ár áður en þau ákváðu að gifta sig og eiga þrjár blómarósir. Því lá beinast við að spyrja þau því þau drifu ekki í þessu fyrr? „Það var bara kominn tími á þetta núna", segir Jóhannes einfaldlega. Brúðhjón ársins fá úrval vinn- inga af þessu tilefni og ber þar hæst gisting í eina nótt á einni af svftum Flug-Hótels. Einnig verður þeim boðið í kvöld- verð á veitingastað hótelsins. Þau hljóta 6.000 króna gjafa- úttekt í Húsasmiðjunni og 10.000 króna úttekt í verslun Samkaupa. Hárgreiðslustofan Elegans býður þeim báðum hársnyrt- ingu og þau fá gefins ilminn 1 Colonali frá Gallery Förðun. Snyrtistofa Lindu gefur þeim báðum andlitsbað. Miðbær gefur konfektkassa og þá fá brúðhjónin fallegan blóma- vönd frá blómaversluninni Kósý. komuhúsinu í Sandgerði þar sem boðið var upp á sjávar- rétti, svín og lambalæri. Þar voru að sjálfsögðu haldn- ar margar ræður ,Jói fékk al- deilis að heyra það frá vinum sínum sem voru duglegir að segja sögur af honum", segir Ósk. Brúðkaupsveislan var að eigin sögn heimilisleg og segir Jó- hannes fjölskyldu sína mjög duglega við að halda langar veislur. „Sú lengsta stóð yfir til kl. fjögur um nóttina", segir Jóhannes hreykinn. „Okkar veisla stóð til kl. tvö og það var mikið dansað. Og ég vil taka það fram að mín fjöl- skylda var miklu duglegri í gleðiskapnum", segir Jóhann- es. I veislunni fékk Jóhannes af- henta Napoleon koníaks- flösku frá föðurafa sínum en sá hafði heitið því þegar Jó- hannes var tveggja ára að hann skyldi fá hana þegar að hann gifti sig. Jóhannes segir að sig hafi oft langað til þess að opna flöskuna góðu en sem betur fer hafi ekkert orðið af því. „Þetta var eðalvín og bragðaðist vel“, segir hann en Ósk tekur ekki undir það „það var vont", segir hún og hlær. Að veislunni lokinni gistu þau Jóhannes og Ósk á Hótel ís- landi og eru þau nýkomin frá „Ha, erum við hvað?“, sagði Ósk Benediktsdóttir þegar henni var tilkynnt að hún og eiginmaður hennar Jóhann- es A. Sigvaldason hefðu ver- ið dregin út í brúðhjónaleik Víkurfrétta og væru því brúðhjón ársins 1997. Alls hafa birst í Víkurfrétt- um um 40 myndir af brúð- hjónum á árinu og hljóta brúðhjón ársins að launum veglega vinninga m.a. gist- ingu á svítu Flug-Hótels og margt fleira. Ósk og Jóhannes voru gefin saman í Hvalsneskirkju þann 13. september sl. af sr. Hirti Magna Jóhannssyni. Hvals- neskirkja varð fyrir valinu þar sem Ósk er úr Sandgerði og var hún skírð og fermd í sömu kirkju og þar skírðu þau dætur sínar þrjár. Þær heita Jóhanna sex ára, Guðbjörg þriggja ára og Bryndís Sigurveig eins árs. „Þær voru voðalega spenntar á brúðkaupsdaginn", segir Ósk. „Sú elsta vaknaði kl. sex um morguninn og hún gaf sig ekki fyrr en klukkan eitt eftir miðnætti. Sú yngsta svaf mest allan tímann en bróðir ntinn fór með þær heim um kl. níu um kvöldið". Veislan var haldin í Sam- Ósk Benediktsdóttir og Jóhannes A. Sigvaldason, Brúðhjón ársins 1997 á Suðurnesjum.. Opið til kl. 23 alla dasa til jóla Mikið nýtt í íþróttavörudeild: MANCHESTER UNITED, LIVERPOOL og fleiri lið - húfur - treflar - H klukkur - dagatöl og margt fleira Satínsett; náttkjóll og sloppur kr. 5.990.- I Aðventuljós í bílinn! Verð aðeins kr. 500.- ARSOÍ Garii - Sími 422-7935 JOLABLAÐ Víkurfréttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.