Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1997, Síða 49

Víkurfréttir - 18.12.1997, Síða 49
KÆST FRETT UR GARÐINUM Boðið upp á skötu Unglingaráð knattspymudeildar Víðis í Garði ætlar að bjóða upp á skötu og meðlæti (saltfisk fyrir þá sem ekki borða skötu) í húsi Verka- lýðsfélagsins (Sæborgu) föstudaginn 19. des- ember frá kl. 11.30 til 14.00 og frá 18.00 til 21.00. Máltíðin kostar 1000 krónur og eru þeir sem hafa áhuga á að borða með Unglingaráði beðn- ir að hafa samband og skrá sig fyrir 15. desem- ber hjá: Hrönn Edvinsdóttur s. 422-7269, Sig- urjóni Kristinssyni s. 422-7152, Sóley Kristins- dóttur s. 422-7031 og Walter Borgar s. 422- 7222. NÝ SLÖKKVIBIFREIÐ í GRINDAVÍK! Slökkvilið Grindavíkur hefur tekið í notkun nýja slökkvibifreið af IVECO gerð. Bifreiðin er búin ölluni helsta tækjabúnaði til að nota í útköll. T.a.m. eru reykköfun- artæki í bílnuin og ýmis slökkvi- og björgunarbúnaður. Bifreiðin var til sýnis sl. föstu- dag og ekki annað að sjá en Grindvíkingar væru ánægðir með nýja björgunartækið. ** ' JMOMt. Sendum Suðurnesjamönnum bestu óskir um Í f/Y'. Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða LÍFEYRISSJÓÐUR SUÐURNESJA -lífeyrir til œviloka! Munið að skila þátttökuseðlum í jólaleik Víkurfrétta og Radíókjallarans Mikið lírial afhársnyrtirörum og hárskrauti! - Öll almenn hársnyrting Montage Nútímalegur ilmur fyrir bæöi kymn. Shampoo, Body lotion, harnærmg, gel, hárlakk og dmkerti. (©skum bi&sktpta- btnum okkar og Js>u&urnesja- möuttunt öllum glc&tlcgra jóla og farstclöar á koman&t ári me& þökk furir bí&skíptin á árinu scm cr a& It'&a. MONTAGE BACK TO BASICS KERASTASÉ INNÉ HARSNYRTISTOFA VATNSNESTORGI Sími 421-4848 V íkurfréttir JÓLABLAÐ

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.