Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1997, Blaðsíða 49

Víkurfréttir - 18.12.1997, Blaðsíða 49
KÆST FRETT UR GARÐINUM Boðið upp á skötu Unglingaráð knattspymudeildar Víðis í Garði ætlar að bjóða upp á skötu og meðlæti (saltfisk fyrir þá sem ekki borða skötu) í húsi Verka- lýðsfélagsins (Sæborgu) föstudaginn 19. des- ember frá kl. 11.30 til 14.00 og frá 18.00 til 21.00. Máltíðin kostar 1000 krónur og eru þeir sem hafa áhuga á að borða með Unglingaráði beðn- ir að hafa samband og skrá sig fyrir 15. desem- ber hjá: Hrönn Edvinsdóttur s. 422-7269, Sig- urjóni Kristinssyni s. 422-7152, Sóley Kristins- dóttur s. 422-7031 og Walter Borgar s. 422- 7222. NÝ SLÖKKVIBIFREIÐ í GRINDAVÍK! Slökkvilið Grindavíkur hefur tekið í notkun nýja slökkvibifreið af IVECO gerð. Bifreiðin er búin ölluni helsta tækjabúnaði til að nota í útköll. T.a.m. eru reykköfun- artæki í bílnuin og ýmis slökkvi- og björgunarbúnaður. Bifreiðin var til sýnis sl. föstu- dag og ekki annað að sjá en Grindvíkingar væru ánægðir með nýja björgunartækið. ** ' JMOMt. Sendum Suðurnesjamönnum bestu óskir um Í f/Y'. Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða LÍFEYRISSJÓÐUR SUÐURNESJA -lífeyrir til œviloka! Munið að skila þátttökuseðlum í jólaleik Víkurfrétta og Radíókjallarans Mikið lírial afhársnyrtirörum og hárskrauti! - Öll almenn hársnyrting Montage Nútímalegur ilmur fyrir bæöi kymn. Shampoo, Body lotion, harnærmg, gel, hárlakk og dmkerti. (©skum bi&sktpta- btnum okkar og Js>u&urnesja- möuttunt öllum glc&tlcgra jóla og farstclöar á koman&t ári me& þökk furir bí&skíptin á árinu scm cr a& It'&a. MONTAGE BACK TO BASICS KERASTASÉ INNÉ HARSNYRTISTOFA VATNSNESTORGI Sími 421-4848 V íkurfréttir JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.